Þjóðviljinn - 19.07.1991, Side 20

Þjóðviljinn - 19.07.1991, Side 20
Laugavegi 94 Sími 16500 Saga úr stórborg L.A. Story Sýnum gamanmyncf sumarsins Eitthvaö skrýtiö er á seyöi ( Los Angeles Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker I þessum frábæra sumarsmelli. Leikstióri er Mick Jackson, fram- leiöandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs) Frábær tón- list. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Avalon Sýnd kl. 6.50 The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Doors - lifandi goösögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol í einni stórbrotnustu mynd allra tima í leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 9 og 11 Pottormarnir Sýnd kl. 5 LAUGARÁS= = SÍMI32075 Leikaralöggan “COMICALLY PERFECT, SmartAndFun!” Hér er kominn spennu-grlnarinn meö stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leik- ara sem er aö reyna aö fá hlutverk I löggumynd. Enginn er betri til leiösagnar en reiöasta löggan I New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ***1/2 H.S. Entm. Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Miöaverö 450 kr. Leynd Sýnd i C-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Táningar BGDKof IDVE Guys need aK the help they can get. Sýndkl. 5, 7.9 og 11. Miöaverö kl. 5 og 7, kr. 300.- Dansað við Regitze Sannkallaö kvikmyndakonfekt. Aöalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd I C-sal kl. 5, 7 É^HmHÁSKÓLABfi) SÍMI 2 21 40 Frumsýnir Lömbin þagna Óhugnanleg spenna. Hraöi og ótrúlegur leikur. Stórleikaramir Judie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mætt ( magnað- asta spennutrylli sem sýndur hefur veriö. Undir leikstjórn Jonathan Demme. Mynd sem enginn kvikmyndaunn- andi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiölaumsagnir: .Klassískur tryllir". „Æsispenn- andi*. .Blóðþrýstingurinn snar- hækkar*. .Hrollvekjandi". .Hnúarn- ir hvltna". .Spennan I hámarki". .Hún tekur á taugarnar*. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Frumsýnir Júlía og elskhugar hennar Þetta er mynd.um sannleikann og draumórana. Ýrrúslegt getur gerst ef maöur svararsimanuoi og I honum er aöjfi sem var trara til I ímynd manns. Aöalhlutverk: Daphna Kastner, David Duchovny, David Charles. Leikstjóri: Bashar Shbib. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Víkingasveitin 2 Leikstjón: Aaron Norris. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Billy Dragon, John P. Ryan. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Hafmeyjarnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Danielle frænka Sýnd kl. 5 Síöustu sýningar Bittu mig, elskaðu mig Sýndkl. 9.10 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradísar- bíóið. Endursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 5 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Frumsýnir stórmyndina Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Free- man (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuö bömum innan 10 ára. Sýnd f A-sal kl. 5 og 9 Sýnd ( D-sal kl. 7 og 11 Glæpakonungurinn Aðvörunl Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Stál í stál Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuö innan 16 ára. Óskarsverölaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV **** Sif Þjóöviljinn. Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverölaunamyndin Dansar við úlfa Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9 Litli þjófurinn Sýnd kl. 3 og 5 Bönnuö innan 12 ára EÍCECR SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Frumsýnir toppmyndina Eddi klippikrumla cdwurd SCISSORHANDS | | .Edward Scissorshands" - Topp- mynd sem á engan sinn llkanl Aðalhlutverk: Johnny Depp, Win- ona Ryder, Dianne Wiest og Vin- cent Price. Framleiöendur: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 12 ára Nýja .James Bond“ myndin Ungi njósnarinn Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eymd Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 BMlHðlUW ^LFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÍMI78900 Frumsýnir sumarsmellinn I ár Skjaldbökurnar 2 Ninja Turtles eru komnar. Hinar snjöllu og skemmtilegu skjaldbökur eru komnar aftur meö meira grln og fjör en nokkru sinni fyrr. Myndin er aö gera allt vitlaust eriendis. Takið þátt I mesta kvikmyndaæði sögunnar og skellið ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Turtles fyrirfólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Paige Turco, David Warner, Michelan Sisti, Leif Tllden, Vanilla lce. Framleiöandi: Raymond Chow. Leikstjóri: Michael Pressman. Sýndkl. 5, 7, 9og11 James Bond mynd ársins 1991 Ungi njósnarinn Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fjör í kringlunni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 Sofið hjá óvininum Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuö innan 14 ára Hrói höttur Sýnd kl. 7, 9 og 11 SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarraö vekur athygli a nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksoknara til lögreglustjóra frá 22. lebruar 1991. Akstur gegn rauöu Ijosi • allt aö 7000 kr. Biöskylda ekki virt 7000 kr. Ekiö gegn einstetnu 7000 kr. Ekiö hraöar en leyfilegt er 9000 kr. Framurakstur viö gangbraut 5000 kr. Framurakstur þar sem bannað er '' 7000 kr. „Hægri reglan'' ekki virt 7000 kr. Logboöin ókuljos ekki kveikt 1500 kr. Stóövunarskyldubrot • allt aö 7000 kr. Vanrækt aö fara meö okutæki til skoöunar 4500 kr. Oryggisbelti ekki notuö 3000 kr. MJOG ALVARLEG 0G ÍTREKUÐ BR0T SÆTA D0MSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM • FORÐUMST SLYS! c=llæERDAR: zzM Ttaldip Háskólabíó Lömbin þagna Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu aö fjöldamoröingja sem húðflettir fómarlömb s(n. Blóðugt efni sem Demme kemur óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og Jodie Foster eru stórkostleg í aðalhlutverkunum. Hafmeyjarnar Sérstæð og skemmtileg mynd um einstaka einstæða móður og sam- band hennar við dætur sínar tvær. Cher og Ryder eru feikigóðar. Ástargildran O Ekkert handrit, enginn leikur, bara fallegt fólk að afklæðast. Danielle frænka '< > C< Danielle frænka hlýtur að vera ein andstyggilegasta kvenpersóna sem hefur birst á hvita tjaldinu I langan tíma, án þess að vera fjöldamorð- ingi eða geimvera. Bittu mig, elskaðu mig '< '< Ekki alveg það sem maður býst við hjá Almodovar, en ef mann þyrstir I eitthvað öðruvfsi þá er þetta spor ( rétta átt. Allt í besta lagi '< '< '< Það eru endursýningar á þessari hugljúfu mynd Tornatores, um að gera að ná henni í þetta skiptið. Bíóborgin Ungi njósnarinn iY Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Valdatafl -CrCrCt Áhrifamikil mynd frá Cohen- bræðr- unum um valdatafl glæpona I New Orleans kreppuáranna. Leikurinn frábær og kvikmyndatakan eftir- minnileg. Hrói höttur CtCt Skemmtileg ævintýramynd með ágætum leikurum um þjóðsagna- hetjuna Hróa og elskuna hans hana Marion. Eymd CtCt Oft ansi spennandi og skemmtileg mynd um rithöfund sem lendir í harla óvenjulegri klípu. Bíóhöllin Ungi njósnarinn Ct Ekta sumarsmellur, sætur strákur, sexý stelpur, sniðugar brellur og smokkabrandarinn fær stjörnu. Fjör í kringlunni A& Allen og Midler fara I verslanamið- stöð og greiða þar úr ýmsum hjóna- bandsmálum með viðeigandi stami og látum, á kaffihúsum og f rúllust- igum. Sofið hjá óvininum '< C< '< Andstygailega spennandi mynd f nokkuö klassiskum stíl. Þeim sem fannst Hættuleg kynni of krassandi ættu að sitja heima. Regnboginn Stál í stál CtCt Vel leikin og spennandi mynd um kvenlögregluþjón ( New York sem lendir I þvf að einkalifið og atvinnan blandast saman á blóðugan hátt. Cyrano de Bergerac CtCtCtCt Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa CtCtCtCr Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Saga úr stórborg CtCt Steve Martin leikur veðurfræðing í L.A. sem á í vandræðum með kvenfólk. Oft bráðfyndin. 20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. júlí 1991 Avalon CtCt Helst tll langdregin mynd um sögu innflytjenda I Ameríku en afskap- lega vel leikin. Doors Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun sína á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Laugarásbíó Táningar Ct Þeir sem hafa aldrei séð unglinga- mynd áður hafa örugglega gaman af þessari, aðrir ekki. King Ralph Ct Goodman og O’Toole eru góðir en handritið gefur þeim ekki mörg tækifæri til að sýna hvað þeir geta. White Palace CtCtCt Susan Sarandon og James Spader eru svo ástfangin að það neistar af þeim ( þessari manneskjulegu og erótisku mynd. Dansað við Regitze CtCt 't Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk” mynd um lífshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansiö alla leið upp I Lauq- arásbió.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.