Þjóðviljinn - 14.12.1991, Side 16
Kyimmynbahús
SIMI 2 21 40
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
SAAmía
Laugavegi 94
Sími 16500
Forsýning á jólamynd Stjömublós
Bilun í beinni
útsendingu
(The Fishers King)
Sunnudaginn 15. desember kl. 9.00
Robin williams, Jeff Bridges, Am-
anda Plummer, Mercedes Ruehl.
I leikstjóm Terrys Gilliam.
Þáttur um gerð myndarinnar verður
sýndur á Stöð 2. sunnud. 15. des. kl.
12:30 (I hádeginu).
Svik og prettir
Sýnd laugard. kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.30
Banvænir þankar
Sýnd laugard. og mánud. kl. 9
Tortímandinn 2:
Dómsdagur
(Terminator 2: Judgement Day)
Sýnd kl. 4.50, og 11
Bönnuð innan 16 ára,
miðaverð 500,- kr.
Böm náttúrunnar
Sýnd kl. 3 og 7.45
Miöaverð 700,- kr.
LAUGARÁS= =
SÍMI32075
Jólamynd 11991
Prakkarinn 2
Þetta er beint framhald af jólamynd
okkar frá I fyrra. Fjörug og
skemmtileg.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Miðaverð kl. 3 kr. 300,-, aörar sýn-
ingar kr. 450,-.
Frumsýnlr
Freddi er dauður
í ' HOKN
November 2,1984
DIES
riín SAiWí txr bksi hik i.vrr
Grin og spenna i þrívidd.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Brot
“THE&ST mmmi orfötm HiWrtþCkAWV}
tthdeíectfcity' 4 Ac',*
SHfiTTEREfl
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Fjölskyldumyndir
kl. 3 laugardag
og sunnudag
Prakkarinn 2
miðaverð 300,-
Leikskólalöggan
miöaverö 250,-
Teiknimyndasafn
miðaverö 250,-
Tilboðsverð á popp og kók
Frumsýnir jólamyndina
Allt sem ég óska mér
í jólagjöf
Bráðskemmtileg jólamynd fyrir alla
fjölskylduna, þar sem Leslie Niels-
en (Naked Gun) leikur jólasvein-
inn.
Aðalhlutverk: Hartey Jane Kozok,
Jamey Sheridan, Ethan Randall,
Kevin Nealon og Lauren Bacall.
Leikstjóri Robert Lieberman
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og
11.05
Frumsýnir
Tvöfalt líf Veroniku
Verónika og Véronique, önnur
pólsk, hin frönsk. Tvær líkar konur
frá ólikum heimum. Þær höfðu
aldrei hittst, en voru tengdar óijúf-
anlegum tilfinningaböndum.
Áhrifamikil saga frá einum fremsta
leikstjóra Evrópu KRZYSZTOF Kl-
OSLOWSKT (Boðorðin tíu)
Nýstimið IRENE JACOB fékk
verðlauní CANNES fyrir leik sinn
sem báðar VERONIKURNAR.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir fyrstu jólamyndina
Ævintýramyndina
Ferðin til Melóníu
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 3, 5 og 7, miðaverð 300,-
kr.
Skíðaskólinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Hvíti víkingurinn
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
Otto 3
Sýnd kl. 7.15
Sýnd sunnud. kl. 3 og 7.15
The Commitments
Sýnd kl. 9 og 11.10
AMADEUS
5. desember voru liðin 200 ár frá
dánardegi Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. Af þvi tilefni sýnum við
þessa frábæru mynd í nokkra
daga.
Sýnd kl. 9
Skjaidbökumar
Sýnd kl. 3, miöaverð 200,- kr.
Frumsýnlr metaðsóknarmyndi na
Heiður föður míns
Metaðsóknarmyndin I Frakklandi.
Byggð á atriðum úr ævi hins dáöa
franska rithöfundar Marcel Pagnol
sem er meðlimur I frönsku Aka-
demlunni. Yndisleg mynd um ung-
an strák sem íþyngir móður sinni
með uppátækjum sTnum. Sjálfstætt
framhald myndarinnar, „Höll móður
minnar", verður sýnd á næsta ári.
Leikstjóri: Yves Robert
Tónlist: Vladimir Cosma
Aðalhlutverk: Philippe Caubére,
Nathalie Roussel
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Forskot á sæluna - forsýnlng
Fjörkálfar
Aldeilis frábær gamanmynd I
hæsta gæðaflokki sem fær þig til
að engjast um öll gólf. Þegar við
segjum grfn, þá meinum við grillln.
Billy Crystal og félagar I myndinni
komu öllum á óvart í Bandarlkjun-
um I sumar og fékk myndin gríðar-
lega aðsókn, hvorki meira né
minna en 7.800.000.000 kr. komu I
kassann. Komdu þér I jólaskapið
með því að sjá þessa.
Aðalhlutvrk: Billy Crystal, Daniel
Stem, Bruno Kirby, Helen Slater,
Jack Palange.
Sýnd kl. 23.00
Frumsýnir verölaunamyndina
Ó, Carmela
. Hrífandi mynd byggð á sam-
nefndum söngleik i leikstjóm hins
eina og sanna Carlos Saura. Aðal-
leikkonan, Carmen Maura, fékk
Felixverðlaunin árið 1990 fyrir túlk-
un sina á Carmelu.
Leikstjóri: Carlos Saura
Aðalhlutverk: Carmen Maura,
Andres Pajeres, Cabino Diego.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Homo Faber
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Kraftaverk óskast
Sýnd kl. 9 og 11
Ungir harðjaxlar
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Fuglastríðið í
Lumbruskógi
Ómótstæðileg teiknimynd með
íslensku tali.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Miöaverð kr. 500,-
Ástríkur
Sýnd kl. 3, miðaverö 300,-
Lukkuláki
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,-
Felix
Sýnd kl. 3, miöaverð 300,-
Biécci^
SNORRABRAUT 37
Harley Davidson and the
Marlboro Man
Sýnd (sal 1 kl. 5, 7, 9 og 11
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT
DUTCH
Þegar John Hughes framleiðandi
„Home Alone", vinsælustu grfnmynd-
ar allra tíma, og Peter Faiman leik-
stjóri „Crocodile Dundee" sameina
krafta sína getur útkoman ekki orðið
önnur en stórkostleg grinmynd.
„DUTCH er eins og Home Alone
með Bart Simpson..."
*** P.S. - TV/LA
Aöalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan Ran-
dall og Jobeth Williams
Framleiðendur: John Hughes og
Richard Vane.
Handrit: John Hughes.
Leikstjóri Peter Faiman
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Thelma og Louise í
Sýnd I sal A kl. 4.15, 6.40, 9 og í
11.30
Aldrei án dóttur
minnar
Sýnd (sal 2 kl. 5, 7, 9 og 11.05
Hvað með Bob?
Sýnd f sal 3 kl. 5
Lífjhlaupið
Sýnd ( sal 3 kl. 7, 9 og 11
Öskubuska
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr.
Leitin að týnda
lampanum
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr.
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr.
Hollywood-læknirinn
Sýnd ( sal 1 kl. 5, 7, 9og11
Frumskógarhiti
Sýnd kl. 9 og 11.20
Blikur á lofti
Sýnd kl. 6.40 og 9.05
Úlfhundurinn
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Öskubuska
Sýnd kl 3, miðaverð 300,-
Skjaldbökurnar 2
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr.
Benni og Birta í
Ástralíu
Sýnd kl. 5
Góða löggan
Sýnd í sal B kl. 5, 7, 9 og 11
Benni og Birta
í Ástraiíu
Sýnd kl. 2.45 og 5, verð kr. 300,-.
Leitin að týnda
lampanum
Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Rómeó og Júlía
eftlr William Shakespeare
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00
2. sýn. föd. 27. des. kl. 20.00
3. syn. laud. 28. des. kl. 20.00
4. sýn. sud. 29. des. kl. 20.00
Búkolla
Barnaleikrit eftir Svein Einarsson
Laud. 28. des. 14.00
Sud. 29. des. kl. 14.00
Fáar sýningar eftir.
Lltla sviólð
Kæra Jelena
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30 uppselt
Gjafakorl Þjóðleikhússins - ódýr og falleg
gjöf-
Miðasala Þjóðleikhússins verður lokuð
laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. des-
ember vegna vinnu við tölvukerfi hússins.
Tekiö verður við símapöntunum mánudag-
inn 17. desember og miðasalan verður
opnuð á venjulegum afgreiðslutíma klukk-
an 13 þriðjudaginn 17. desember.
Greiðslukortaþiónusta.
Græna linan 996160
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og
laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuö mál-
tíð öll sýningarkvöld á Stóra sviðinu.
Borðapantanir I miöasölu. Leikhúskjallar-
inn.
I.EIKHÚS Jl)
LEIKFELAG 3{<»
REYKJAVÍKUR
Ljón í síðbuxum
o
ISLENSKA ÓPERAN j
'Töfrafíautan '
eftir Björn Th. Bjömsson
Föstud. 27. des.
Laugard. 28. des.
Litla svið
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
Örfáar sýningar eftir
Ath. breytingar á hlutverkaskipan
Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir
1. hirðmær Elisabet F. Eirlksdóttir
Papagena: Katrín Sigurðardóttir
Laugard. 14. des. kl. 20 uppselt
Föstud. 27. des. kl. 20
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn-1
ingardag.
Miðasalan er opin kl. 15-19, nema sýning-
ardaga kl. 15-20.
Sími 11475
Töfrandi jólagjöf - gjafakort (óperuna.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar.
Föstudag 27. des.
Laugardag 28. des.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að
hleypa inn áhorfendum eftir aö sýning er
hafin.
yEvintýrið"
Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævin-
týrum.
Laugard. 28. des. kl. 14.00
Sunnud. 29. des. kl. 14.00
fáein sæti laus
Munið gjafakortin - skemmtileg jólagjöf.
„Bannað að hlœja
I Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11
Laugardag 14. des. kl. 15.00
Sunnudag 15. des. kl. 15.00
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðapantanir f síma 622920.
Athhl Ekki er unnt að hleypa gestum inn i
salinn eftir að sýning hefst.
Einn
maður
og tvær
konur
Leikkon-
an Valérie
Stroh hefur
gert kvik-
mynd eftir
smásögum skáldkonunnar Doris
Lessing. í myndinni, Einn maöur
og tvær konur, er blandað saman
þremur smásögum og þær látnar
gerast í Frakklandi á sjöunda ára-
tugnum. Segir þar frá rithöftindi
sem neitar að fóma frama sínum
fyrir ástina. A einni nóttu semur
hún þrjár smásögur. Segir ein
þeirra frá karlmanni sem er hjálp-
arvana gagnvart ofurást konu
sinnar á bami þeirra, önnur segir
frá ástarsambandi systkina og sú
þriðja fjallar um gáfúkonu sem
heldur við þjóna sína.
Valérie Stroh leikur aðalhlut-
verkið í mynd sinni.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. desember 1991
Síða 16