Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 37
JjV LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 45 Svona færðu þrýstinn barm - einfaldar æfingar fyrir konur sem vilja halda brjóstunum stinnum Eftir 10 mínútna æfingar með tækjum í fjórar vikur færðu draumabrjóst. Þessu lofar Kathy Smith, skærasta æfingastjarnan vestan hafs þessa dagana. Æfingam- ar þjálfa alla vöðva líkamans sem nauðsynlegt er til að halda brjóstun- um í toppformi. Hægt er að kaupa lóð sem þarf til æfinganna í flestum íþróttaverslunum. Kjörþyngd lóð- Mynd 1 anna er eitt til tvö kUó. Best er að gera æfingarnar í rólegheitum og einbeita sér að þeim. Þegcir vöðvar eru spenntir er best að anda frá sér • en anda að sér þegar slakað er á. Nauðsynlegt er að hita létt upp fyr- ir æfingarnar með því að hlaupa eða hoppa á staðnum í tvær tU þrjár mínútur. Beygið hrygginn fram. Þær sem Mynd 2 vUja geta stutt aðra höndina við stólbak. Hryggurinn á að vera beinn og hnén örlítið beygð. Lyftið hönd- unum þar til þær eru í axlarhæð og látið þær síga niður aftur í rétt horn. Endurtakið þessa æfingu 20 sinnum (mynd 1). Standið beinar í baki. Beygið hnén lítið. Látið handleggina liggja að síðunum. Réttið síðan handlegg- ina fram á víxl í axlarhæð og látið þá síga niður og endurtakiö 20 sinn- um með hvorn handlegg (mynd 2). Standið beinar í baki. Beygið Mynd 3 1960 - 1. október - 1995 35% afsláttur vikuna 2. okt.-7. okt. Þöldium ánægjuleg íiðslilpli og Irausl í 35 ár. Gullsmlðlr Sigtryggur & Pétur sf. Brekkugötu 5 - P.O. box 538 - 602 Akureyri. Sími 462 3524 - Fax 461 1325. hnén aðeins. Látið handleggina liggja að síðunum. Réttiö síðan hendurnar út jafnt upp i axlarhæð og látið þær síga hægt niður. Endur- takið æfinguna 20 sinnum (mynd 3). Leggist á bakið, beygið hnén og teygið hendurnar út. Lyftið þeim hægt upp þar til þær mætast og lát- iö þær siga aftur hægt niður. Endur- takið æfinguna 20 sinnum (mynd 4). j 9 0 4 t afþreying (jO Dagskrá Sjónv. [2) Dagskrá St. 2 [3] Dagskrá rásar 1 @3 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 17 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. [5] Myndbandagagnrýni [6j ísl. listinn - topp 40 (£1 Tónlistargagnrýni (U Nýjustu myndböndin [9] Gerfihnattadagskrá I SÍMflTDBC 9 0 4 •17 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.