Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 37
JjV LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 45 Svona færðu þrýstinn barm - einfaldar æfingar fyrir konur sem vilja halda brjóstunum stinnum Eftir 10 mínútna æfingar með tækjum í fjórar vikur færðu draumabrjóst. Þessu lofar Kathy Smith, skærasta æfingastjarnan vestan hafs þessa dagana. Æfingam- ar þjálfa alla vöðva líkamans sem nauðsynlegt er til að halda brjóstun- um í toppformi. Hægt er að kaupa lóð sem þarf til æfinganna í flestum íþróttaverslunum. Kjörþyngd lóð- Mynd 1 anna er eitt til tvö kUó. Best er að gera æfingarnar í rólegheitum og einbeita sér að þeim. Þegcir vöðvar eru spenntir er best að anda frá sér • en anda að sér þegar slakað er á. Nauðsynlegt er að hita létt upp fyr- ir æfingarnar með því að hlaupa eða hoppa á staðnum í tvær tU þrjár mínútur. Beygið hrygginn fram. Þær sem Mynd 2 vUja geta stutt aðra höndina við stólbak. Hryggurinn á að vera beinn og hnén örlítið beygð. Lyftið hönd- unum þar til þær eru í axlarhæð og látið þær síga niður aftur í rétt horn. Endurtakið þessa æfingu 20 sinnum (mynd 1). Standið beinar í baki. Beygið hnén lítið. Látið handleggina liggja að síðunum. Réttið síðan handlegg- ina fram á víxl í axlarhæð og látið þá síga niður og endurtakiö 20 sinn- um með hvorn handlegg (mynd 2). Standið beinar í baki. Beygið Mynd 3 1960 - 1. október - 1995 35% afsláttur vikuna 2. okt.-7. okt. Þöldium ánægjuleg íiðslilpli og Irausl í 35 ár. Gullsmlðlr Sigtryggur & Pétur sf. Brekkugötu 5 - P.O. box 538 - 602 Akureyri. Sími 462 3524 - Fax 461 1325. hnén aðeins. Látið handleggina liggja að síðunum. Réttiö síðan hendurnar út jafnt upp i axlarhæð og látið þær síga hægt niður. Endur- takið æfinguna 20 sinnum (mynd 3). Leggist á bakið, beygið hnén og teygið hendurnar út. Lyftið þeim hægt upp þar til þær mætast og lát- iö þær siga aftur hægt niður. Endur- takið æfinguna 20 sinnum (mynd 4). j 9 0 4 t afþreying (jO Dagskrá Sjónv. [2) Dagskrá St. 2 [3] Dagskrá rásar 1 @3 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 17 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. [5] Myndbandagagnrýni [6j ísl. listinn - topp 40 (£1 Tónlistargagnrýni (U Nýjustu myndböndin [9] Gerfihnattadagskrá I SÍMflTDBC 9 0 4 •17 0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.