Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Page 1
Frjálst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VISIR
244. TBL. -85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 25. OKTOBER 1995.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK
jpg
LJ
□
□
C=I
Reykjavíkurborg:
Hefur greitt
21 þúsund
fyrir snyrth
vörur borgar-
sljóra
- sjá bls. 5
Sjálfstæðisflokkurinn:
Mikil spenna
í loftinu
- sjá bls. 4
Mikill titringur er nú innan íþróttahreyfingarinnar vegna samanburðar sem verið er að gera á raunverulegum félögum innan hreyfingarinnar og ímynduðum. Við
samanburð á þjóðskrá og félagatali íþróttafélaga innan íþróttasambands íslands kemur i Ijós að yfir 20 þúsund manns, sem verið hafa skráð innan félaganna,
finnast ekki. ÍSI er að gera samanburðinn og enn hafa félögin frest til að skila inn athugasemdum. Ljóst er að með þessari niðurstöðu breytast valdahlutföil
innnan hreyfingarinnar og lottópeningar og styrkir ríkis og sveitarfélaga munu nokkuð breyta um farveg. DV-mynd BGS
DV í Snæfellsbæ:
Kleinur í bátana
helsta fjáröflunin
- sjá bls. 10
Farviðri a Vestfjorð-
um - hús rýmd
- sjá bls. 2 og baksíðu
Sextán síðna aukablað um húsbúnað fylgir DV í dag:
Með og á móti:
Öryggisbelti
í rútum?
- sjá bls. 15
íslendingur
barinn vegna
Smugunnar
- sjá bls. 3
Rett lysing
eykur vellíðan
- sjá bls. 17-32