Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Iþróttir Háværar kröfur um að banna hnefaleika: Baðst vægðar í hringnum en var barinn til dauða - þrír hafa dáið á síðustu dögum, tveir þeirra 19 ára Parker í aðgerð Paul Parker, bakvörðurinn snjallí í liðl Manchester United, sem ekkert hefur getað leikíð með United vegna meiðsla, gekkst undir aögerð á hné í gær og verð- ur frá næstu 6 vikumar. Pieatkaupir Enska úrvalsdéildarhðið Sheffield Wednesday keypti í gær Júgósiavana Darko Kovacevic og gamlir. Kaupin eru háð því að leik- meimimir fái atvinnuleyfi i Bret- landi en það skýrist ekki íyrr en eftir tæpan mánuð. 42 mörk í 45 leikjum Kovacevic; er framherji sem skorað hefur 42 mörk í 45 leikjum fyrir Rauöu stjörnuna en Stef- anovicer varnarmaður. Þeir hafa báðir veriö undir smásjá ítalskra og spænskra liða enda eru þarna á ferðinni mjög snjahir knatt- spymumenn. Sinclair eftirsóttur Trevor Sinclair, útlierjinn snjalli hjá QPR, er eftirsóttur af stóru líðunum á Bretlandi. Leeds United er eitt þeirra liða sem hafa áhuga á Sinclair og er sagt reiðu- búiö að greiöa fyrir hann 460 milljónir króna. Ef af kaupunum verður greiöir Leeds QPR hluta af kaupverðinu með tveimur leikmönnum og þar er rætt um að láta þá David White og Rod Wallace fara. Wartiurstáförum Paul Warhurst hjá Blackburn hefur farið fram á það aö vera settur á sölulista. Warhurst kom til Blackburn fyrir tveimur árum á 280 milljónir. Hann hefur náð sér af hálfs árs meiöslum en kemst ekki í dag í aðaUiðið. lanMoorevinsæil Ensku úrvalsdeildarliöin Li- verpool, Manchester United og Middlesbrough berjast nú um unglinginn Ian Moore hjá Tran- mere. Roy Evans, framkvæmdasfjóri Láverpool, hefur boðið 110 millj- ónir króna i piltinn. Wilander fyrír Stich Eitt stærsta tennismót ársins meðal atvinnumanna fer fi-am i Frakklandi í næstu viku. Um er að ræöa opna Parísar- mótið og nú er ljóst að einn besti tennisleik,ari heims í dag, Þjóð- verjinn Michael Stich, getur ekki tekiðþáttí mótinuvegnameiösla.' Sæti hans tekur annar snjall kappi, Svíinn Mats Wilander. HarkestiS WestHam Bandaríski landsliðsmaðurinn John Harkes gekk í gær til liðs við West Ham. Hann mun spila meö Lundúnaliðínu fram í apríl þegar bandarísku l. deildinni verður hleypt af stokkunum. ■ Harkes mun leika með West Haro gegn Sheffield Wednesday á laugardaginn kemur. Þess má geta aö bandaríska knattspymu- sambandið keypti Iiarkes frá Derby á sínum tíma. Leedsvill fáBrolin Bresk dagblöð skýröu frá því gaer að Howard Wilkinson hefi mikinn áliugaaðfá Tomas Brolin frá ítalska liðinu Parma. Willkin- son hefur rætt við forráðamenn Parma og fengið þaði andlitiö að Brolin væri ekki til sölu. Brolin hefur iýst yfir miklum áhuga að leika á Englandi þótt hann sé einn hæst iaunaöi leik- maðurinn á Ítalíu, metinn á um 400 mffijónir. I kjölfar hörmulegra dauðsfalla hafa kröfur um algert bann við hnefaleikum aldrei verið háværari víða um heiminn. Nýverið lést 25 ára gamall breskur hnefaleikari og á Fihppseyjum hafa tveir 19 ára hnefa- leikarar látist á hörmulegan hátt í þessum mánuði. Síðasta dauðsfalhð á Filippseyjum varð um síðustu helgi. 19 ára gamall hnefaleikari keppti þá við sér mun betri hnefaleikara og var viðureignin mjög ójöfn. Sá sem lét lífið fór fram á það hvað eftir annað að bardaginn yrði stöðvaður en aðstoðarmenn hans neituðu. Geggjaðir áhorfendur hrópuðu: „uppgjöf er ekki til“. Svo fór að lokum að hinn ungi hnefa- leikamaður lést eftir að hafa verið barinn til óbóta af andstæðingi sín- um. Bandaríski körfuknattleiksmaður- inn Dominique Wilkins hefur nánast verið tekinn í guða tölu hjá stuðn- ingsmönnum Panathinaikos í Grikk- landi. Þessi 35 ára gamli leikmaður skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við gríska félagið sem met- inn er á 7 milljónir dollara eða um 50 milljónir íslenskra króna. „Kæru vinir. Ég er kominn til Grikklands til að vinna titla. Þegar maður hættir í körfuboltanum eru það titlarnir sem verða ekki teknir frá manni. Konan mín elskar þetta land og ekki skemma peningamir fyrir,“ sagði Wilkins við komuna til Aþenu en á flugvelhnum biðu hans um 5.000 æstir stuðningsmenn sem allir vildu berja goðiö augum og á fyrstu æfingunni með Panathinaikos mættu 10.000 manns til að bjóða hann velkominn. „Ég hef aldrei á ævi minni sé aðra eins stuðningsmenn og hjá Panat- hinaikos," sagði Wilkins sem byrjaði frekar rólega með Uðinu í grísku lést fyrir hálfum mánuði eftir að hafa verið rotaður af andstæðingi sínum. Hann gekkst undir heila- skurðaðgerð en lífi hans varð ekki bjargað. Bresku læknasamtökin hafa barist á móti hnefaleikum í 13 ár og bent ítrekað á þann heilaskaða sem hlýst af höfuöhöggum. Talsmaður þeirra sagði eftir dauða Murrays: „Læknar munu halda áfram að vara við hættunni samfara hnefaleikum. Það er hins vegar annarra en okkar að ákveða hvort lífi ungra hnefaleik- ara verður eytt í nafni íþróttanna í framtíðinni.“ „Gæti ekki horfst í augu við foreldra Murrays“ Frank Warren, einn helsti skipu- leggjandinn í breskum hnefaleikum, hafði þetta að segja eftir dauða landa síns: „Það er mjög erfitt að réttlæta þessa íþrótt þegar þú sérð slys af þessu tagi sem valda mörgum fjöl- deildarkeppninni. í síðustu viku sýndi hann styrk sinn þegar hann skoraði 31 stig í sigurleik gegn AIK. Körfuboltinn í Evrópu frábrugðinn NBA „Ég hef ekki leikið körfubolta að ráði í íjóra mánuði en ég er smám saman að finna rétta taktinn. Körfuboltinn í Evrópu er frábrugðinn þeim sem leikinn er í NBA. Hann er mun hæg- ari en ég á aö venjast en ég mun fljót- lega aðlagast honum," sagði Wilkins. Wilkins og félagar mæta spænska stórliðinu Real Madrid í fyrsta leik sínum í Evrópukeppninni á fimmtu- dag og verður fróðlegt að sjá hvernig Wilkins tekst upp í þeim leik. Wilkins er sjöundi stigahæsti leik- maöurinn í bandarísku NBA-deild- inni frá upphafi, meö samtals 25.389 stig. Hann hefur tvívegis sigrað í skotkeppni stjömuleiksins og var lykilleikmaður í draumaliði Banda- ríkjanna númer 2 á heimsmeistara- skyldum miklum skaða. Þessar fjöl- skyldur hljóta að þjást óskaplega. Ég gæti ekki á þessari stundu Utið fram- an í foreldra Murrays og sagt að halda ætti hnefaleikum áfram. Hlut- imir eru mjög viðkvæmir þessa dag- ana og við ættum öll að gefa okkur nokkra daga til að jafna okkur á þess- um hörmungum." Fyllirí og fíflalæti Á meðan á bardaga Murrays og Drew Docherty stóð magnaðist spennan á meðal áhorfenda. Undir lokin bar mikið á ölvun og skrílslátum á keppnisstaðnum. Stólar og fleira lauslegt fauk um sahnn og frétta- menn, sem unnu við lýsingu á bar- daganum, urðu að ljúka lýsingum sínum í felum undir borðum. Endir- inn á „skemmtuninni" varð hroða- legur og nú er þess krafist um víða veröld að hnefaleikum verði hætt fyrir fullt og allt. mótinu í Kanada í fyrra þar sem Bandaríkjamenn hömpuöu heims- meiataratithnum. Wilkins lék í 11 ár með liði Atlanta Hawks í NBA frá 1982-1993. Þá gekk hann til hðs við Los Angeles CUppers en á síðustu leiktið lék hann með Boston Celtic. Stefnan tekin á Evrópumeistaratitilinn Forseti Panathinaikos er milljóna- mæringurinn Pavlos Yannakopoulos og hefur hann engu til sþarað til að gera Uð Panathinaikos að stórveldi í Evrópu og hans heitasta ósk er að liðið hampi Evrópumeistaratitlinum. Lið hans hefur staðið í skugganum af Olympiakos undanfarin ár en meö kaupunum á Wilkins trúir Yanna- kopoulos á að hð hans nái alla leiö á toppinn. í kvöld Nissan deildin í handbolta KR-Víkingur ....20.00 FH-Valur ....20.00 KA-Stjaman ....20.00 ÍR-Selfoss ....20.00 Grótta-Haukar ....20.00 ÍBV-Afturelding ....20.00 1. deild kvenna - FH-Stjaman ....18.15 2. deild karla Breiðablik-ÍH ....20.00 Boris B< Þýski tenniskappinn Boris Becker t undanförnu. Þó hann væri greinileg 7-6 og 6-4, i fyrstu umferöinni á opr meistaramótinu sem fram fer i Frankl KR-A komst í gærkvöldi í topp- sæti 1. deildar karla í keilu er lið- ið lagði KFR Stormsveitina aö velli, 2-6. Heíl umferð fór fram í gærkvöldi og úrslit m'ðu þessi: IR-PLS-KFR Keiluböðlar....8-0 KFR-Lærlingar-KFRÞröstur .8-0 ÍR-KLS-Keílavík-A.........8-0 KFR-ET-KR-B...............6-2 • Staðan er þannig að KR-A er efst með 28 stig, KFR Stormsveit- in 26, KFR Lærlingar 22, ÍR-PLS 22, ÍR-KLS 18, KFR-ET 12, KFR- Þröstur 12, KFR-KeilubÖðlar 8, KR-B 6 og Keflavík-A 6. „Cant Forráðamenn ítalska knatt- spyrnuhösins Inter Milano ganga enn með grasið i skónum á eftir Frakkanum Eric Cantona hjá Manc- hester United. Inter hefur oft boðið háar fjárhæðir í Cantona en United jafnan neitað. Inter hefur einnig boðíð í þá Can- tona og Alex Ferguson saman. Ástæöan er sú að Cantona hefur lýst því yfir að hann vilji ekki leika und- ir stjóm aimars framkvæmdastjóra en Fergusons. Það gekk ekki heldur hjá Inter. í vikutíma, frá 2.-9. nóvember, opn ast markaðurinn á ítaliu og nú eru ítalirnir komnir á kreik einu Sinni enn. Þeir undirbúa nú um 750 millj- óna króna tilboð i Cantona og hyggj- ast jafnvel bjóða Paul Ince, fyrrum leikmann Man. Utd í skiptura fyrir Cantona. Martin Edwards, stjórnarformað- ur Man. Utd, sagði í gær: „Eric Can- : tona er ekki til sölu, hvaö sem menn bjóöa í hann - svo einfalt er það. Þessar eilífu vangaveltur hjá Inter Milano em að verða leiðinlegar. Ferguson er aö byggja upp nýtt lið í Læknar eru á einu máli James Murray, 25 ára Englendingur, Dominique Wilkins gífurlega vinsæll 1 Grikklandi: „Kominn hingað til að vinna titla“ - Panathinaikos stefnir á E vrópumeistaratitiiinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.