Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 41 Menning Úr sýningu Leikfélags Kópavogs á Galdrakarlinum í Oz. Ævintýra landið Oz Áhugaleikfélögin hér í kringum Reykjavík hafa löngum staðiö sig vel í því að færa upp leikrit fyrir börn. Hjá Leikfélagi Kópavogs hefur þetta verið árviss viðburður og oft mikið lagt í sýningar. Þetta voru oft einu sýningamar sem í boði voru svo mánuðum, jafnvel árum, skipti, en sem betur fer hefur orðið mikil breyting til batnaðar. Lítil leikhús og leikhópar færa upp barnasýningar út um allar jarðir og veitir ekki af til að andæfa gegn einhæfum áhrifum sjónvarps og tölvu- leikja. En það þýðir ekki aö hlutverki áhugaleikfélaganna sé lokið. Oft hafa þau sæmilegustu aðstöðu og tök á að vera með aðeins meiri tilfæringar í kringum sýningamar heldur en htlu ferðatöskuleikhúsin. Og áhuginn, dugnaðurinn og framtakssemin er ódrepandi. Að þessu sinni em það ungir áhugaleikarar í L.K. sem færa upp Galdra- karhnn í Oz. Það er eins og margir þekkja saga um litla stelpu, Dóróteu, sem lendir í ýmsum ævintýrum og hittir fyrir alls konar skrýtna fugla á leið sinni til ævintýralandsins. Leikmyndin er einfold og ímyndunaraflinu látið eftir að fylla í eyðurn- ar til að spara íburðarmiklar og flóknar útfærslur. Líkt og í Möguleikhús- inu um daginn er lýsingin notuð til þess að breyta leikmyndinni, þegar við á, og tekst það ágætlega. Meðþessaeinfólduleikmyndsem bakgrunn er upplagt að leyfa sér T ’l þeim mun meira í útfærslu bún- Jj61j inga og gerva. Jóhanna Pálsdóttir _____________ sá um þann þátt, og hefur tekist Allður sérlega vel. Pjáturkarhnn, ljónið _____________ og fuglahræðan eru sérlega skemmtilegir karlar, sem hleypa lífi í ævintýrið og nornirnar fara mikinn án þess að hræða krakkana um of. Leikendur hafa yfirleitt skýra framsögn og koma textanum ágætlega frá sér. Lovísa Ámadóttir leikur Dóróteu skilmerkilega, en það er spurn- ing, hvort ekki hefði verið skemmtilegra fyrir heildarsvipinn að láta htla stelpu leika hlutverkið. Sylvia B. Gústafsdóttir og Unnur Óttarsdóttir leika thkomumiklar nornir, Frosti Friðriksson er pjáturkarhnn og Bjarni Gunnarsson ljónið. Þau hafa öll góðan stuðning af búningunum. Bjarni Guðmarsson var samt allra skemmthegastur í hlutverki fuglahræðunn- ar, flmur og liðamótalaus. Þetta er ásjáleg áhugamannasýning og mátulega löng fyrir litla krakka. Leikfélag Kópavogs sýnir i Félagsheimilinu: Galdrakarlinn i Oz eftir L. Frank Baum Þýðing: Hulda Valtýsdóttir Þýðing söngtexta: Kristján frá Djúpalæk Leikstjóri: Höröur Siguröarson Leikmynd: Þorleifur Eggertsson Búningar: Jóhanna Pálsdóttir Lýsing: Skúli Rúnar Hilmarsson Útsetningar, hljóö og undirleikur: Jósep Gislason Eydal ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, aukasýning, örfá sæti laus, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, fid. 16/11, uppselt, Id. 18/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Föd. 27/10,3/11. Takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sud. 29/10 kl. 14.00, uppselt, sud. 29/10 kl. 17.00, uppselt, Id. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 18/11 kl. 14.00, laus sæti, sud. 19/11, kl. 14.00, laus sæti, Id. 25/11 kl. 14.00, sud. 26/11 kl. 14.00. Litla sviöið kl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftirTankred Dorst 8. sýn. á morgun, 9. sýn. sud. 29/10, fid. 2/11, föd. 3/11, föd. 10/11, Id. 11 /11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, Id. 28/10, uppselt, mvd. 1/11, laus sæti, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, sud. 12/11, fid. 16/11, Id. 18/11. ATH! Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Sími miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 5511204 VELKOMIN Í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ! Hjónaband Þann 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Svalbarðskirkju af séra Pétri Þórarinssyni Ingibjörg Stefáns- dóttir og Bergur Stefánsson. Þau eru til heimilis í Gautaborg, Sviðþjóð. Ljósmst. Páls, Akureyri. Þann 19. ágúst voru gefin saman í Grundarkirkju af séra Hannesi Erni Blandon Klara Geirsdóttir og Bragi Egilsson. Þau eru til heimihs að Stóragerði 10, Reykjavík. Ljósmst. Páls, Akureyri. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðkl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fös. 27/10 kl. 20.30, fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 23.30, miðv. 1/11, fáar sýningar eftlr. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 28/10 kl. 14, fáein sætl laus, sun. 29/10 kl. 14, fáein sætl laus, lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fim. 26/10, uppselt, lau. 28/10, örfá sætl laus, fös. 3/11, öriá sæti laus, laud. 4/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 6. sýn. fim. 26/10, græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10, hvít kori gilda, 8. sýn. fim. 2/11, brún kort gilda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Lau. 28/10, fös. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningarijöldi. Samstarfsverkefni: Barflugurnar sýna á Leynibarn- umkl. 20.30. BAR PAR eftlr Jim Cartwright Fös. 27/10, uppselt, lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, lau. 4/11. Tónleikaröð LR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 31/10. Tónleikar - Kristinn Sigmundsson. Miðaverð 1.400 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess ertekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. AIIIM I ^ HJ|M,,j||sií ov 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. 11 Fótbolti 21 Handbolti j3j Körfubolti 4 j Enski boltinn 51 ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 j Vikutilboð stórmarkaðanna 2 | Uppskriftir 1 j Læknavaktin J2J Apótek 3J Gengi 1} Dagskrá Sjónvarps 2 [ Dagskrá Stöðvar 2 3| Dagskrárásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 J7j Tónlistargagnrýni . 8J Nýjustu myndböndin CÍStJENSKA óperan __lllll Sími 551-1475 Sýning laugard. 28. okt. kl. 21, uppselt, laud. 28. okt. kl. 23, laus sæti. íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis, MADAME BUTTERFLY Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20. Hátiðarsýning 12. nóv. kl. 20. 3. sýn. 17. nóv. kl. 20. Forkaupsréttur styrktarfélaga íslensku óperunnar er tll 29. október. Almenn mlöasala hefst 30. október. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA JLj Krár _2j Dan^staðir 3 jLeikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6j Kvikmyndagagnrýni 6 mmiMÍBM lj Lottó 2 j Víkingaiottó r3| Getraunir HÍIIII DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mln.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.