Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995
43
DV Sviðsljós
í mál við hana
Madonnu
Madonna sit-
ur í súpunni nú
um stundir
vegna málaferla
á hendur henni
og hljómplötu-
fyrirtæki henn-
ar, Maverick
Records. Það er
fyrrum aðstoðarkona í fyrirtæk-
inu sem er komin í mál og ber
við að hún hafi mátt sæta áreitni
og loks brottrekstri þar sem hún
vildi ekki taka þátt í ólöglegum
greiðslum undir borðið.
Clint enn verð-
launaður
Þau fara að
verða óteljandi
verðlaunin sem
Clint Eastwood
hefur hlotið um
ævina fyrir frá-
bæra frammi-
stöðu fyrir
framan og aft-
an myndavél-
amar í Hollywood. Nú hefur
bandaríska kvikmyndastofnunin
ákveðið að heiðra hann fyrir lífs-
starfið en Clint hefur starfað
innan kvikmyndagerðarinnar í
40 ár. Viðurkenningin verður af-
hent í febrúar 1996.
Denzel í bíó
með Mandela
Denzel Was-
hington brá sér
í bíó á mánu-
dagskvöld með
Nelson Mand-
ela, forseta Suð-
ur-Afriku, Hill-
ary Clinton for-,
setafrú,
Whoopi Gold-
berg og fleiri frægum stjörnum.
Myndin, sem þau sáu, var Cry,
the Beloved Country og fjallar
um kynþáttahatur og sættir í
Suður-Afríku. Miðinn á þessa
sérstöku sýningu kostaði 500
dollara.
Andlát
Helgi Jakobsson frá Patreksfirði,
síðast til heimilis að Hrafnistu í
Hafnarfirði, lést í Borgarspítalanum
23. október.
Ásgeir Gunnarsson frá Súðavík,
Hlíðarbæ 4, Hvalfiarðarströnd, lést í
sjúkrahúsi Akraness 21. október.
Jarðarforin fer fram frá Hallgríms-
kirkju í Saurbæ laugardaginn 28.
október kl. 14.00.
Sigfríð Tómasdóttir lést mánudag-
inn 23. október.
Sigurður Kári Jóhannsson, Holts-
götu 34, lést 28. september. Útförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Jarðarfarir
Útför Gretu S. Hansen, Álftamýri
44, Reykjavík, sem lést þann 17.
október síðastliðinn, fer fram frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 27.
október kl. 13.30.
Haraldur Kröyer, fyrrverandi
sendiherra, verður jarðsunginn frá
Kópavogskirkju fimmtudaginn 26.
október kl. 15.00.
Óskar Guðlaugur Indriðason frá
Ásatúni, Hrunamannahreppi, verð-
ur jarðsunginn frá Hrunakirkju
laugardaginn 28. október kl. 15.00.
Útför Karl S. Guðmundssonar úr-
smiðs, Selfossi, fer fram frá Selfoss-
kirkju fostudaginn 27. október kl.
14.30.
Aðalsteinn Sæmimdsson vélstjóri,
Holtsgötu 23, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni föstudaginn 27.
október kl. 15.00.
Rögnvaldur Þorláksson verkfræð-
ingur, Hörpulundi 7, Garöabæ,
verður jarðsunginn frá Vídalíns-
kirkju í Garðabæ föstudaginn 27.
október kl. 13.30.
Lalli og Lína
Mætti ég ekki biðja þig að skilja vinnuna
eftiráskrifstofunni!
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 20. til 26. október, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1,
sími 562-1044. Auk þess veröur varsla í
Breiðholtsapóteki i Mjódd, sími 557-
3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu-
daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- A8.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgldaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamcin - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. i s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 25. okt.
Gufuaflsstöð fyrir Hafnarfjörð.
Garðyrkjustöð og kúabú í
Krísuvík. - Nýtt elliheimili, fæð-
ingardeild og barnaspítali í
Hafnarfirði.
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur->og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.3(t 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
Og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Það sem fólk alla
vega kallar örlög er í
meginaíriðum þeirra
eigin heimskupör.
Schopenhauer.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriöjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Adamson
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Víðsýni er nauösynleg í dag. Einhver hætta virðist á tauga-
spennu þar sem verkefni virðast erfið. Reyndu að koma auga
á nýja möguleika.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Dagurinn veröur tilbreytingalaus framan af. Vertu viðbúinn
því að einhver þér nákominn leiti ráða hjá þér eða biðji þig
um hjálp.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nú er komið að því að njóta ávaxtanna af erfiðinu undanfar-
ið. Þér gengur vel aö lynda við aðra og þú færö uppörvandi
fréttir.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Það er ekki víst að þú komist vel af við vini þína í dag. Örlít-
ið hrós eða jafnvel hvít lygi gæti hjálpað upp á sakirnar.
Ástæða er til bjartsýni i peningamálum.
Tvlburarnir (21. mai-21. júní):
Hugurinn dvelur hjá fjarstöddum ættingjum í dag og þið
skipuleggið samfundi. Þú munt eiga gagnlegar viðræður við
mikilvægan aöila.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Forðastu að taka ákvaröanir þar sem treysta þarf á dóm-
greindina. Hún er ekki upp á það besta í dag. Þér gengur vel
í persónulegum málum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ekki er líklegt að þessi dagur verði viðburðarikur. Þú hefur
heppnina með þér og samskipti manna veröa með besta móti.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ráðleggingar sem þú færð eru ekki á þann veg sem þú bjóst
við. Þú sýnir sérstaka þrautseigju í peningamálum og það á
eftir aö koma sér vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Farðu varlega í peningamálum, það er hætta á að þú gerir
mistök ef þú tekur áhættu. Láttu mikilvægar ákvaröanir á
því sviöi eiga sig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu aö hafa vaöið fyrir neðan þig í sambandi viö ákveöið
verkefni þar sem þú gætir orðið fyrir óvæntum töfum. Happa-
tölur em 3,15 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að meta vinskap upp á nýtt. Reyndu að hafa góða yf-
irsýn yfir málin. Þá er minni hætta á að þú gerir mistök.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú sýnir mikið hugrekki í ákveönu máli og færö hrós sem þér
þykir vænt um. Skemmtun sem þú sækir veröur sérlega vel
heppnuð.