Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 47 LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ örugglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna.“ ★★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi fiott að það var líkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér“. ★★★★ EH, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DREDD DÓMARI STALLONE Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á Islandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Syivester Stallone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starflð sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýnd kl. 5. HiGNiOGiNN Sfmí 551 9000 Taktu þátt í net- og spumingaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Lasnum af neðanverðri getraun, ásamt bíómiða, skal skilað í APPLE-umboðið hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150'að verðmæti 118.000,- kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 12 ára. KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. f fSony Dynamic J Digital Soundv TÁR ÚR STEINI Frumsýning: MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögöu ráði." Hörkuspennandi mynd um •endalok Alcatraz- fangelsisins. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.50. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Síðustu sýnlngar. aktu þatt i Net-spurningaleiknum á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýnd kl. 9 og 11. f Sony Dynamic * Digital Sound< Þú heyrir muninn Sviðsljós Sean Connery á leið und- ir verndarvæng Disneys Skoski stórleikarinn Sean Connery, uppá- halds-Bond flestra sem til þekkja, hefur staðið í samningaviðræðum við Walt Disney kvik- myndafélagið um að koma undir verndarvæng þess með sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Fountainbridge Films. Þess ku víst ekki langt að bíða að skrifað verði undir samninginn en frumkvæðið að þessu öllu átti Michael Ovitz, nýr forseti Disney félagsins. Connery og kvik- myndafélag hans hafa verið innanbúðar hjá 20th Century Fox en samningur þar að lútandi er nú að renna út. Heimildir herma að Connery og Ovitz séu hinir mestu mátar og hafi verið það lengi. Þetta ætti því ekki að koma neinum á óvart. Stjórnarformaður Disneys, Joe Roth, var fljótur að fallast á tillögu Ovitz um að fá Sean Connery til liðs við fyrirtækið. Það vill nefnilega svo skemmtilega tfl að Connery og Roth eru líka ágætis kunningjar frá því Roth var hjá Fox. Þar hafði hann umsjón með samn- ingagerð við Connery í sambandi við gerð myndarinnar Rising Sun. Af Connery er það annars að frétta að hann hefur nýlokið við að leika í hasarmyndinnni The Rock. Sean Connery er nýbúinn að leika í hasar- mynd. r y , ^ HASKOLABlÓ Sími 552 2140 „Á örngglega oftlr að setja mark sitt á næstu úskarsvenMauua- aftiendingar ... hvergi er vcikan punkt að finna." ★ ★★★ SV, Mbl. „Þetta er svo hrnllvekjandi fiott að |>að var likt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér". ***★ EH. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 1110. FLUGELDAR ÁSTARINNAR Mikilfengleg margverðlaunuö kvikmynd eftir leikstjórann He Ping sem segir sögu Cai fjölskyldunnar sem er þekkt um gervallt Kína fyrir undraveröar flugeldasýningar sínar. Til að hin 19 ára Chi megi erfa fjölskylduauðinn verður hún að látast vera karlmaður. Hún verður því nauðug viljug að halda flugeldakeppni þar sem vonbiðlar hennar þurfa að sýna.getu sína í stórhættulegum flugeldasýningum þar sem sá sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel lífi sínu. Sýnd kl. 4.45 og 6.55. Verð kr. 400. JARÐARBER& SÚKKULAÐI - . Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 9. Verð 400 kr . VATNAVERÖLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 7.30, 9.15 og 11. INDIANINN I STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. Kvikmyndir I Í4 ■ i I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SHOWGIRLS HUNDALIF IL t K $H0WJGIRl$ Umtalaöasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandarikjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Ellsabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 5,9 og 11,25 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. 0f 'á Sýnd m/íslensku tali kl. 5. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7 og 9. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. BfÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8! NEI, ER EKKERT SVAR SHOWGIRLS SHowIgirls Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SEIGE 2 Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25 í THX/DIGITAL. Sýnd í sal 2 kl. 7 og 10. B.i 16 ára. CASPER Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Sýnd kl. 5. HLUNKARNIR Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. A MEÐAN ÞU SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7. I 1 I I I I 1 I 1 1 I 1 1 I 1 1 I I » I 1 1 I ! 1 1 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 NETIÐ tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed“ og „While You Were Sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein sins liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. B.i. 12 ára. HUNDALIF Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. VATNAVEROLD Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. Þú telur eflaust að þú hafir náð 1111111111111111111111111 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.