Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 Utlönd Hófaaðhirta f leiri nektar- myndir Grískur blaöaútgefandi, sem er í felum vegna birtingar á nektai'mynd af eiginkonu Papandreous, forsætisráð- herra Grikk- lands, Dimitru Liani, hótar aö birta fleiri nektarmyndir af henni. Á myndinni, sem birt var á fóstudaginn, var Dimitra í faðmlögum við aðra konu. Útgef- andinn vill koma í veg fyrir þátt- töku Dimitru á opinberum vett- vangi. Stjórn Papandreous og Dimitra segja myndina falsaða. Útgefandi annars dagblaðs, sem birti myndina, var á laugardag- inn dæmdur í 16 mánaöa fangelsi. Breti færfyrsta rafmagns” Bijartað 64 ára gamall Breti, Abel Good- man, fékk í síðustu viku raf- hlöðuhjarta sem á að þjóna hon- um til frambúðar. Goodman hafði verið tjáð að hann ætti ekki nema um háift ár eftir ólifað. Hann var of gamali til að ta greidda hjartaí- græðslu af hinu opinbera og lét ■því kylfu ráða kasti. Hann mun þurfa að bera utan á sér rafhlöður fyrir hjartað en þær þarf að end- urnýja á 8 klst. fresti. Rafmagns- hjartanu var komið fyrir í vinstra hvolfi. 25 árafangelsi fyrir köku- þjófnað Þjófur, sem brotist hafði inn á veitingastað í Kaliforníu og var gripinn með vasana fulla af súkk- uiaöikökum, var á fóstudaginn dæmdur í 25 ára fangelsi. í Kaliforníu voru sett lög til að draga úr glæpum síbrotamanna með því að dæma þá til langrar fangelsisvistar í þriðja sinn sem þeir brjóta af sér. Þjófurinn hafði áður afplánað tveggja ára fang- elsisvist vegna vopnaðs innbrots. Bannaheim- sókn Moons Yfirmaöur Moonsafnaðar- ins, Sun Myung Moon, fær ekki að heimsækja Bretland í næstu viku eins og hann hafði ráðgert. Innan- ríkisráðherra Bretlands bannaði heimsókn Moons eftir aö hafa ver- ið varaður við því að hún gæti leitt til þess að viðkvæmar sálir yrðu heilaþvegnar þannig að þær gengjuísöfnuðinn. Reuter ue OKKAR TILBOD FRABÆRT VERÐ - EINSTÖK 21 frönsk ilmvötn Frá Frakklandi koma þessi 21 gerð iimvatna í fallegum kassa. Gjöfsem gleður allar konur. 8 Kr. 2.990 I Myndbandsspólur Þýskar 240 min. kr. 399 Universum-gæðaspölur 180 min. kr. 299 10 myndarammar. Vandaðir gylltir rammar með gleri. Pottasett 8 hlutir. Glæsilegt sett, hert glerlok, gæðastál, má fara í uppþvottavél, fyrir allar gerðir eldavéla. Hægt að fá til viðbótar i stíl pönnu og 9 lítra pott. Pottasett * kr. 8.900 ** Pnvileg fráQuelle suðu- )mra> kanna 10oowött. Gyiít kaffihnífapör 15 hluta kaffíhnifapör, einstaklega falleg og með vandaðri gyllingu. 1 - tilboð í verslun Skóroglfkkar 20% afslattur : æaawaiHi *r- 10-70% afsláttur i örfáa daga!! Rýmum fyrir ríýjum vörum í nokkra daga. Frábær tilboð í gangi. Samfellur 990, toppar 500 og hinir vinsælu undra brjóstahaldarar frá kr. 1.480 eða tveir fyrir 2.480, auk margra annarra tilboða ínýrri og stærri verslun. Póstsendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.