Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Page 19
MÁNUDAGUR 30. OKTÖBER 1995
31
Fréttir
Nýtt flugskýli Suðurflugs á Keflavíkurflugvelli.
DV-mynd ÆMK
Nýtt f lugskýli Suð
urf lugs á Kef la-
víkurflugvelli
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Flugskýlið verður fljótlega tilbúið
til notkunar eða um leið og við lokum
því. Við getum sennilega tekið inn
vélar um eða fyrir áramót. Það verð-
ur ekki fyrr en með vorinu sem við
getum veitt alla almenna þjónustu,"
sagði Einar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Suðurflugs hf. á Kefla-
víkurflugvelli.
Fyrirtækið gerir út þijár vélar.
Unnið er hörðum höndum að því að
loka 1500 fermetra flugskýli Suður-
flugs á Keflavíkurflugvelli en ein-
hverjar seinkanir hafa verið á bygg-
ingunni. Skýhð mun taka alls 15
ferjuflugvélar og nemur kostnaðar-
áætlun 79 mihjónum.
Að sögn Einars horfir félagið fyrst
og fremst til feriuflugsins og að veita
því aha nauðsynlegustu þjónustu og
upplýsingar. Samkvæmt skýrslu
flugmálayfirvalda lenda 1300 feriu-
flugvélar á Keflavíkurflugvelli á ári.
Aldraðir á Eskifirði:
Mótmæla áformum
um skerðingu lífeyris
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Á fundi sem haldinn var í Félagi
eldri borgara á Eskifirði 22. október
sl. var mótmælt harðlega öhum
áformum stjómvalda um skerðingu
á lífeyri aldraðra og öryrkja. Fundar-
menn sögðust treysta því að frá þeim
yrði horfið nú þegar.
í ályktun fundarins segir að þær
bætur sem aldraðir fá frá Trygginga-
stofnun hafi á undanförnum árum
verið skertar svo mikið að þær muni
nú verða innan viö 60% af verðgildi
þess sem þær voru á árunum milh
1970 og 1980 og nægi engan veginn
til þess að fólk geti lifað sómasam-
legu lífi.
Enn fremur segir í ályktuninni að
þessu fólki sé sýnd mikil htilsvirð-
ing. Það hafi eytt öhum sínum mann-
dómsámm í að byggja upp það vel-
ferðarþjóðfélag sem þjóðin búi nú
við. Nú sé svo komið málum að margt
af því þurfi að treysta á ölmusu frá
vinum og vandamönnum.
Ályktunin var send Páli Péturssyni
félagsmálaráðhera og Friðriki Sop-
hussyni fjármálaráðherra.
Þjónustumiðstöð við
Grindavíkurafleggjarann
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Það hefur veriö sótt um leyfi til
byggingar þjónustumiðstöðvar til
okkar. Það er ekkert því tii fyrirstöðu
að veita þetta leyfi og fá þessa þjón-
ustu innan sveitarfélagsins. Þetta er
samt ekki frágengið mál. Það á eftir
að fá leyfi frá öllum aðilum,“ sagði
Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri
Vatnsleysustrandarhrepps, í samtah
viðDV.
Þórarinn Þórarinsson, sem sá um
hátíðina Siunarvaki á Suðumesjum
í sumar, hefur sótt um leyfi til bygg-
ingar þjónustumiðstöðvar við gatna-
mót Reykjanesbrautar og afleggjar-
ans til Grindavíkur. Svæðið er innan
Regina Thoiarejaen, DV, Sefcsá:
Aö sögn Gunnars
stöðvarstjóra hjá Sláturfélagi Suö-
urlands áSeifossi, hefur sláturtíðin
gengið sérlega vel og lauk henni 27.
október. Um 100 manns hafa unnið
í sláturhúsinu í haust Lömbin em
um 500 g léttari en í fyrra oghanga
í 14 kilóum.
Gunnai- sagöist hlakka til aö fá
að vita hvort sláturhúsiö fengi Evr-
ópustimpil Ef það fær hann getur
það flutt kjötið beint út. Miklar
framkvæmdir hafa verið þar und-
anfarið og er því mikilvægt fyrir
Sláturfélag Suðurlands að fá þenn-
!ii...
Hljoðkort
Vönduð 16 bita
hljóðkort
Verð frá kr:
landamæra Vatnsleysustrandar-
hrepps og utan skipulags. Miðstöðin
verður með alhhða þjónustu og bens-
ínstöð.
„Að fá þjónustu þama er gott mál.
Við þurfum að þjónusta umferðina
um Reykjanesbrautina miklu betur.
Það fara yfir tvær mhljónir bfla um
brautina á ári og tahð er að 6 mihjón-
ir farþega fari þama um árlega,"
sagði Þórarinn Þórarinsson.
Eins og fram hefur komið í DV er
önnur þjónustumiðstöð í byggingu
nálægt Kúagerði, þar verður einnig
bensínstöð. Þar með verða tvær nýj-
ar bensínstöðvar við Reykjanesbraut
frá Fitjum í Njarðvík tfl Hafnarfjarð-
ar.
5.9 □ □
Frábært tílboð á
fax-módöldum
Fyrir Heimabanka, Einkabanka
og Internet
14.400 Baud
Opið
laugardaga
10-14
VORULISTINN A INTERNETINU:
http://www.nyherji.is/voi-ur/
Sprengitilboð
••
a Trust tolvum
- ný sending á frábæru verði!
. Trust
Margmiðlunarpakki
á frábæru verði
„4 speed" geisladrif
SoundExpert hljóðkort
Hátalarar - 3 geisladiskar með hugbúnaði
2 3.9 □ □
RÉTT VERÐ: 29.900
Canon BJC-70
720 dpi litaprentari
4 bls/mín - 2 hylkja kerfi
30 blaða arkamatari
Svart og litur samtímis
24.5DD
RÉTT VERÐ: 29.500
Canon B360
Faxtæki - Sími - Prentari
Myndskanni - Tölvufax
Ljósritunarvél
1 1 4.5□ □
RÉTT VERÐ: 145.500
bufcrf'
> N Ý H E Rj A budíM' s"mA,F5T6A9H780Ð024
ÖLL VERÐ ERU STCR. VERÐ M/VSK - TILBOÐSVERÐ CILDfl i EINA VIKU EÐfl MEÐflN BIRCÐIR EhlDAST