Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Page 23
MÁNUDAGUR 30. OKTOBER 1995 35 M Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjólinu þínu? Ef þú œtlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Citroén, Mazda, Toyota. Citroen GSA Pallas ‘86, sk. ‘96, vetrard., verð 35 þús. stgr. Toyota Tercel ‘84, 4x4, sk. ‘96, vetrard., verð 210 þús. stgr. Oska eftir vélarvana Mazda 626 eða 929 ‘82-’84. Uppl. í síma 566 7644 e.kl. 18. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. 2 Toyota twin cam, annar ‘87, hinn ‘84 (Norðdekk rallbíll). Einnig Trans Am ‘81. Upplýsingar í síma 557 7191, 893 5019 og 893 1901.___________________ Er bfllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060. Golf, árg. ‘81, vsk-bíll, til sölu. Ný vetrardekk, mikið endumýjaður, skoð- aður án athugasemda. Bíll í finu lagi. Verð 40 þús. Uppl. í síma 567 5187. M. Benz 280 SE, árg. ‘77, útvarp/seg- ulband. Vel með farinn. Góður bíll. Verð 280 þús. 10 þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 568 3777/852 3980. MMC Sapporo ‘88 til sölu, dökkblár, álf., heilsársdekk, cruisecontrol, sjálfsk. o.fl., gullfallegur bíll m/öllu, ekinn að- eins 85 þús. km. Sími 567 0272. Tilboö. Ódýr, mjög góður Skodi 1300, árg. 88, til sölu, númeralaus. Einnig stór, nýr heitur pottur til sölu án sæta. , Uppl. í síma 588 0189 eftir kl. 18. Vantar pening strax! Hef til sölu Subaru Justy 4WD ‘86, er í toppstandi, skoðaður ‘96. Verð 150 þús. Uppl. í síma 551 4836 eftir kl. 17. Volvo 343, árg. ‘82, til sölu, ekinn aðeins 88 þús., beinskiptur, skoðaður ‘96 í okt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 565 0566.________________________________ Mazda 626 ‘82, óskoðaður. Verð 40 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 587 0090. Chevrolet Chevrolet Camaro árg. ‘90, ekinn 44 þús. km. T-toppur, álfelgur og annar aukaútbúnaður. Vel með farinn bfll. Uppl. í síma 565 1719. Daihatsu Daihatsu Charade ‘88, turbo, með topplúgu, rauður, ekinn 74 þús. km,-3 dyra. Verð 380 þús. staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 567 1836 eftir kl. 16. Ford Ford Sierra ‘85 til sölu. Fallegur silfúr/gulllitaður, 5 dyra bíll í topp- standi. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 568 8034. Ford Sierra, árgerö ‘88, 1,6, ekinn 110.000, góðúr bíll, gott verð. Upplýs- ingar í síma 554 3271. <0> Hyundai Gullfallegur Hyundai Accent LS, árg. ‘95, ekinn 10 þús., 3 dyra og litur grár. Uppl. í Nýju bflasölunni, sími 567 3766 eða 566 7668 á kvöldin. ncwna Mazda Mazda 323 1300, árg. 86, til sölu, ekinn 127 þús. Uppl. í síma 557 7256. Mitsubishi MMC Lancer '88, ekinn 117 þús. Ný kúpling, púst og rafgeymir. Dráttar- kúla. Nýskoðaður ‘96. Vel með farinn bfll. Góður stgrafsláttur. S. 565 5592. Tilboö óskast í tjónbíl, MMC Lancer 4x4 station, árg. ‘87, skemmdan að framan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 587 0646 eða til sýnis í Þrándarseli 3. Nissan / Datsun Nissan Sunny SLX 4x4, dekurbíll ‘93, til sölu, ekinn aðeins 37 þús. Til sýnis á Borgarbflasölunni. Verð 1.270 þús., góð kjör. Uppl. í síma 581 2257. Skoda Til sölu Skoda Favorit, árg. ‘89, ekinn 72 þús., skoðaður ‘96. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 564 4219. Toyota Toyota Corolla 1300 DX, árgerö ‘87, til sölu. Góður bfll á góðu verði. Upplýs- ingar í síma 588 2510 e.kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Jeppar Fallegur Pajero jeppi turbo, árg. ‘89, brettakantur, sportfelgur. Skipti möguleg á ódýrari, t.d. pickup eða sendibfl. Sími 421 2080 eða 421 5800. Range Rover ‘79 og ‘83. Range Rover ‘79, upphækkaður, á 33” dekkjum, og annar ‘83,4 dyra, þarfn. sprautunar, til sölu. S. 894 0420 og 565 6969 e.kl. 19. Til sölu Dodge Ramcharger, árg. ‘85,4ra gíra, beinskiptur, óbreyttur. Verð 690 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 555 2979.__________________ Pajero dísil turbo, árg. ‘87, til sölu. Mik- ið yfirfarinn. Góður bfll. Upplýsingar í síma 565 6394 eftir kl. 20. Sendibílar Til sölu flutningakassi. Lengd 5,58, breidd 2,38 og hæð 2,10. Með 8 hliðar- hurðum. Lyfta 1,5 tonna. Nýlegt og vel útlítandi. Uppl. í síma 487 5643._ Benz 309, árg. ‘87, til sölu og leyfi í Nýju Sendibflastöðinni. Uppl. í síma 567 1492 eða 557 9930 e.kl. 18. ^ JU uJ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadýsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþjónst., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.__________ • Alternertorar & startarar í vörubíla og rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo. Originalvara á lágu verði. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöföa 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Til sölu loftfjaörandi afturendi af Scania 6x2, einnig tvídrifa stell úr Scania 6x4, árgerð 1989. Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690. Vil kaupa 6 hjóla vörubíl meö palli og 8-10 tonnmetra krana. Uppl. í síma 477 1569 eða 852 5855. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir frámleiðendur. H.A.G. hf, -Tækjasala, sími 567 2520. Payloader. FiatAllis 20B, turbo, árg. ‘89, til sölu. Athuga skipti á ódýrari vél. Uppl. í síma 477 1569 eða 852 5855. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s, 564 1600, Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm,- og dísillyftarar. Arvík hfi, Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. . Varahlutir-Viögeröir. Hraðpöntum vara- hluti á 2 dögum án aukakostnaðar. Gott úrval af varahlutum í Still til á lager. Viðgerðaþjónusta fyrir allar teg- undir. Vöttur hfi, s. 561 0222.________ Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hfi, s. 581 2655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hfi, s. 563 4500.___________ STILL-rafmagnslyftari tjl sölu, 2,5 tn. Gott verð. Upplýsingar í síma 587 2300 eða heimasími 554 6322. fH Húsnæðiíboði Búslóöageymsla Olivers. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið utan umr Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og vaktað. Enginn umgangur. Símar 852 2074 eða 567 4046,_____' 3ja herbergja íbúö í Grafarvogi til leigu frá 1. nóv. “95 til 15. apríl ‘96. Leiga 36 þús. á mán. eða 40 þús. með húsgögn- um. Upplýsingar f síma 567 5310. Einstaklingsfbúö (40 fm) til leigu í einbýlishúsi í Seljahverfi, aðgangur að baði og þvottahúsi. Leiga 25 þús. á mán. rn/hita ografm, Sími 557 5893. Einstaklingsibúö meö sérinngangi til leigu í Seljahverfi. Reglusemi áskilin. Laus nú þegar. Uppl. í síma 557 8806 e. kl. 14. Garöabaer. Nýmáluð 45 m2 ein- staklingsíbúð, búin húsgögnum, í ró- legu umhverfi á jarðhæð. Leiga kr. 30.000 á mán. með rafm. og hita. S. 565 7646. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Sex herb. einbýlishús í jjéttbýl- iskjamanum á Kjalamesi. 15 mín. frá Reykjavík. Skóli út 10. bekk. Verslun og leikskóli á staðnum. S. 566 8498 e.kl. 19. Stór íbúö til leigu í Múlahverfi, 5 svefnherbergi auk stofu og borðstofu, bað og eldhús. Leigist frá 1. nóv. “95. Svör sendist DV, merkt „VÞV-4709”. Stúdíóíbúö, ca 40 fm, til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Sími 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. Til leipu einstaklingsíbúö á svæöi 110. Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði. Laus 1. nóvember. Upplýsingar í síma 567 1410. Tveggja herb. íbúö í vesturbæ til leigu strax í óákveðinn tíma, (íbúðin er á sölu). Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60234. 27 fm einstaklingsíbúö í Fossvogi til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 557 5450. Einbýlishús í Garöabæ til leigu. Laust nú þegar. Uppl. í síma 567 4840 eða á kvöldin í síma 896 2960. Góð tveggja herb. ibúö á jaröhæö til leigu í Hafnarfirði frá 1. nóv. Uppl. í síma 551 5287. Herbergi meö aögangi aö snyrtingu til leigu í Hvassaleiti. Upplýsingar í síma 568 7327 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu einstaklingsíbúö í Seljahverfi. Leigist eingöngu reglusömu fólki. Upp- lýsingar í síma 587 3848. Til leigu nálægt Landsspítalanum góö 3 herbergja jarðhæð. Laus strax. Upplýsingar í síma 568 5517. fgf Húsnæði óskast Bráövantar strax góða 3ja herb. íbúð miðsv. í Rvík eða í næsta nágrenni, til lengri tíma. Reglusemi og skilv. gr. heitið. Símar 586 1132 og 554 5245. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Reglusama, 4ra manna fjölskyldu frá Dalvík vantar 4ra herbergja húsnæði, þar sem gott er að vera með böm. Upp- lýsingar í síma 568 7039 e.kl. 17. Ung hjón meö 1 barn óska eftir íbúð á leigu miðsvæðis. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 565 9062. Ung kona óskar eftir tveggja til þriggja herb. rúmgóðri íbúð. Greiðslugeta á bil- inu 25-30 þús. kr. Upplýsingar í síma 588 4241. 3 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í nágrenni Snælandsskóla í Kóp. sem fyrst. Annað hjónanna er háskóla- nemi en hitt læknir. S. 551 5837 Árbær. Ung hjón óska eftir góðri 2-3 herb. íbúð í Árbæ frá 1. des. (eða fyrr), gegn sanngjamri leigu. Vs. 587 7150/e.kl. 17, hs. 562 5006. Linda. Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö óskást til leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60168. Erum tvö og óskum eftir 3ja herbergja íbúð, helst í vesturbæ. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 1274. Læknir óskar eftir íbúð til leigu í vesturbæ. Upplýsingar í síma 551 8672 eftir kl. 17. Vantar 2-3 herbergja íbúð í efra Breiðholti, emm reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 587 0401. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 551 8238. Óska eftir einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 483 4687 eftirkl. 15. Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Óska eftir hituöum bílskúr í Reykjavík eða jafngildu geymsluhúsnæði á jarð- hæð á leigu strax. Upplýsingar í síma 581 3501 milli kl. 19 og 21. Atvinnuhúsnæði lönaöarhúsnæði/skipti/hagstæð kjör. Mjög góð tvö ca 100 fm bil í fullbúnu húsi til sölu, stórar aðkomudyr, malbikað bílaplan. Erum tilbúnir að taka bifreið og/eða traktorsgröfu upp í hluta kaup- verðs, ca 1.000.000- 1.500.000 andv.: pen. ca 600.000, eftirstöðvar hagstæð lán. Ath.: möguleiki að selja bæði bilin saman og taka dýrari tæki upp í kaup- verð. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60117.________________________ 250 fm eða smærri einingar. Til leigu er nýstandsett og endumýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam- tök. Uppl. í síma 896 9629.___________ Hópur af ábyrgum bifhjólamönnum ósk- ar að taka á leigu 50-100 fm geymslu- húsnæði fyrir bifhjólin sín. Uppl. í síma 587 3836 eftir kl. 16.30._____________ Nokkur skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi að snyrtingu og eldhúsi.- Uppl. í síma 55 33 500 milli kl. 13 og 15. Bæjarleiðir hfi, Langholtsvegi 115. Til leigu 170 fm kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verslsunarhúsi við Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin. # Atvinna í boði Húsgagnasmiöur. Framleiðslufyrirtæki í húsgagnaiðnaði óskar eftir húsgagna- smið eða manni vönum húsgagnafram- leiðslu, þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 3.11., merkt „Húsgögn 4717“. Vertu þinn eigin herra og taktu framtíð- ina í þínar eigin hendur. Við bjóðum upp á frábært tækifæri fyrir þá sem eru á aldrinum 20-40 ára, hafa bfl til um- ráða, geta unnið’kvöld og helgar. Pant- aðu viðtal í síma 555 0350.____________ Pizza Pasta óskar eftir bílstjórum, verða að geta byrjað strax, hafa eigin bíl til umráða. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. veittar á staðnum, Pizza Pasta, Hlfðasmára 8, s, 554 6600. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla Iandsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Blómaverslun óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu hálfan daginn. Meiri vinna í desember. Svör sendist DV, merkt „Blóm 4741“,___________________________ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu að setja á silki- og fiberg- lassneglur, einnig að byggja upp nátt- úrulegar neglur. Uppl. gefur Kolbrún. Innflutningsfyrirtæki, leitar að starfskrafti í vörumóttöku, pökkun og verðmerkingar. Svör sendist DV, merkt „D-4742”,________________________ Starfsfólk óskast i handflökun og snyrtingu. Mikil og stöðug vinna. Uppl. veitir Frostfiskur, Reykjavík, í síma 552 5554.______________________________ Starfskraftur óskast fram að jólum, til steikingar á laufabrauði. Vinnutími frá 8-16, mán,- fös. Reyklaus staður. Uppl. í síma 557 1818. Starfsmann vantar við bílaþvottastöð. Fastamenn og afleysingamenn. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunar- númer 60238.___________________________ Starfskraftur óskast viö fram- reiðslustörf. Dagvinna. Þarf að vera vanur. Uppl. á staðnum, ekki í síma frá kl. 18-19 í dag. Kaffi Mflanó, Faxafeni 1L_____________________________________ Óska eftir starfskrafti í söluturn, hálfan daginn, fyrir hádegi, 5 daga vikunnar. Þarf að vera reyklaus. Uppl. í síma 587 5191 milli kl. 18 og 19._______________ Óska eftir starfskrafti, 17-20, á bílaþvottastöð strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41399. Óskum eftir aö ráöa jámiönaöarmenn. Uppl. í síma 554 1416 eða 896 4220. Atvinna óskast 35 ára húsasmiöur með fjölþætta reynslu óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 552 6572 e.kl. 18. Reglusamur bílstjóri, vanur vöruflut- iningum, óskar eftir vinnu strax. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 555 2314. Óska eftir vinnu, t.d. viö þrif, af- greiðslustörf eða á barnaheimili. Upp- lýsingar í síma 587 0401. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an.____________________________ Ódýr bútasaumsnámskeiö í hvéríi viku. Dúkkunámskeið byrja í nóvember. Allt, hannyrðarvönu-, Völvufelli 17, sími 557 8255. @ Ökukennsla 568 9898, Gyifi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. ÖIl þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.________ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634.________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar- prófi útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu *94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929._________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272._________ Ótrúlegt en satt. Undirföt frá kr. 290, samfellur frá kr. 990, náttkjólar frá kr. 690 og margt fl. á frábæm verði. Cos, Glæsibæ, s. 588 5575, og Sólbaðsstof- an, Grandavegi 47, s. 562 5090.____‘ International Pen Friends útvega jrér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. ^ Fullt verð 19.800 ^ Litir: vinrautt, mosagr., grátt, Ijósbr., koníaksbr. Fríar póstkröfur - greiðslukjör Kápusalan iSnorrabraut 56, s. 562 4362 SJAÐU . VERÐIÐ, 4*.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.