Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi.
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (260) (Guiding Light). Banda-
rískur myndallokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur f laufi (58:65) (Wind in the Willows).
Breskur brúðumyndallokkur eftir I rægu æv-
intýri Kenneths Grahames.
Leiðin til Avonlea er á dagskrá á
mánudögum.
18.30 Leiðin til Avonlea (11:13) (Road to Avott-
lea V). Kanadískur myndaflokkur um Söru
og vini hennar i Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary
Bennett og Cedric Smith.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Samhugur í verki. Sameiginleg útsending
Sjónvarpsins og Stöðvar 2 í tilefni af
landssölnun vegna náttúruhamfaranna á
Flateyri.
22.00 Sameinuðu þjóðirnar 50 ára (2:3). 2. Spill-
ingin (U.N. Blues: The Sleaze Faclor).
Bresk heimildarmyndaröð þar sem litið er
með gagnrýnum augum á störf Sameinuðu
þjóðanna undanfarna hálla öld. Þýðandi:
Jón O. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helgason.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok.
Sjónvarpið og Stöð tvö sameinast í einnar og hálfrar klukkustundar
langri dagskrá vegna náttúruhamfaranna á Flateyri. DV-mynd GVA
Sjónvarpið og Stöð 2 kl. 20.30:
Samhugur í verki
Stöð tvö og Sjónvarpið munu í kvöld, mánudagskvöldið 30. október,
sameinast í einnar og hálfrar klukkustundar langri útsendingu sem
helguð er landssöfnuninni vegna náttúruhamfaranna á Flateyri. í þætt-
inum munu margir þekktustu listamenn þjóðarinnar flytja tónlist, fylgst
verður með söfnuninni og fólk um allt land flytur kveðjur og huggunar-
orð.
í útsendingunni verður einnig sjónvarpað frá blysför sem Félag fram-
haldsskólanema hefur skipulagt. Gengið verður frá Hlemmi niður á Ing-
ólfstorg.
Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, fer fyrir göngunni og lýkur
athöfninni á Ingólfstorgi með því að flytja kveðju og biðja þjóðina að sam-
einast í einnar mínútu þögn.
©
ÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiöarsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val-
geirsdóttir.
7.30 Fróttayfirlit.
7.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“, rás T, rás 2 og
Fréttastofa Útvarps.
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill.
8.35 Morgunj>áttur rásar 1 heldur áfram.
9.00 Útvarp Island _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóöarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-
Eddu (13).
17.30 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram.
18.35 Um daginn og veginn. Birgir Albertsson, sjó-
maður frá Stöövarfirði, talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar.
Bein útsending frá tónleikum Danska útvarpsins
í Tívolísalnum í Kaupmannahöfn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi
Öéifsson flytur.
22.20 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá í gær-
dag.)
23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr
þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir.
Aukavinningar
Mj í „Happ í Hendi"
041 1 G 9454 D
9788 C 2671 F |
7232 D 4762 E 5
5171 F 9636 G |
1
7813 E O 2 2 4 D |
Handhafar .Happ I Hendi' skafmlða
meö þessum númerum skulu merkja
miðana og senda þá til Happdrættis
Háskóla fslands, Tjarnargötu 4.
101 Reykjavik og verða vinningarnir
sendir til viðkomandi.
Skafðu fyrst og horfðu svo!
Aukavinningar sem
dregnir voru út
i sjónvarpsþættinum
„Happ I Hendi”,
föstudaginn 27. október,
komu á eftirtalin númen
4»
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpiö. - Magnús R. Einarsson leik-
ur músík fyrir alla.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og
Magnús R. Einarsson.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“ með rás 1 og
Fréttastofu Útvarps:
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá.
18.00 Fréttir. '
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pótur Tyrfingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16,19 og 24. ítarieg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást-
valdsson og Margrét Blöndal.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást-
valdsson og Margrét Blöndal halda áfram.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva_,yegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. ísienski listinn
endurfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur
Jóhann Jóhannsson.
1.00 Næturdagskrá Byigjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
7.00 Fréttir frá BBC World service
7.05 Blönduð klassísk tónlist
8.00 Fréttir frá BBC World service
8.05 Blönduð klassísk tónlist
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Blönduð klassísk tónlist
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Fréttir frá BBC World service
16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik
Ólafsson
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
7.00 Vínartónlist í morgunsárið.
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 íhádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld.
22.00 Listamaður mánaðarins. Sir Georg Solti.
24.00 Næturtónleikar.
Mánudagur 30. október
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Regnbogabirta.
17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Samhugur í verki. Sameiginleg útsending
Sjónvarpsins og Stöðvar 2 í tilefnr af
landssöfnun vegna náttúruhamfaranna á
Flateyri.
22.00 Ellen (23:24).
22.25 Síamstvíburarnir Katie og Eilish (Katie &
Eilish: Siamese Twin) (2:2).
23.15 Reynslunni ríkari (See You in the Morn-
ing). Geðlæknirinn Larry Livingstone er
niðurbrotinn maður eftir að eiginkonan ytir-
gefur hann og flytur með börn þeirra tvö til
Englands. Vinkona Larrys kynnir hann fyrir
tveggja barna móður sem missti mann sinn
með voveiflegum hætti en það reynist erfitt
fyrir þessi tvö að hefja nýtt líf saman. Aðal-
hlutverk: Jeft Bridges, Farrah Fawcett,
Drew Barrimore og Macaulay Culkin. Leik-
stjóri er Alan J. Pakula. 1989. Lokasýning.
1.10 Dagskrárlok.
9.00 Utvarp Island _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Þór Bæring Ólafsson.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Valgeir yilhjálmsson.
18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson.
1 .OONæturdagskráin.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16.00 Albert Ágústsson.
19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Amor. Inga Rún.
1.00 Bjarni Arason (endurtekið).
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00,Þórir Tello.
13.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
16-18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga-
son.
18-20 Ókynntir ísl. tónar.
20-22 Sveitasöngvatónlist. Endurflutt.
22- 9 Ókynnt tónlist.
7.00 Rokk x.,
9.00 Útvarp ísland _ Samhugur í verki.
Samtenging allra útvarpsstöðva vegna lands-
söfnunarinnar.
12.00 Biggi Tiyggva.
13.00 Útvarp Island _ Samhugur í verki.
17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
20.00 Lög unga fólksins.
24.00 Grænmetissúpan.
1.00 Endurtekið efni.
Cartoon Network
12.00 Top Cat. 12.30 Jetsons. 13.00 Flintstones.
13.30 Popeye. 14.00 Centurions. 15.00 Droopy D.
15.30 Bugs & Duffy. 15.45World Premiere Toons.
16.00 Stupid Dogs. 16.30 Little Dracula 17.00 13
Ghost of Scooby. 17.30 Mask. 18.00 Tom & Jerry.
18.30 Flinstones. 19.00 Closedown.
BBC
2.30 The Best of Kilroy. 3.15 The Best of Anne and
Nick. 5.10 The Best of Pebble Mill. 5.55 Weather.
6.00 BBC Newsday. 6.30 Rainbow. 6.45 The Re-
tum of Dogtanian. 7.10 Mike and Angelo. 7.40 The
Great British Quiz. 8.05 The District Nurse. 9.00
Weather. 9.05 Kilroy. 10.00 BBC News and We-
ather. 10.05 Good Moming with Anne and Nick.
11.00 BBC News and Weather.11.05 Good Morn-
ing with Anne and Nick. 12.00 BBC News and We-
ather. 12.05 Pebble Míll. 12.55 Weather. 13.0ÖZoo
Watch. 13.30 The Bill. 14.00 Nanny. 14.50 Hot
Chefs. 15.00 Rainbow. 15.15 The Return of Dog-
tanian. 15.40 Mike and Angelo. 16.05 The Great
British Quiz. 16.30 Weather. 15.65 Blake’s 7.17.30
Strike It Lucky. 18.00 The World Today. 18.30 Wild-
life. 19.00 Hancock’s Half Hour. 19.30 Eastenders.
20.00 Moon and Soon. 21.00 BBC News. 21.30
The World at War. 22.25 Doctor Who. 22.55
Weather.
DISCOVERY
16.00 The Global Family. 16.30 Earthfile. 17.00
Lonely Planet. 18.00 Invention. 18.35 Beyond
2000.19.30 Flight Deck: Concorde. 20.00 Azimuth:
Haunted Cry of a Long Gone Bird. 21.00 The
Astronomers. 22.00 Halloween: Beauty and the
Beasts. 23.00 Mysteries, Magic and Miracles.
23.30 Wars in Peace.
MTV
11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits.
13.00 Music Non- Stop. 14.00 3 from 1. 14.15
Music Non- Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging
out. 16.00 News at Night. 16.15 Hanging out. 16.30
Dial MTV. 17.00 Hit List UK. 19.00 Greatest Hits.
20.00 Unplugged. 21.00 Real World London.21.30
Reject! Resist! Rebel! 22.00 News at Night. 22.15
CineMatic. 22.30 Reggae Soundsystem. 23.00
The End? 0.30 Night Videos.
SKY NEWS
10.10 CBS 60 Minutes. 13.30 CBS News. 14.30
Parliament Live. 16.00 World News and Business.
17.00 Live at Five. 18.30 Tonight with Adam
Boulton. 19.00 Sky Evening News. 20.00 World
News and Business.20.30 OJ Simpson Trial. 0.30
CBS Evening News. 1.30 Tonight with Adam Boul-
ton Replay. 2.30 Parliament Live. 4.30 CBS
Evening News. 5.30 ABC World News Tonight.
CNN
6.30 Global View. 7.30 Dipiomatic Licence. 9.30
Showbiz. 12.30 World Sport. 14.00 Larry King Live.
14.30 OJ Simpson Special. 15.30 World Sport.
20.00 Intemational Hour. 20.30 OJ Simpson Speci-
al. 21.45 Worid Report.22.30 World Sport. 23.30
Showbiz Today. 0.30 Moneyline. 1.30 Crossfire.
2.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz today. 4.30 OJ
Simpson Special.
TNT
19.00 Music tor Millions. 21.15 Please Believe Me.
23.00 House of Dark Shadows. 0.40 Fingers at the
Window. 2.05 The Night Digger. 5.00 Closedown,
EUROSPORT
7.30 Golf. 8.30 Equestrianism. 9.30 Figure Skating.
11.00 Formula 1.12.00 Karting. 13.00 Car Racing.
14.00 Aerobics. 16.00 Boxing. 17.00 Touring Car.
17.30 Formula 1. 18.30 Eurosport News. 19.00
Speedworld. 21.00 Football. 22.00 Pro Wrestling.
23.00Eurogolf Magazine. 24.00 Eurosport News.
0.30Closedown.
Sky One
8.30 Jeopardy. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah
Winfrey Show. 10.30 Blockbusters. 11.00 Sally
Jessy Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Design-
ing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Ger-
aldo.15.00Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey
Show. 16J20 Kids TV. 16.30 Orson & Olivia. 17.00
Star Trek: The Next Generation. 18.00 Mighty
Morphin Power Rangers. 18.30 Spellbound. 19.00
LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Saturday Night,
Sunday moming. 20.30 Revelations. 21.00 Police
Resuce. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 Law and Ofder. 24.00 The Late Show with
David Letterman. 0.45 Wallenber: A Hero's Stoty.
1.30 Anything but Love. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
12.00 Valley of the Gwangi. 14.00 Harry Sundown.
16.25 Fatso. 18.00 Give Me a Break. 19.30 Close
up. 20.00 Seeds of Deception. 22.00 Nowhere to
Run. 23.35 A Buming Passion: The Margaret
Mitchell Story. 1.05 The Substitute Wife. 2.35 Dy-
ing to Remember. 4.10 Valley of the Gwangi.
OMEGA
9.00 Horniö. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun
Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Heimaversl-
un Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðiö. 20.00 700
klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti.
23.00 Praise the Lord.