Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995
47
Kvikmyndir
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
Sfmi 551 9000
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
NETIÐ
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
Sýnd kl. 9.
BÍCDCCCI^
SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384
APOLLO 13
MURDER IN THE FIRST
SHOWGIRLS
„Af yfirlögðu
ráði."
Hörkuspennandi
mynd um
endalok Alcatraz-
fangelsisins.
Sýnd m/íslensku tali kl. 5 og 7.
BRIDGES OF MADISON
COUNTY
Sýndkl. 4.50, 7.10 og 9.30.
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Taktu þátt í net- og
spurningaleiknum á alnetinu, þú
gætir unnið þér inn boðsmiða á
Netið.
Heimasiða
http://WWW.Vortex.is/TheNet
10% afsláttur af SUPRA-mótöldum
hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir
þá sem framvísa bíómiðanum
„THE NET„
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
Umtalaðasta kvikmynd seinni ára
er komin til íslands, fyrst allra
landa utan Bandaríkjanna. Þeir
Paul Verhoeven og Joe Esterhaz,
sem gerðu „Basic Instinct" ganga
enn lengra að þessu sinni.
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlífl Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
SýndlTHXkl. 5, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
OFURGENGIÐ
A örugglega eftir að setja mark sitt
á næstu óskarsverðlauna-
afhendingar... hvergi er veikan
punkt að finna."
★★★★ SV, Mbl.
„Þetta er svo hrollvekjandi flott að
það var líkt og ég væri að fá heilt
frystihús niður bakið á mér“.
★★★★ EH, Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DREDD DÓMARI
STALLONE
? LOQK AUUE
R. DIEHARÐ
fnn #Sony Dynamic
' WJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
KVIKIR OG DAUÐIR
í\.l!eil>.fcJVh»W4V
L1U
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 5 og 9.
DOLORES CLAIBORNE
Sýnd kl. 9 og 11.25.
B.i. 12 ára.
Frumsýning:
LEYNIVOPNIÐ
NEI, ER EKKERT SVAR
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587
SHOWGIRLS
Sýnd kl. 9.05. B.i. 16 ára.
TÁR ÚR STEINI
Laugarásbíó frumsýnir myndina
sem var tekin að hluta til á Islandi:
JUDGE DREDD.
Hann er ákærandinn, dómarinn og
böðullinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAJOR PAYNE
UMSATRIÐ 2
UNDER SIEGE 2
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlifi Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley,
Gina Gershon og Kyle
MacLachlan.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11 í
THX/DIGITAL.
Bönnuð innan 16 ára.
Skífan hf. kynnir fyrstu íslensku
teiknimyndina í fullri lengd,
Leynivopnið. Leiklesarar eru m.a.
Öm Ámason, Jóhann Sigurðarson,
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kjeld. Leikstjóm talsetningar
Þórhallur Sigurðsson.
Leynivopnið, frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THE ROCKY HORROR
PICTURE SHOW
Sýnd kl. 11.
Miðaverð 300 kr.
Wefcome
lo ilie Itouse
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
★★★1/2 HK, DV.
★★★1/2 ES, Mbl.
★★★★ Morgunp.
★★★★ Alþýðubl.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
EINKALÍF
Sýnd kl. 11.10 Síðustu sýningar.
of Payne.
CASPER
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Major Payne hefur yfirbugað alia
vondu karlana. Þannig að eina
starfið sem honum býðst nú er að
þjálfa hóp vandræðadrengja.
Frábær gamanmynd um hörkutólið
Major Payne.
Sýnd kl. 5.
Sony Dynamic
Digital Sound.
Sýndkl. 9.10 og 11.10.
B.i. 16 ára.
ÓGNIR í
UNDIRDJÚPUNUM
Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12 ára.
Sviðsljós
Michael Douglas bara með
eina bráð í sigtinu
ANDRE
(Selurinn Andri)
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd m/íslensku tali kl. 5.
Kvennabósinn Micheal
Douglas hefur þessa dagana
aðeins eina bráð í sigtinu og
er það eiginkonan, Diandra.
Eftir að Diandra greip
Michael glóðvolgan á hótel-
herbergi í sumar með
kvenmanni sótti hún strax
um skilnað. Michael varð að
hypja sig en hann kemur oft
í heimsókn til Diöndru og
sonar þeirra, Cameron sem
er 16 ára.
En koss og faðmlag er allt
og sumt sem hann fær.
Michael Douglas hefur verið
úthýst frá svefnherberginu
og áður en kemur að
háttatíma verður að hann
fara í íbúð sem er í 200
metra fjarlægð frá fyrr-
verandi heimkynnum hans.
Diandra hefur gQfið
Michael reynslutíma upp á
eitt ár. Á þeim tíma verður
og sigraði í myndunum „Speed“
og „While You Were Sleeping",
kemst að raun um það í þessari
nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar
sem hún þarf aö berjast fyrir
tilvist sinni, ein síns liðs gegn
kerfrnu. Það er töggur í
Söndru Bullock.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í
THX. B.i. 12 ára.
HLUNKARNIR
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
NETIÐ
Diandra ætlar að senda eiginmanninn, Michael Douglas,
alnæmispróf.
hann að spjara sig, það er að
halda sig burtu frá öðru
kvenfólki. Því næst verður
Sýnd kl. 5 og 7.
BRIDGEO OF
MADISON COUNTY
Sýnd kl. 9.
hann að koma með pappíra
upp á að hann sé ekki
smitaður af alnæmi.
Sandra Bullock, sem kom, sá
mQmoomH
Escjp* It
bponitl*
•bcayva'ii
UaiMia-
Stærsta mynd ársins or komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks (Korrcst
Glimp), Kevin Bacon (Tbe River
Wild), Biil Paxton (True l.ies).
Gary Sinise (l'’orrest Gttmp) og Ud
Harris (Tlte Rigbt StulT)
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.
GLORULAUS
Ovæntasti smellur sumarsins í
Bandaríkjunum er kominn hingað
til íslands til að ylja okkur á
köldum haustdögum.
Frábær grínmynd með Alicu
Silverstone í aðalhlutverki.
Miðnæturforsýningar, eða þannig,
kl. 11.30 í kvöld en ekki á morgun
sunnudag.
OFflCUL SELKnON -CA.VNES H
Frá frægasta leikstjóra Kínverja,
Zhang Yimou, kemur ný perla en
meö aðalhlutverk fer hin
gullfallega Gong Li. Að lifa rekur
sögu Kína á þessari öld í gegnum
lifsskeiö hjóna sem taka þátt i
byltingu Maós en veröa eins og
fleiri fórnarlömb
Menningarbyltingarinnar.
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
JARÐARBER&
SÚKKULAÐI
Nærgöngul og upplífgandi mynd
frá Kúbu sem tilnefnd var til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda kvikmyndin í ár.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð 400 kr.
VATNAVERÖLD
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Jeanne Triplehorn og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 7.30, 9.10 og 11.
FRANSKUR KOSS
Sýnd kl. 11.
Siðustu sýningar.
Verð kr. 400.
[7] .ílliíj 7]