Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1
Sprungur eru í bæjarlandi Selfoss, bæði austan og vestan bæjarins. Páll Einarsson, prófessor f jarðeðlisfræði við Háskóla íslands, telur líklegt að byggt hafi verið á sprungum í bænum, það mál verði að rannsaka. Kristján Einarsson, framkvæmdastjóri almannavarnanefndar á Selfossi, segir að ekki sé til hættumat f bænum vegna jarðskjálftahættunnar og það verði að byggja upp. Myndin er tekin í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar hafa nemendur áhyggjur af því að stór hluti þaks skólans er úr gleri. Sigurður Þ. Ragnarsson, jarðeðlisfræðingur og kennari við skólann, segir hann byggðan miðað við að þola Suðurlandsskjálfta. DV-mynd Brynjar Gauti Beðið eftir stjórninni - sjá bls. 2 ^Skattaafskriftir: Aætlanir og dráttarvextir -sjá bls. 39 Fræg frönsk boðflenna, Claude Khazizian, var óboðin í brúðkaupi Jóakims Danaprins og Alexöndru á laugardag. Símamynd Reuter Ásmundarsalur: Borgin yfir- bauð - sjá bls. 5 DV-Bílar: ísland hátt í skattlagningu - sjá bls. 20 Stórsigur Aftureldingar - sjá bls. 24r-25 Hef ekki trú á aðSigurður fari til Örebro - sjá bls. 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.