Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Síml 553 2075 HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahrollvekja sem slegiö hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. DREDD DÓMARI STALLONE Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætiö. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á landi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EINKAUF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalstöðin Helgarpósturinn ★★★★ Tfminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9. NETIÐ Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet Sýndkl. 9 og 11. B.i. 12 ára. f f Sony Dynamic J Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55. begn iramvisun Diomioans i nov. og des. færðu 600 kr. afslatt a umfelgun hjá bilabótinni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Taktu þátt I spennandi kvik- myndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. RIGNBOGIININ Slmi 551 9000 Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 14 ára. UN COEUR EN HIVER ★★★★ ÓT, Rás 2.. Sýnd kl. 7 og 11, MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 6,45,9 og 11.25. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7, BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. CULT-HATIÐ LE ENFANT Sýnd kl. 5. POTEMKIN Sýnd kl. 9. CSlíl fSony Dynamic " "JmJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Val Kilmer leikur Dýrlinginn Val Kilmer, sem lék aðalhlutverkið í síð- ustu Batmanmyndinni, hefur samþykkt að leika í nýrri kvikmynd um Dýrlinginn (The Saint). Margir muna sjálfsagt eftir Roger Moore í hlutverki Dýrlingsins í samnefnd- um sjónvarpsþáttum sem sýndir voru f ár- daga sjónvarps á íslandi. En nú hefur fram- leiðandi í Hollywood keypt höfúndarréttinn að Dýrlingnum og hyggst hefja tökur hið fyrsta. Áður en Val Kilmer tók boðinu um að leika Dýrlinginn höföu aðrir stórleikarar verið í sigti en þeir neituðu. Þar á meðal voru Mel Gibson, Arnold Schwarzenegger og Ralph Fiennes. Kilmer hefur nýlokið við að leika í Ghost in the Darkness sem tekin var í Suöur-Afríku og mun á næstunni leika í myndinni Heat ásamt þeim Robert De Niro og A1 Pacino. Þá er einnig farið að huga að fjórðu Batmanmyndinni. Gangi nýja Dýr- lingsmyndin vel er ekki að sjá annað en Val Kilmer fái nóg að gera og þéni í samræmi við það. Val Kilmer. r★ ;i HÁSKOLABÍÓ Slmi 552 2140 FRUMSYNING JADE KiiHlUit iiniiii-iiiiu ÍÍKIUIHIIIÍÍI ÍADE I Milljónamæringur er myrtur og moröinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um aö vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Bönnuö innan 16 ára. Sýnd laugard. kl. 5. 7, 9 og 11.15. FYRIR REGNIÐ 'M W ■ í« ■< i SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 DANGEROUS MINDS SHOWGIRLS Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. Sýndkl.4.40,6.50,9og 11.15. BRIDGES OF MADISON Bönnuð innan 16 ára. COUNTY UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk frá Madedóniu sem sækir umfjöllunarefniö í strióið i fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið i hverjum manni. Hefur hlotió glæsilega doma gagnrýnenda og fjöldamörg verólaun viöa um heim, sigraöi m.a. á kvikmyndahatíöinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til oskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Popp og Diet kók a tilboði. Dietkók og Haskólabio glórulaust heilbrigói! ÞÖGUL SNERTING Sýnd kl. 5. Veró kr. 400. APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. AÐ LIFA í ★★★ OHT, rás 2. „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★*★ HK, DV. Enn eitt listaverkið frá Zhang| Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. Aðalverðlaun dómnefndar i Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. VATNAVERÖLD Sýnd kl. 9.15. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7.20 og 11.20. B.i. 16 ára i 1111111111 n k 11111111 rrrr SHOWGIRLS ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 MAD LOVE/NAUTN Tvær skærustu ungstjömur Hollywood í dag koma hér saman í klikkaöri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viöfangsefni ungs fólks i dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl.7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 5, 7 og 9. V. 700 kr. Sýnd kl. 6.50. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 11. B.i. 12. ára. HLUNKARNIR Sýndkl. 5. HUNDALÍF Sýnd m/islensku tali kl. 5. iiiiiiiinni inri SMA-\ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DANGEROUS MINDS SELURINN ANDRI Sýnd kl. 5. HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. SPECIES iGiijiami;'.— *!"i ‘UiittJWr ------* Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýndkl. 6.55,9 og 11.05. _________________ B.i. 16 ára. J-Illlin II IIMITrM IIMIIll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.