Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 26
38 n/rÁNITDAfíTIR 9.0 NÓVRMBER &a&msmwmí 903 % 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ✓ ✓ ✓ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. * Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. * Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér þvl þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. CMKÍ)K]CLD^ÍJ2^ 903% 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Menning Rat Panda 4x4, árgerö ‘91, ekinn 42 þús- und. Sami eigandi frá upphafi. Vel með farinn. Ný vetrardekk. Verð kr. 390 þúsvmd. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 565 2322 milli kl. 16 og 18. MMC L-300, 2,4i, árg. ‘93, 4x4, ekinn 45 þús. km, allt rafdrifið. Glæsilegur bfll. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, símar 561 7510 og 561 7511. Pontiac Bonneville SE ‘92 til sölu, lítið ekinn og vel með farinn, framdrifinn, álfelgur, sjálfskiptur, vökvastýri, cruise-control, rafdr. rúður, sæti ogým- islegt fleira. Uppl. í síma 557 8451. Til sölu: Chevy Van 20, árg. ‘88, ekinn 150 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur, 4 stól- ar. Verð 900 þús., ath. skipti. Upplýsingar £ síma 588 7652 á kvöldin og 550 5790 á daginn. Til sölu Isuzu pickup 4x4, árgerö ‘91. Uppl. í síma 554 0305 og 892 3450. Mercedes Benz 200, árg. 1974, til sölu. Fallegur bfll og á virðulegum aldri. Upplýsingar í síma 482 3284. Jeppar Nýr Dodge Ram cumming dísil turbo intercooler club cab ‘96, 6 m., blár, m/öllu, einnig Nissan Terrano 3000 SE “93, ek. 35 þ. km, hvítur upph., brettak- antar, álf., 31” dekk og Toyota 4Runner V6 ‘91, svartur, topplúga, 33” dekk, álf., brettakantar, stigbretti o.fl. o.fl. S. 551 6497, 587 6700,896 6966. Uu Ulf Vörubílar Scania 141. Til sölu góður (jölnota bfll með 20 tonna spfli og lyftibúnaði, 8 þús. 1 vatnstanki og 3 pöllum. Til greina kemur að taka ódýrari, 6 hjóla vörubfl upp £. Uppl. £ s£mum 893 6736, 853 6736, vs. 564 3870 eða hs. 554 4736. Skemmtanir ís-prinsessan Leoncie. Hin frábæra söngkona-dansmær, með æsandi show, vill skemmta um land allt. Veljum £slenskt. S. 554 2878, GSM 896 4933. Danstónbstarmyndbönd og geisladiskur með prinsessunni til sölu. yfc Hár og snyrting \SIMI 588-7750 ______| neqtur • förSun • námskeiS_ Fáöu þér glæsilegar neglur á góðu verði. 10 aðferðir við ásetningu. ^íena Leinibakka 36 ‘0*557 2063 20% afsláttur af permanenti og strfpum til 1. des. Munið afsláttárkortin fyrir klippingar. Sama verð á laugardögum. Aþena, Leirubakka 36, s£mi 557 2053. Heilsa i Fyrir Trimform Berglindar býður alla velkomna £ frfan prufútfma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar £ rafnuddi. Opið frá 7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S. 553 3818. w ARIfl *** .<—»!««»—w - - | 9 0 4 • 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. H3 Dagskrá Sjónv. ,rS3 Myndbandagagnrýni [21 Dagskrá St. 2 [61 ísl. listinn - topp 40 C3l Dagskrá rásar 1 [7l Tónlistargagnrýni í'41 Myndbandalisti l8l Nýjustu myndböndin vikunnar - topp 20 i i f [93 Gerfihnattadagskrá _ w 1 - \ullzm hmmia&G 1 9 0 4 -1 7 0 0 1 „Kanabornin" á íslandi Við lestur nýrrar bókar Stef- áns Júlíussonar, Kanabarn, beinist hugur lesanda ósjálfrátt að rúmlega tveggja áratuga bók hans, Haustferm- ing. í báðum bókunum er Stef- án að fást við unglinga sem ekki falla alveg inn í hefðbund- inn ramma samfélagins sem fullorðnir hafa skapað og allir ætlast til að unglingarnir fylgi. Kanabam fjallar um ung- lingsstúlku sem ráðið hefur sig til sumardvalar í sveit. Hún hefur sagt rangt til um aldur sinn og bóndi telur ekki frekar en aðrir ástæðu til að rengja hana. Hún er jú greinilega þroskuð eftir aldri og vekur fyrir bragðið eftirtekt. Og vissulega býr hún yfir tals- verðri reynslu áður en hún kynnist lífinu í sveitinni og eykur hana enn frekar meðan á dvölinni stendur. Bryndís heitir stúlk- an, kölluð Biddí. Hún kemur frá Keflavík og hefur búið þar með ömmu sinni frá þvi að mamma hennar fór vestur um haf til að leita að stóra ástinni sinni. En ávöxtur hennar var einmitt Biddí. Og amman hefúr líka reynslu af samskiptum sínum við bandaríska hermenn. Og þegar Biddí kynnist Bob stefnir allt í að það rætist, að allt sé þá þrennt er. Söguþráðinn er ekki ástæða til að rekja. Hins vegar tekst höfundi strax í upphafi að vekja áhuga lesandans. Hann finnur fljótt hjá sér löng- un til að kynnast betur lífssögu þessarar stúlku og vill líka vita hvem- Bókmenntir Sigurður Helgason ig henni vegnar. Meðal þeirra sem áhrif hafa á tilveru stúlkunnar er sóknarpresturinn séra Ásbjöm og kona hans. Þau reyna að styðja stúlk- una ungu með nokkuð góðum árangri. Og ekki má gleyma stómm þætti ömmunnar, nöfnu Biddíar. Söguþráður bókarinnar er nokkuð sennilegur og vel spunninn. Þessi saga gæti einfaldlega verið sönn. Og til að fylla enn frekar upp í mynd- ina bætir höfúndur inn frásögn af tilraunum manna til að eignast sveita- býlið af „bóndakarli“ eins og Biddí kýs að kalla Guðmund bónda. Þannig er verið að minnast á aukna ásókn manna í landnæði bænda sem hent- að getur annarri starfsemi. En Bimurnar tvær, sem þá eru báðar komn- ar til sögunnar, standa fast að baki sínum manni og leggja sitt af mörk- um til að hagur hans verði sem allra bestur. Þessi bók Stefáns vakti áhuga strax og hún var komin í hendur mín- ar. Það byggist kannski á hlýhug til hans frá gamalli tíð þegar fyrstu sigramir vora unnir á lestrarbrautinni þegar Kári litli og Lappi urðu heimilisvinir. En það er alls ekki hægt að segja að hún hafi valdið von- brigðum. Hún endurspeglar virðingu höfundar fýrir fólki. Hún stingur aðeins á atriðum eins og íhaldssamri og gamaldags kirkju. En alveg frá upphafi til enda gefúr bókin það til kynna að hún fjallar um venjulegt fólk sem hefur langanir og þrár. Hún byggist á hlýhug og virðingu fýr- ir þeim persónum sem um er skrifað öðrum en þeim sem vilja troöa á öðrum. Og sá sem ekki hefúr fetað beinu brautina á án efa sina mögu- leika í lífinu að áliti höfúndar. Persónusköpun er misskýr. Persóna Biddíar er nokkuð ljós og sé horft framhjá orðfæri hennar á stöku stað gæti hún veriö raunverulegur nú- tima unglingur. Kannski er orðalag á nokkrum stöðum áþreifanlegasti veikleiki. sögunnar. En aðrar persónur.era einnig vel unnar frá hendi höfúndar. Presturinn er greinilega „mannlegur" og fyrir bragðið vekur stúlkan athygli hans í upphafi. Hins vegar er prestsfrúin óljósari. Guð- mundur bóndi er tiltölulega skýrt mörkuð persóna en sá lesandi sem vill getur næstum gert sér í hugarlund hvemig hann lítur út. Ólafúr árbekk- ingur nær því hins vegar að verða hæfilega óviðfelldinn en slík persóna er alltaf nauðsynleg í sögu af þessu tagi. Kanabam er í raun ástarsaga, krydduð atvikum úr samtíðinni. Höf- undur er orðinn áttræður og sannarlega býr hann enn yfír ríkri hæfni til að segja sögu og hann nær að spinna sannfærandi og skýran sögu- þráð. Það eina sem kannski hefði mátt fara betur er orðfæri unglingsins en aðrir kostir koma þar á móti. Kanabarn er hlýleg lesning og allrar at- hygli verð. Stefán Júlfusson: Kanabarn. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk 1995. Munið nýtt símanúmer| 7V 5501 5 000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.