Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 13 I>V Raforkudeila Landsvirkjunar, RARIK og garðyrkjubænda Fréttir Svigrúm RARIK virðist lítið - segir Þorsteinn Hilmarsson, talsmaður Landsvirkjunar „Þannig er að rafveitur gera áætl- un um orkuþörf sína og borga ákveðið gjald fyrir. Siðan greiða þær ákveðið gjald fyrir orku sem er frátekin fyrir rafveitumar til að ná toppunum hjá þeim. Þá fá þær það sem við köllum yfirafl sem er ókeyp- is og á að veita þeim svigrúm til að selja aðilum sem eru að kaupa ótryggt rafmagn og aödum, eins og garðyrkjubændum, sem eru með sérsamninga," sagði Þorsteinn Blídviörií Árneshreppi Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Afar góð veðrátta hefur verið i Árneshreppi síðustu daga, að sögn séra Jóns Isleifssonar í Árnesi. Eng- inn snjór á láglendi. Fólkið lífsglatt og ekkert þunglyndi í hreppnum. Séra Jón býr einn í tveggja hæða húsi og auk prestsstarfanna vinnur hann mikið við smíðar. Þá hefur hann nokkrar kindur til að hugsa um yfir vetrarmánuðina. Ein jarðar- fór hefur verið í ár - Ágúst Lýðsson frá Reykjafirði var jarðsunginn í gömlu kirkjunni i Árnesi. Líkur eru á að Guðmundur bóndi í Felli, nyrsta bænum i Árneshreppi, hætti búskap næsta haust og flytji þá burt úr hreppnum ásamt fjölskyldu. Egilsstaðir: Næturvakt á flugvöllinn Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Á næstu dögum verður sett næt- urvakt á flugvöllinn á Egilsstöðum og þar með verður hann enn betur í stakk búinn til að þjóna sem vara- flugvöllur fyrir millilandaflug. Nokkrum sinnum hafa þotur lent á flugvellinum og hann hefur verið. notaður til að æfa flugtak og lend- ingu stærri véla. Hilmarsson, talsmaður Landsvirkj- unar, um deilu Landsvirkjunar, RARIK og garðyrkjubænda. „Það sem málið snýst um er að svigrúm RARIK virðist vera afskap- lega lítið og sem bendir til þess að þeir séu að kaup af okkur of lítið afl. Þeir nota ókeypis yfiraflið í al- menna raforkusölu." - Hvers vegna þarf RARIK að greiða refsiverð fari raforkukaup þess fram úr því sem samið hafði verið um? „RARIK gengur að þessu vísu þegar það velur hvar það vill að mörkin séu sett í raforkukaupum." - Þá hlýtur maður að spyrja hvers vegna þetta er svona þegar þjóðin á heila virkjun, Blöndu, sem stendur nær ónotuð? „Já, það er hægt að segja það að til sé orka í landinu. Þetta er hins vegar ekki svona hjá neinni annarri rafveitu en RARIK. En málið allt er í mjög nákvæmri skoðun og von- andi er fundinn samningsflötur. Ég vil einnig nefna að í fyrra varð vatnslaust í nokkrum virkjunum RARIK og þá afhenti Landsvirkjun þeim ókeypis þá orku sem RARIK þurfti. Aðstæður í dag eru allt aðrar því nú er eðlilegt ástand hvað varð- ar veðurfar og orkunotkun miðað við árstíma.“ - En fyrst öll þessi ónotaða órka er til í landinu þarf þá að vera uppi einhver stífni milli RARIK og Landsvirkjunar? Af hverju selja menn ekki bara allt það rafmagn sem hægt er að selja á skikkanlegu verði? „Ef RARIK vill hækka þessa orkuáskrift sína þá er það hægt, en eins og ég sagði, það er verið að leysa málið,“ sagði Þorsteinn Hilm- arsson. -S.dór Til hamingju meb^ara afmælib Konica býftur til veislu ta,. i •: Ji/A- ’ i ., •> konica «12 r;-,: Um þessar mundir er ••• ••• ••••;«!; ••••••• «••• ••••••••••• ••••••• • i ••• ••••••••••• ••••••« •< ::::::::: ::::::::: »fíkj::jí:: i! t ::: ::: • ••• ••••• •••••• •»•••• «::::: ::::::: lilw ilHff !H::i umbobsaöili Konica ljósritxinQrvélQ hér q landi 5 dra. Af því tilefni býbur Konica Umfangi ljósritunarvélina Konica 1112 á einstöku verbi. Ab sjálfsögbu mun þessi rausnarlega gjöf renna óskipt til viöskiptavina Umfangs. Þab er ástæða til að fagna! j Ath. Takmarkað magn & tíé&éfó Grensásvegi 12 Sími: 588 9494 */■ Það verður mikið um dýrðir í Ijósum prýddum jólabœnum á jólaföstunni. Frumsýning í Jólahöllinni 1. des. Jólahaldið á Hótel Örk 23. des. til 2. jan. Hátíðarmatseðill og jóladagskrá undir stjöm n fintol í\r1e í hins víðfrœga Sigurðar Guðmundssonar. ™ ^ ' ! Kynnið ykkur hvað það er hagstœtt að halda S jólin á Hótel Örk og njóta hátíðarinnar í Hinn frábœri matreiðslumeistari Jón Fr. Snorrason sér um veitingamar Heimsókn í Jólahöllina Heitt jólaglögg við komuna á Örk Gómsœtir réttir á hlaðborði Jólaskemmtun og dans góðum félagsskap við bestu aðstœður tiómÖrk V Fjyrirtœki og einstaklingar á Arborgarsvœðinu! Ilmandi skata í hádeginu á Þorláksmessu. Tryggið ykkur borð í tíma. IIQTtX ÖGK Sími 483 4700 • Bréfsími 483 4775

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.