Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 41 Hringiðan Þessi fagra yngis- mær var á partý zone kvöldinu í Tunglinu á laugar- daginn og dansaði án afláts enda skífuþeytingur í háum gæðaflokki í gangi og svaka stuð. DV-myndir TJ Tunglið stóð fyrir partý zone kvöldi á laugardaginn með öllu tilheyr- andi. Það var dansað úti um allt og sökum hitans var nauðsynlegt að létta aðeins á klæðnaðinum eins og hann Helgi gerði. Óli, Hulda og Addi voru á partý zone kvöldinu í Tunglinu á laugardaginn. Þar var margt um manninn og tónlistin glumdi á öllum hæðum Kvennabósinn og flagarinn Don Juan var mættur á Tunglið á laugardaginn að heilla dömurnar eða skyldi þetta vera Johnny Depp sjálfur Þeir eru nokkrir, sófarnir á Astró. Silja Rún og Hjördís fundu sér einn slíkan og brostu svo sínu blíðasta brosi fyrir Ijósmyndara DV. Það var diskóstuð á Ingólfs- kaffi á laugardaginn. Svava og Ásgeir voru hress enda ekki annað hægt þegar Gulli Helga þeytir skífunum. Ofurskvísan og söng- fuglinn, Heiðrún Anna Björnsdóttir, og félagar hennar í hljómsveitinni Cigarette eða vindling- ur héldu útgáfutónleika Loftkastalanum fyrir helgi. Heiðrún Anna sýndi góða takta á svið- inu enda ýmsu vön.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.