Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 43 DV Sviðsljós Demi með Cher hjá HBO Demi Moore og Cher verða báðar meö i þriggja þátta mynd HBO kap- alstöðvarinnar í Bandaríkjunum um fóstureyð- ingar og kven- réttindi síðastliðna fjóra áratugi. Þær munu þó ekki vera saman. Cher mun jafnframt leikstýra sínum hluta og verður það frumraun hennar á því sviði. Daryl Hannah í hóruhlutverki Daryl Hannah leikur heldur fjöl- skrúðuga manneskju í myndini Síð- ustu dagar Frankie Fly, hvorki meira né minna en klámstjörnu, hóru og eitur- lyfiafikil. Mótleikari hennar í þessum herlegheitum verður Dennis Hopper en Daryl er nýbú- in að leika á móti Antonio Band- eras og Kevin Pollack. Bond var biðar- innar virði Pierce Brosn- an, hinn nýi of- umjósnari Ja- mes Bond, rifl- aði upp við frumsýninguna á dögunum hversu nærri því hann var að fá hlutverkið árið 1986 og bætti við að biðin hefði veriö alveg þess virði. Áhorfendur voru sama sinnis og klöppuðu og blístruðu mikið af fögnuði þegar Bond komst í hann krappan, utan rúms og inn- an. Andlát Margrét Jónsdóttir Stórholti 22, Reykjavík, lést í Borgarpítalanum 9. nóvember. Jarðarfórin hefur farið fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Guðmundur Jónasson, Álftamýri 4, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 21. nóvember kl. 13.30. Edda Guðnadóttir, Ljósheimum 10, verður jarðsimgin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 20. nóvember kl. 13.30. oíma-»J52 |f 9 0 4 -1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Handbolti 3 Körfubolti 41 Enski boltinn 5] ítalski boltinn 61 Þýski boltinn Jj Önnur úrslit 8 NBA-deildin Lalli oct Lína Lína syngur í kór. Þannig geta margir tekið á sig sökina. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið stmi 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiffeiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvjlið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. til 23. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 581-2101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fosmd. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aOa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni eöa nær ekki tO hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuöum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Mánud 20 nóv. Læknar í Reykjavík stofna mjólkurbú. Tilgangurinn er að framleiða baramjólk. ffá ld. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sirnnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vííilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomiUagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafu, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7: Opið aUa daga néma mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Lífsskoðun er fyrst og fremst niðurröðun verðmætanna. Frithiof Brandt. aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes, Adamson sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefiavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú skalt ekki eyða miklum tíma í að gera áætlanir. Næstu dagar verða annasamir. Þú færð óvænt tækifæri sem þú ætt- ir að nýta þér. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þetta verður fremur áreynslulaus dagur, þú skalt ekki reyna að hafa áhrif á atburðarásina. Stutt ferð er á dagskrá i kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu kátur þó að einhver sem er nálægt þér sé í fýlu. Félags- lífið verður mjög skemmtilegt í kvöld og þú nýtur þín vel. Nautiö (20. april-20. mai): Ef þú verður nógu niðursokkinn i störf þín tekst þér aö forð- ast að taka þátt i deilum sem upp koma. Mikilvægt er að þú blandir þér ekki í þær. Tvíburamir (21. mal-21. júni): Þú næöir betri árangri ef þú horfðir meira til framtíðar í staö þess að hugsa bara um daginn í dag. í næstu viku færðu lausn á máli sem lengi hefur beðið niöurstöðu. Krabbinn (22. júni-22. júb): Það er mikilvægt að þú talir skýrt, annars er hætta á mis- skilningi. Á sviði ástarmálanna verða miklar sviptingar og breytingar gætu orðið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur áhyggjur af peningamálunum en þær eru að mestu ástæðulausar. Þú ættir að lyfta þér upp í kvöld, þú þarfnast þess. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú eyðir um efhi fram. Passaðu þig á að blanda þér ekki í deUumál vina þinna. Þar er ekkert sem kemur þér við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Erfiðleikar sem þú befur átt við að glíma undanfariö eru að baki. Þar sem álag hefur sett mark sitt á þig skaltu reyna að slaka á í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aíbrýðisemi gerir vart við sig í dag. Þar er ástæðan ekki aug- Ijós en einhver hefur verið særður. Ef þú fæst við að skemmta fólki skaltu reyna að skapa rólegt andrúmsloft. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef áætlanir eru gerðar þarf að fara varlega og fara vel yfir aUt. Eitthvað sem gerist í dag er tUefni mannfagnaðar í kvöld. Steingeitin (22. dcs.-19. jan.): Þú hittir einhvern mjög áhugaverðan í dag. Úr því gæti orð- ið smáævintýri. Ekki er ólíklegt aö hér sé ástin á ferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.