Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 9
29 Stúlkan með Botticelli andlitið William D. Val- gardson Þetta er saga af leit manns aö ungri konu, þjónustu- stúlku á uppáhald- skaffihús- inu hans sem hefur týnst. Leitin rejmist ekki auðveld manni sem er þjakaður af hjónahandi í upplausn en hún leiðir hann til fólks sem sýnir honum hliðar á lífinu og ástinni sem hann hafði snúið baki við. William D. Valgardson er einn kunnasti rithöfundur Kanada af ís- lenskum ættmn. 225 blaðsíður. Ormstunga. Verð: 2.800 kr. verður Júlía enn ákveðnari í að komast til botns í málinu. Hún afhjúpar hálfrar aldar leyndarmál án þess að vera sér meðvituð um þá hættu sem hún hefur sett sig í. 320 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.480 kr. Veröld Soffíu Sagan af leit unglings- stúlkunnar Soffiu að svörum við helstu spurningum lífsins hefur náð vin- sældum um allan heim, enda blanda skáldskapar og sögu vestrænnar heimspeki. 489 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.880 kr. Vængir ástarinnar mál ungs manns sem liggur fyrir dauðanum af því að tryggingafélag hans neitar að greiða fyrir nauðsynlega að- gerð. í hatrammri baráttu við ofúrefli auðs og spilltra valda kemst Rudy brátt að því að félagið hefur sitthvað óhreint í pokahorninu og sannleikurinn rejmist skelfi- legri en hann óraði fyrir. 305 blaðsíður. Iðxmn. Verö: 2.980 kr. Um ástína og annan fjára Gabriel Garcia Marquez Nýjasta skáldsaga Nóbels- skáldsins Gabriels Garcia Marquez gerist í Kól- umbíu fyrir tvö hundruð árum og fjallar um 12 ára stúlku, dóttur markgreifa og hálfgeggjaðrar eiginkonu hans, sem er að mestu leyti alin upp af svörtum þrælum fjölskyldunnar. Dag einn bít- ur hana óður hundur með af- leiðingum sem enginn gat séð fyrir. Guðbergur Bergs- son þýðir. 143 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. John Grisham Rudy Baylor er að hefja störf sem lög- Danielle Steel Cassie er dóttir Pat O’Melly flugmanns fræðingur jfl og konu þegar hann hans. Hún hann fær lærir til fyrir tilvilj- un í hendur flugmaims en tvítug vinnur hún til verðlauna í flugkeppni. Nick er orðinn ástfanginn af Cassie en ald- ursmunurinn er 18 ár. Leiðir Cassie og Desmond Williams liggja brátt saman og enda með giftingu þeirra. Nick reynir að koma í veg fyrir hana, enda Desmond þekktur kvennabósi og á víða ástkon- ur. Hún fer í hnattflug í aug- lýsingaskyni fyrir eigin- manninn en brotlendir á eyðieyju og finnst aðfram- konin að 6 vikum liðnum. Desmond krefst þess að hún ljúki hnattfluginu og nú loks verður henni ljóst hvern mann hann hefur að geyma og fær skilnað. 224 blaðsíður. Setberg. Verð: 2.230 kr. Örlög CTEPHEN Uppljóstrun EVELYN Evelyn Anthony Breska rannsóknar- blaðamann- inum Júliu Hamilton er falið að fletta ofan af Hans König sem nú kallar sig Harold King og heldur til Þýska- lands í leit að upplýsingum. Þegar mikilvægur heimildar- maður hennar finnst myrtur Stephen King í Sagan fjallar | um mið- aldra konu, Dolores Claiborne, sem situr fyrir framan I lögreglu- stjórann í heimabæ sínum grunuð um að hafa orðið vinnuveitanda sínum að bana. Konan notar tækifærið til að rekja lífs- hlaup sitt og dregur ekkert undan. Og það kemur fram að hún er ekki öll þar sem hún er séð en spuming er um málsbæturnar. 220 blaðsíður. Fróði. Verð: 2.390 kr. Rekamaðurinn JensPaulj ______— Heinesen Sagan gerist í Færeyjum á tímum síðari heimsstyij- aldarinnar og fjallar um hinn þrjóska og eigingjama Samú- el Matthías. Samúel er fátæk- nr og einfaldur rekamaðm-, síleitandi að verðmætum reka. Honum verður að ósk sinni og finnur stóra og mikla trétunnu fulla af spíra. Síðar finnur hann stóran búrhval en ekki er allt sem sýnist. 147 blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 2.890 kr. íslenskar barna- og ungfingabækur Abrakadabra Kristín Steins- dóttir Saga eftir verðlauna- höfundinn Kristínu Steinsdótt- ur. Daginn sem töfra- karlinn Argur sveif inn um gluggann hjá Alla í Njólanesi hófst makalaus at- burðarás - svo ótrúleg raun- ar að það þýðir ekkert að reyna að lýsa henni hér! Eina ráðið er að lesa söguna. En gætið þess að villast ekki í skóginum sem Argur töfraði til sín því að þar er margt á seyði. 120 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. Áfram Latibær Magnús Schev- ing Saga um íbúa bæjar sem upp- nefndur hef- ur verið vegna ein- dæma leti þeirra. Sumir hafa líka tamið sér aðrar slæmar venjur. Við kynnumst til að mynda Sigga sælgætisstrák, Halla hrekkjusvíni, Sollu stirðu, Magga mjóa og Nenna níska. - Akveðið er að halda íþróttahátíð um allt land. Bæjarstjórinn (sá eini sem nennir að hreyfa sig) veit ekki hvemig hann á að fá krakkana til að taka þátt í henni. Þá kemur íþróttaálf- urinn til skjalanna. Hann kennir þeim mim á leik og of- beldi, hvað er hollur matur, hvemig á að liðka sig og leika sér í ýmsum útileikj- um. Halldór Baldursson hef- ur teiknaö myndir sem falla að söguþræðinum. Að auki fylgir bókinni geisladiskur með leiðbeiningum Magnús- ar um léttar leikfimiæfingar við tónlist sem Máni Svav- arsson hefur samið og valið. 80 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.892 kr. Dolli dropi arkar um Akureyri Jóna Axfjörð Dolli dropi er vinur yngstu barnanna á leikskólun- um. Hann býr í Skýja- borg en skreppur niður til að hitta börnin. Höfundurinn Jóna Axfjörð er hér á heima- slóðum, Akureyri, og Dolli tekur þátt í því að slá köttinn út tvmmmni. 32 blaðsíður. Fjölvi. Verð: 1.280 kr. Dularfulli ferjumaðurinn DULARFULLI iRSUMAÐURII Kristján Jónsson Lék Jóakim sundkenn- ari tveimur skjöldum? Hver var Kjartan? Og hver vann skemmdar- verk á „ról- unni“ svo að Ari litli var nærri drukknaður? Ráða þeir Tóti svarti, lögreglu- þjónn og samstarfsmaður hans, Gummi svakalegi, við að leysa úr þessu, eða koma Jói, Kiddý, Munda og skát- amir enn til bjargar? Ný bók með teikningum eftir Bjama Jónsson. 123 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.380 kr. Einu sinni var rau namæddur risi Áslaug Jóns- dóttir Saga fyrir litlu bömin sem finnst gaman að skoða dýrin og líkja eftir hljóðum þeirra. Áslaug sýnir hér á sér nýja hlið. 24 blaðsíður. Mál og menning Verð: 1.280 kr. Ekkert að þakka! Guðrún Helga- dóttir Eva og Ari Sveinn komast óvænt yfir tösku sem skuggalegir náungar henda út um bíl- glugga á flótta imdan lög- reglu. Óhætt er að segja að innihaldið komi þeim á óvart. Og hvað gera hug- myndaríkir krakkar við svona tösku? Eva og Ari Sveinn taka til sinna ráða og koma af stað óborganlegri at- burðarás. 125 blaðsíður, Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. Bækur Elías Auður Haralds og Valdís Ósk- arsdóttir Fyrirmynd- arpilturinn Elías er að flytja til Kanada því að pabbi er búinn að fá vinnu sem brúarsmiður og mamma ætlar að smíða tenn- ur upp í indíána. Þessi saga hefur nú verið endurútgefin. 123 blaðsíður. Lindin. Verð: 1.345 kr. Eplasneplar Þórey Frið- hjörnsdóttir Af hverju má maður ekki vaka fram eftir á kvöldin, fífl- ast í messu og kveikja í flugeldum inní herbergi? Og hvað á maður að gera þegar draumadísin tekur ekki einu sinni eftir manni þótt maður sé kominn með gel í hárið og klæddur í gamla leðurjakk- ann hans Ragga frænda? Verður maður piparsveinn að eilífu? Þannig spyr Breki Bollason i þessari sögu Þór- eyjar Friðbjömsdóttur sem hlaut íslensku barnabóka- verölaunin árið 1995. 136 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. ma Httius • uaxs cslubóttk Fleiri gamlar vísur handa nýjum bömum Guðrún Hannes- dóttir Þessi bók er sjálfstætt framhald af Gömlum vísum handa nýj- um börnum sem kom út í fyrra og hlaut viðurkenn- ingar fyrir útlit og hönnim. 36 blaðsíður. Forlagið. Verö: 1.390 kr. Gallagripir Andrés Indriða- son Ási stendur uppi at- vinnulaus í sumarbyrj- im. Hann er hrakfalla- bálkur en þótt ólánið elti hann og ekki sé allt sem skyldi heima fyr- ir á tilveran sínar björtu hliðar. Stelpa sem sýnir hon- um áhuga og honum líst ekk- ert á í fyrstu leynir á sér. Vá- legir atburðir í hverfinu verða til þess að hann þarf að horfast í augu við erfiðar staðreyndir. Er pabbi hans ekki allur þar sem hann er séður? Eða er Ási bara ímyndunarveikur? Unglinga- saga um átök og vonbrigði, en líka vináttu, kjark og þor. 140 blaðsíöur. Iðunn. Verð: 1.780 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.