Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 31 DV hefur haft náin afskipti af uppeldis- og skólamálum um langt árabil. 141 blaðsíða. Höfundur. Verð: 1.750 kr. linga þar sem Ufsilon er eins og Blautir kossar skrifuð á unglingamáli fyrir unglinga. 130 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.980 kr. Sossa litla skessa Magnea frá Kleífum Þetta sjálf- stæða fram- hald af verð- launabók- inni Sossa sólskins- barn heldur áfram að segja frá uppvexti Sossu litlu í fjörug- um systkinahópi. Hún hefur ríka réttlætiskennd sem hún hikar ekki við að fylgja, en þrátt fyrir mótlæti bíður framtíðin með fogur fyrir- heit. 132 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.380 kr. Svarta nöglin Gunnhildur Hrótfsdóttír Tvíburarnir Hansi og Gréta eru kraftmiklir krakkar sem bregð- ast við á skynsamleg- an hátt þeg- ar óvelkominn gestur hreiðr- ar um sig á heimilinu. Leyni- félagið Svarta nöglin leggur líka sitt af mörkum við að leysa málin. 165 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.680 kr. Tóta og Tjú-tjú . TÓtO ■ fjK og Kathryn Harríson í fjöruferð með bekkn- um smum | fann Tóta i fallegan, marglitan stein sem hún ákvað að eiga. En þegar hún kom heim brotnaði steinninn og út úr honum kom lítið, skrítið fyr- irbæri sem sagði ekkert nema Tjú-tjú! Tóta og Tjú-tjú urðu bestu vinir og léku sér saman en Tjú-tjú stækkaði og stækkaði. Tótu var hætt að lítast á blikuna en þá gerðist dálítið furðulegt! 28 blaðsíður. Iðunn. Verö: 1.280 kr. Ufsilon Veislan í barnavagninum Herdís Egilsdóttír og Eria Sigurðar- dóttír Veislan í barnavagn- inum eftir Herdísi Eg- ilsdóttur og Erlu Sigurð- ardóttur er saga fyrir yngstu bömin. Hún var valin besta myndskreytta sagan í sam- keppni sem haldin var í til- efhi af tíu ára afmæli Verð- launasjóðs íslenskra bama- bóka 1995. Ella litla er send í bakaríið til að kaupa kökur en ekki vill betur til en svo að hún týnir peningabudd- unni sinni á leiðinni. Þetta dregur dilk á eftir sér. 24 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.290 kr. Vísur, kvæðabrot og þulur Ámi Ámason og Ámi Hafstað íslenskur kveðskapur sem veitir hlutdeild í lífi liðinna kynslóða og miðlar jafn- framt fegurð og orðsnilld. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. 96 blaðsíður. Bamabókaútgáfan. Dreifing: íslensk bókadreif- ing. Verð: 1.690 kr. Ævar á grænni grein Iðunn Steins- dóttir Lítill, ís- lenskur drengur býr í útlöndum með pabba sínum og mömmu, afa og ömmu. Og það er ekki eintóm sæla! Ævar lendir í ýmsum ævin- týrum og gerir ótal skammarstrik, stundum leið- ist honum og stundum er gaman, en hann er líka bara venjulegm strákur og dálítið kenjóttur eins og gengur. Myndskreytt af Gunnari Karlssyni. 130 blaðsíður. Iðunn. Verð: 1.680 kr. Smárí Freyr og Tómas Gunnar „Vera sett- ist á hækj- ur sér, tók um hálsinn á mér og kyssti mig beint á munninn. Þetta kom mér algerlega að óvörum, þannig að ég reyndi að fara undan í flæmingi, en hún ríghélt mér, stelpan. Og svo kom tungan...“ Ufsilon er sjálfstætt framhald bókarinn- ar Blautir kossar. Bókin fjall- ar um viðburðaríkt sumar í lífi ósköp venjulegra ung- Þýddar barna- og unglingabækur Ástarsögur af Frans V í þessari bók, sem er sú sjöunda í röðinni, verður Frans ást- , fanginn og það er ekk- ert grín þegar maður er 8 ára gamall. Litlir lestrarhestar er röð bóka sem eru með stóru letri, góðu línubili og Qölda mynda. 60 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 990 kr. Karlssonur, Lítill, Trítill og fuglarnir Góða gamla ævintýrið sem allir krakkar þekktu á árum áður, með mynd- um Önnu Cynthiu Leplar og í endursögn Ragnheiðar Gests- dóttur. 24 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.290 kr. Afrek Berts Anders Jacobs- som Olssi Þetta er ! fimmta bók- in um Bert. Nú er Bert orðinn 14 ára og Emilía skiptir mestu máli í lífi hans. Nema nátt- úrulega skellinöðrm-. Skól- inn er hins vegar andstæða lífsins. Bert hefur engu gleymt. Hann skrifar af sama tilfinningahita og áður um ástina, fótboltann, skellinöðr- ur, hjólagólarana og sumar- vinnuna í KafEihúsi Bengts- sons. 158 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.380 kr. Bangsi eignast vin Bangsi hjálpar mömmu Þetta eru litríkar bækur með mjúkum spjöldum. í hvorri bók er hugljúf saga, stórar litmyndir prýða hverja opnu. Þessar bækur eru handa yngstu les- endunum. Setberg. Verð: 490 kr. hvor bók. Busla Charly Greiíoner og Chilly Schmitt- Teich- mann Busla var fyrst gefin út fyrir meira en 20 árum og náði þá miklum vinsældum. í bókinni eru 22 vísur sem bömin geta sungið við lagið „Kátir voru karlar“. Þetta er saga um tápmikla stelpu. 19 blaðsíður. Bókabúö Böðvars. Verð: 695 kr. Dagbók Berts, Gítarsveinn er aldrei einn Anders Jacobs- son og Sören Olsson Hæ,hæ og halló, dag- bók! Það er gaman að aðal- persónan í teikni- myndasögu - sérstaklega þegar maður fær að spila í flottustu rokkhljómsveit í heimi og daðra við allar sæt- ustu stelpumar! Reyndar fer ekki allt vel í þessari bók. 32 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.190 kr. Doddi og nýi vinurinn Doddi og Agga api Doddi og flugdrekinn Doddi og bjallan hans Enid Blyton Fjórar nýjar Doddabæk- ur. Bækum- ar em með skýru letri eftir hinn kunna bamabóka- höfund Enid Blyton. 32 blaðsíður. Myndabókaútgáfan. Verð: 490 kr. hver bók. Eggið hennar mömmu Babette Cole Myndabók sem skýrir á gamansam- an hátt hvemig bömin veröa til. 32 blaðsíöur. Mál og menning. Verð: 1.290 kr. Eyjan hans Barbapapa Annette Tison og Talus Taylor Allir krakk- ar kannast við Barba- fjölskylduna og hér lend- PVim, ...... ir hún enn i EYJAN HANSntriku æv intýri þegar hún fer í frí á eyju í hitabelt- inu. Systkinin verða óvinir en allt fer þó vel að lokum. 32 blaðsíðm•. Iðunn. Verð: 980 kr. Fríða framhleypna og Fróði Lyklœ Nielsen rída framhleyp Lykke Nielsen „Gulur grísaskítur og græn skrímsli! Vonlausu vesalingar og vitlausu vitfirringar! Ætlist þið til að ég éti þetta hálfsoðna óæti?“ Þetta er það fyrsta sem Fríða heyrir þegar hún kemur inn í herbergi Úlfs gamla. Samt veröa þau perlu- vinir og leysa í sameiningu sérstætt sakamál þar sem Bækur eplalykt reynist hafa úrslita- þýðingu. Þetta er áttunda bókin í bókaflokknum um Fríðu framhleypnu. 93 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 1.280 kr. Herra Zippó og þjófótti skjórinn Nils-Olof Fran- sén Herra Zippó á óviðjafn- anlegt brúöuleik- hús sem greifi nokk- ur ágimist, en Zippó vill ekki láta það fyrir nokkra muni. Ævin- týraleg barátta milli góðra og illra afla heldur lesandanum föngnum og ljúfur og glettinn undirtónn lýsir vel mann- legu eðli. 113 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.290 kr. Hvernig á að búa til falleg vinabönd Moira Butterfield Ef þið emð byrjendur verðið þið undrandi yfir hversu fljót þið eruð að komast upp á lag með að búa til ótrúlega faileg vinabönd, sem munu gleðja vini ykkar. Ef þið eruö vön, reynið þá einhver af nýju vinaböndunum, sem voru hönnuð sérstaklega fyr- ir þessa bók. 24 blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 790 kr. í dvergalandi Mynd- skreytt bók með vísum sem börnin geta sungið við lagið: „Það var kátt...“. Það er feikna fjör í dvergalandi. 12 blaðsíður. Bókabúð Böðvars. Verð: 695 kr. Jólaævintýri bangsabam- anna: Aðfangadagskvöld Snjókariinn Jólatertan Dýrgripaleit Fjórar harð- spjaldabæk- ur í fallegri tösku handa yngstu les- endunum með skemmtileg- um litmynd- um og skýr- um texta. Framhald af Ævin- týrum bangsabamanna sem komu út 1993. Krydd í tilveruna. Verö: 1.482 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.