Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 21
MIÐVKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 41 DV Tímarit Máls og menningar - 4. hefti Ýmsir höfundar Heftiö er að hluta til helgað því að hundrað ár eru liðin frá því fyrsta kvik- myndin var sýnd opin- berlega. Þá eru í bókinni nokkur ljóð og smásögm- eftir franska og rússneska höfunda. Einnig eru tvær greinar um nor- ræna fommenningu og yfir- litsgrein yfir íslenskar skáld- sögur. Ritstjóri er sem fyrr Friðrik Rafnsson. 128 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.300 kr. í ársáskrift. TlMARTT MVL$CV' J-D5. Andblær — bókmenntir og draumbókmenntir Ýmsir höfundar Sautján höf- undar eiga efni í þessu þriðja hefti tímaritsins. Ritstjóri er Þórarinn Torfason. Meðal höf- unda eru Sigfús Bjartmarsson, Baldur Óskarsson, Steinunn Ás- mundsdóttir, Lárus Már Björnsson og Hrafn Harðar- son. Mynd á forsíðu er eftir Bjarnheiði Jóhannsdóttur. 73 blaösíður. Andblær. Verð: 790 kr. Þykir þér raunverulega vænt um mig? Ross Campell Bók þessi var fyrst gefin út 1977 og hefur síð- an verið þýdd á um 20 tungu- mál. í þess- ari endur- skoðuðu út- gáfu er aö finna nýjan kafla um hvernig fást eigi við reiði hjá börnum. Fjölskyldu- fræðslan, ráðgjafarstofnun um fjölskyldumál, gefur bók- ina út en stofnunin hefur m.a. staðið fyrir námskeið- um um hjónabandið og fiöl- skylduna. 131 blaðsiða. Fjölskyldufræöslan. Verð: 2.480 kr. slenskar tilvitnanir Hannes H. Giss- urarson Fyrsta al- hliða upp- sláttarritið um fleyg orð á ís- lensku svo sem i Bibl- íunni, Hómerskviðum, leikritum Shakespeares, Njálu, Sturl- ungu, verkum Hsdlgríms Pét- urssonar og Halldórs Lax- ness en lika veggjakrot, hnyttin tilsvör og margt, margt fleira. í ritrööinni Is- lensk þjóðfræði. 540 blaðsíöur. Almenna bókafélagið. Verð: 3.990 kr. íslenskar tilvitnanir Islenskir málshættir með skýringum og dæmum Sölvi Sveinsson Málshættir og spakmæli eru ríkur þáttur ís- lenskrar tungu og draga fram sannindi og skoðanir um ýmis fyrirbæri en uppruna- leg merking þeirra er nú- tímafólki oft ekki ljós. Sölvi Sveinsson, höfundur bókar- innar íslensk orðtök, skýrir hér fiölda málshátta og orða- tiltækja, segir frá uppruna- legri merkingu þeirra og bendir á hvernig þeir séu notaðir í nútímamáli. Brian Pilkington myndskreytti bókina. 250 blaösiður. Iðunn. Verð: 3.880 kr. Lífsmyndir skálds Ólafur Ragnars- son ogValgerður Benediktsdóttir tóku saman Æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli. Vigdís Finnboga- dóttir forseti íslands ritar formála. í ár eru fiórir ára- tugir frá því að Haíldór Lax- ness hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Af því tilefni er bókin Lífsmyndir skálds nú endurprentuð. Hér eru birtar um 400 ljósmyndir frá ferli Halldórs Laxness, sem safnað hefur verið frá inn- lendum og erlendum aðilum en uppistaða bókarinnar kemur úr myndasafni Hall- dórs og fiölskyldu hans. 223 blaösíður. Vaka-Helgafell. Verð: 4.286 kr.* ^ Læknabókin, heilsugæsla heimilanna y LÆKNABáKÍx T— ÞÚSUNDIR HEllRÆÐA UMHVERNH3 BREGDAST MÁ vm ÝMSUM ALBEKGUM SJÚKDÓMUM Debora Tkac og fL Þúsundir heilræða um hvernig bregöast má viö ýmsum algengum sjúkdómum. 676 blaðsíð- ur. Sérútgáfan Umsjón hf. Verð: 4.950 kr. LögfræðingataL 4. bindi Gunnlaugur Helgason Viðauka- bindi er fylgir Lög- fræðingat- ali, sem út kom fyrir tveimur árum. Hér er að finna margvíslegt við- bótar- og ítarefni og er í verk- inu meöal annars að finna æviskrár erlendra lögfræð- inga af íslenskum uppruna, sem ekki hafa fylgt fyrri út- gáfum Lögfræðingatals. Einnig er i þessu bindi heim- ilda- og tilvísanaskrá og skrá yfir lögfræöinga í tímaröð, miðað við prófdaga, auk um- fangsmikillar mannanafna- skrár. Iðunn. Verð: 4.980 kr. Orð dagsins úr Biblíunni Ólafur Skúlason biskup valdi í þessari bók eru ritninga- greinar fyrir hvern dag ársins. Ólaf- ur Skúlason biskup valdi efnið og ritar inngangsorö. Þar segir hann m.a.: „Þessi bók gefur gott tækifæri til þess að verja stuttri stund í að lesa og skoða vers úr Biblíunni en hún hefur með réttu verið kölluð „Bók bókanna". Hver dagur á sitt vers og er þar dregið fram ýmislegt sem ætti að vera til huggunar, leiöbeiningar, uppörvunar og jafnvel hugljómunar.“ 152 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.990 kr. Orð Krists Njörður P. Njarðvík Oft vitna menn í orð Krists í ræðu og riti. Jesús sagði ... En hvað sagði hann og hvar í Biblí- unni er orð hans að finna? Hér er safnað saman öllum ummælum sem höfð eru eftir Kristi og þau merkt ritningarstað sínum. Til að auðvelda fólki að kynna sér ummæli hans um ólíkar hliðar mannlífsins eöa leita að tilteknum orðum er efninu skipað undir lykilorð sem raðað er í stafrófsröð. 250 blaösíður. Iðunn. Verð: 3.980 kr. Skyndihjálp fyrir alla Skyndihjálp fyrir alla er uppflettibók með öllum nauðsynleg- um upplýs- ingum um hjálp í viö- lögum. Hún er gefin út í samráði við Rauöa kross íslands. í bók- inni eru um 500 skýringar- myndir og teikningar sem sýna hvemig á að bregðast viö hvers kyns slysum. 160 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.990 kr. Stóra draumaráðningabókin I )k’AI MA BOKIN Símon Jón Jó- hannsson Fyrir hverju er að dreyma nekt? Eða veisluhöld? Hvað merk- ir að vera blindur í draumi? Eða ástfanginn? Hvað þýðir eldur í draumi? En fæðing? Fyrir hverju er að dreyma koss? Svörin eru í Stóru draumaráöningabók- inni. Hér er að finna skýring- ar á um það bil þrjú þúsund draumtáknum og er greint frá þeirri draumspeki sem að baki þeim býr. 304 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.990 kr. Travel guide to lceland Stefan Marion ítarleg handbók og uppflettirit fyrir er- lenda ferða- menn á ís- landi. 382 blaðsíð- ur. Mál og menning. Verð: 1.290 kr. Ritstjóri: Símon Jón Jóhannsson í bókinni Sjö, níu, þrettán, sem út kom fyrir tveimur árum og hef- ur nú verið endurprent- uð, hefur veriö safnað saman á einn stað fróðleik um hjá- trú íslendinga. Efnið er sett fram þannig að auðvelt er að fletta upp í bókinni varðandi ólík atriði. Hvers vegna er hættulegt að ganga undir stiga? Af hverju boðar svart- ur köttur ógæfu? Hvað gerist ef maður hellir niður salti? 269 blaðsíður. Vaka-HelgafeU. Verö: 2.980 kr. 350 stofublóm Rob Herwig Ný og ger- breytt útgáfa þessarar bókar. 192 blaðsíð- ur. Mál og menning. Verð: 3.880 kr. í hringiðu Jón Þorleifsson MsMkumaoN Höfundur, í sinni 23. bók á rúm- um áratug, fiallar um hálfrar ald- ar lýðveldi í hringiðu íslands. Jón færir ýmis rök fyrir því aö sjálfstæði lýðveldisins sé meira í orði en á borði. 72 blaðsíður. Jón Þorleifsson. sjö-Nir i-k’in r\\ Bækur Afmælishugleiðing AFMÆUSMUGLEIDING I Jón Þoríeifsson Hér fiallar höfundur um 50 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna og hvernig. þær hafa þróast á hálfri öld. 63 blaðsíöur. Jón Þorleifsson. Er hvergi hægt að gráta? Doris Van Stone í bókinni er fiallað um sifiaspell og aðra kyn- ferðislega misnotkun barna og unglinga, djúpstæð og langvarandi áhrif slíks of- beldis á fórnarlömbin og leið- ina út úr sálarmyrkrinu. Formála ritar Ólafur Ólafs- son landlæknir en þýðingu annaðist ísak Harðarson. Sjö- undi himinn gerði bókar- kápu en kápumynd er eftir Halldór Baldursson. 127 blaðsíður. Akur. Verð: 1.990 kr. Hinn kyrri hugur FVrsta^bók 0 SS,SS á íslensku og mniheld- ur spak- mæli hans. Spakmælin eru til þess fallin aö leið- beina okkur og aðstoöa viö úrlausn vandamála dagslegs lífs. 93 blaðsíður. Ljósheimar, Guðspekisam- tökin. Verð: 1.060 kr. Uppkomin böm alkóhólista Ámi Þór Hilm- arsson Bókin, sem er endurút- gefin, fiallar um hegðun- armynstur og tilfinn- ingalíf þeirra ein- staklinga sem nú eru full- orðnir en áttu þá reynslu 1 sameiginlega að vera aldh' t upp á heimilum þar sem t áfengi var misnotaö. 109 blaðsíður. Ámi Þór Hilmarsson. | Verð: 1.500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.