Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þl last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >{ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandarfs ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sírni 550 5000 Trimform eigandi óskast á sólbaðsstofu. Upplýsingar í síma 564 1220 eða 587 2434. # Þjónusta Starfskraftur óskast I vaktavinnu. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. fc Atvinna óskast 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur reynslu af afgreiðslu og þjónustustörfum. Uppl. í síma 434 1261._______________________ Kvöldvinna óskast. Ég er 19 ára gömul, hef unnið við aðhlynningu, ræstingar, afgr. og símavörslu. Er fljót að læra. S. 587 9084, e.kl. 17. Aðalbjörg, 44 ára, hress.karlmaður óskar eftir starfi sem fyrst. Öllu vanur. Upplýsingar í síma/símsv. 587 6186. Vanur bílamálari óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 557 7056. & Barnagæsla Systkini i austurbæ Kópavogs, 5, 8 og 10 ára, vilja ráða góða manneskju tu þess að vera með sér þijá eftirmiðdaga í viku (mánud.-miðvikud.), alls 10-15 klst. á viku. S. 564 2042 eftir kl. 18. “Amma” óskast. Óskum e. að ráða manneskju til að passa 11 mán. gaml- an son okkar frá 8-16 v. daga í vestur- bænum. S. 562 5206. Svava og Þráinn. Barngóö og snyrtileg „amma" óskast til að gæta 3 barna eltir hádegi. Uppl. í síma 587 3681 milli kl. 22 og 24. £ Kennsla-námskeið Venusarkvöld fyrir konur. Sjálfstyrking á öllum sviðum, kennt verður sjálfsnudd, tjáning, slökun, hugleiðsla o.fl. Kennarar: Þórgunna, Inga Bjama- son, Elínborg. Uppl. og innr. á Heilsu- setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 562 4745.________________________________ Kennsla ( ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Uppl. og innritun í síma 562 4745. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Lærið þar sem vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni. Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E '95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi Sigurðsson, VW Vento s. 565 3068, bílas. 852 8323. Birgir Bjamason, Mercedes Benz, s. 555 3010, bílas. 896 1030.______ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449, Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S, 557 2493/852 0929._________ l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir Iandsbyggðina er 800 6272._________ Erótfk & Unaösdraumar. Sendum pöntunarlista um allt land. Fjölbreytt úrval vörulista. Ath. tækjalistinn er kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350.__________ International Pen Frlends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. %) Einkamál Bláa Línan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Frá Rauöa Torginu: Aðilar sem vilja skrá sig á Rauða Torgið vinsamlegast hafi samband við skráningastofú Rauða Torgsins í sfma 588 5884._ Makalausa Ifnan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu hfandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Trésmiöur. Tek að mér stærri sem smærri verk. Nýsmíði, breytingar, viðhald. Vandvirkur og ódýr. Uppl. í síma 557 2144 eftir kl. 17. Vantar þig aöstoð við smá eða stór verk? Tek að mér allt niður í 1-2 tlma vinnu eða lengri tíma. Fer sendiferðir með stóra eða litla pakka. S. 893 1657. Þakdúkalagnir - þakviðg. Útskipting á þakrennum, niðurfóllum, lekaviðg., háþiýstiþvottur, móðuhreinsun gleija o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/893 3693. Tveir húsasmiöir geta tekið að sér verkefni, nýsmíði eða breytingar. Uppl. í síma 566 6737 og 567 5436. Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. Vélar - verkfæri Rafalar - disilrafstöövar. Newage Stam- ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar- afl, s. 565 8584, fax 565 8542. 0 Nudd Kennsla í svæöameöferö byrjar 8. jan. Kennsla í ungbamanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mán. Kennsla í líkamsnuddi, 3 helgar, 1 helgi í mán. Einnig einkatímar í svæðameðferð, heildrænni meðferð og heilnuddi fyrir heilsu og vellíðan. Nudd- og heilsusetur Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562 4745. Nudd i heimahúsum. Júlíus ' Ágúst, nuddfræðingur, sími 586 1114. Nudd í heimahúsum. Júlíus Ágúst nuddfræðingur. Uppl. í síma 586 1114. 1% Gefms Tveir 3ja mánaöa hvolpar fást gefins á góð neimili. Verða frekar litlir, em undan íslenskum og terrier. Upplýsingar í síma 562 3438. Nilfisk ryksuga, gömul en í góöu lagi, með ýmsum fylgihlutum, fæst gefins. Uppl. í síma 567 4362 milli kl. 15 og 17. ísskápur, ca 180 cm á hæö, í þokkalegu ■ standi, fæst gefins. Upplýsingar í síma 557 1517 fyrirkl. 18. 2 pottofnar fást gefins. Uppl. í síma 562-0971 e.kl. 18.30. 3 kílóa þvottavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 555 3435. Gömul Rafha eldavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 554 6628. Miöstöðvarofn fæst gefins gegn því aö vera sóttur. Uppl. í síma 581 1598. Norskir 5 vikna gamlir skógarkettlingar fást gefins. Uppi síma 551 5792. Yndislegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Úppl. í síma 568 7234. £ Tilsölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Hirsrtimann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfú um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. Fréttir Heimatilbúin sprengja eyöilagöi simaklefa P&S á Hólmavik skömmu fyrir áramótin og hávaöinn af sprengingunni var svo mikill aö hann heyrðist um alit kauptúniö. Á mynd- inni er stöövarstjóri P&S á Hólmavík, Anna Þorbjörg Stefánsdóttir, (ónýtum kiefan- um. DV-mynd GF Húnaþing: 1100 ára land nám Ingimundar gamla með áfestri málmplötu. Við hlið hans er söguskilti sein geymir lífs- hlaup Ingimundar gamla í örfáum setningum en slík söguskilti er um þessar mundir verið að setja upp víða um land. Það var Héraðsnefnd A-Húnvetn- inga sem kaus nefnd til þess að minnast 1100 ára landnáms Ingi- mundar gamla og var Jón B. Bjarna- son, oddviti í Ási, formaður nefiid- arinnar. -MÓ DV, Húnaþingi: Á þessu ári eru ellefu hundruð ár síðan Ingimundur gamli nam land í Húnaþingi og reisti sér bú að Hofi í Vatnsdal. Af því tilefni var nýlega afhjúpaður minnisvarði um land- námsmanninn og var það gert í tengslum við fund Héraðsnefndar Austur-Húnvetninga, sem var hald- inn að Hofi. Minnisvarðinn er bergdrangur Skautar, skautar, skautar....... Listskautar, svartir og hvltir. Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr. Einnig hokkískautar, st. 40-46. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Spennandi nýársgjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af glænýjum gerðum af titrurum f/dömur og herra, titrarasettum, nuddolíum, bragðolíum, sleipuefnum, kremum o.m.fl. Velkomin í nýja og stóra verslun okkar. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum dulnefnt um land allt. Opið 10-20 mán.-fóst. 10-18 lau. Erum í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. Hrotubaninn fæst í næsta apóteki. * A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.