Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1996, Page 30
30
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05Leiðarljós (303) (Guiding Light). Bandarisk-
ur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Sómi kafteinn (25:26) (Captain Zed and
the Z-Zone). Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason
og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vísindaspegillinn (The
Science Show). Fransk/kanadískur
fræðslumyndaflokkur. Þulur: Ragnheiður
Elín Clausen.
19.30Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30Veður.
20.35 Dagsljós. Framhald.
20.45 Víkingalottó.
21.00 Bráðavaktin.
22.00 Hildarleikur á hafinu (Rapport frán de
drunknade och de glömda). Ný sænsk
heimildarmynd um norræna sjómenn í síð-
ari heimsstyrjöld. Meðal annars er rætt við
íslenska sjómenn.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.00 Læknamlðstöðin (Shortland Street). Ali-
son á (vandræðum með sjúkling og Claire
veit ekki hvernig hún á að höndla málin.
17.45 Krakkarnlr í götunni (Liberty Street). Það
er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá
þessum hressu krökkum (5:11).
18.10 Skuggi (Phantom). Skuggi trúir því að rétt-
lætiö sigri alltaf og á í stöðugri baráttu við ill
öfl.
18.35 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One
on One). Stórstjömur I viðtölum og ekki má
gleyma öllu slúðrinu.
19.00 Ofurhugaiþróttir (High 5). Það er alveg
sama hvað ofurhugunum dettur í hug, þeir
framkvæma alltaf hlutina.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ástir og átök (Mad about You). Bandarfsk-
ur gamanmyndaflokkur með Helen Hunt og
Paul Reiser í hlutverkum nýgiftra hjóna
sem eiga i mestu erfiðleikum með að sam-
eina hjónaband og starfsframa.
20.20 Eldibrandar (Fire). Þegar einn úr hópnum
mætir kófdrukkinn í vinnuna verða hinir að
gera það upp við sig hvort þeir reyna að
breiða yfir þetta eða láta yfirmanninn vita
(6:13).
21.05 Jake vex úr grasl (Jake’s Progress) (6:8).
O 22.00 Mannaveiðar (Manhunter). Sannar sögur
um heimsins hættulegustu glæpamenn
(5:27).
23.00 David Letterman.
23.45 Sýndarveruleiki (VR-5). Bandarlsk
spennuþáltaröð (5:13).
0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Afarkostir,
eftir R.D. Wingfield. Annar þáttur af fjórum.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. (2:29.)
14.30 Tii allra átta. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Forn í háttum og föst í lund. Um Margréti frá
Hrafnseyri. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.)
- 'x15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fróttir.
17.03 Þjóðarþel - Sagnfræöi miðalda. (Endurflutt
kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Á vængjum söngsins.
18.00 Fréttlr.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurfiutt Barnalög.
20.00 Tónskóldatími.
Í0.40 Litiö um öxl á ári umburðarlyndis. (Áður á
dagskrá á gamlársdag.)
>1.30 Kvöldtónar.
>2.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag-
skrá fyrr í dag.)
23.00 Birgir Andrésson í Feneyjum. (Áður á dag-
skrá 30. desember sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veöurspá.
RÁS2
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
George Clooney leikur eitt aðalhlutverkanna.
Sjónvarpið kl. 21.00:
Bráðavaktin
Nú eru að hefjast sýningar á
nýrri syrpu af Bráðavaktinni sem
verður á dagskrá Sjónvarpsins
klukkan níu á miðvikudagskvöld-
um.
Það er í mörg horn að líta hjá
læknunum á slysavarðstofu
sjúkrahússins í Chicago sem er
sögusvið þáttanna. Bráðavaktin
er með vinsælasta sjónvarpsefni í
Bandaríkjunum og var það líka
hér á landi í fyrravetur þegar
fyrsta syrpan var sýnd. Söguhetj-
urnar eru ungir læknar sem
reyna eftir megni að gera að sár-
um fólks sem á sjúkrahúsið leitar.
Læknamir ungu þurfa að hafa
hraðar hendur og gleyma per-
sónulegum vandamálum sínum
því líf getur legið við.
Aðalhlutverkin leika Anthony
Edwards, George Clooney, Sherry
Stringfield, Noah Wyle og Eriq
LaSalle.
Stöð 2 kl. 21.55:
Kynlíf sráðgj afinn
Stöð 2 sýnir fræðslu-
myndaflokkinn Kyn-
lífsráðgjafann á mið-
vikudagskvöldum.
Þetta er önnur syrpan
í myndaflokknum en i
hinni fyrri var fjallað
um ýmis almenn og
kunnugleg málefni
sem lúta að kynlífinu.
í þessari syrpu er
hins vegar meira um
Kynlífsráðgjaf inn
mætir á Stöð 2 á mið-
vikudagskvöldum.
að hinir ýmsu af-
kimar kynhvatarinn-
ar séu rannsakaðir en
þættimir vöktu mikl-
ar deilur á Bretlands-
eyjum og voru jafnvel
uppi raddir um að
banna sýningu þeirra.
Efnið er oft sett fram í
bráðfyndnum leikn-
um atriðum.
17.00 Fróttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fróttir: Hauk-
ur Hauksson flytur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá nýársdegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
plötu vikunnar og rokkþáttinn á rás
2.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.1Q-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Utvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 fvar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautln. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
Ivar Guðmundsson verður við hljóð-
nemann á Bylgjunni eftir hádegið í
dag.
Miðvilmdagur 3. janúar
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonlr.
17.30 Ævintýri Mumma.
17.40 Vesalingarnir.
17.55 Snædrottningin.
18.05 Sterkustu menn jarðar (e). Upptökur frá
aflraunamótinu sem haldið var í Laugar-
daishöll í lok desember. Endursýndur þátl-
ur frá þvi i gærkvöld.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Melrose Place (Melrose Place) (11:30).
21.25 Tildurrófur Absolutely Fabulous (5:6).
21.55 Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide)
(4:7).
22.25 03. Nýr íslenskur þáttur um lífið eftir tvltugt,
vonlr og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa
skal landið.
22.50 Villur vega (Finding the Way Home). Áleit-
in mynd um miðaldra og ráðvilltan verslun-
areiganda sem missir minnið en sér aftur
Ijósið I myrkrinu þegar hann kynnist hópi
suður-amerískra innflyljenda. Maðurinn á
bágt með að horlast f augu við breytta tíma
en finnur styrk í því að mega hjálpa þessu
ókunnuga fólki. Gamla brýnið George C.
Scott og Hector Elizondo eru I aðalhlut-
verkum. 1991. Lokasýnlng.
0.20 Dagskrárlok.
fcrsvn
17.00 Taumlaus tónlist. Þéttur og fjölbreyttur
tónlistarpakki.
19.30 Spítalalíf (MASH). Sigildur og bráðfyndinn
myndaflokkur um skrautlega herlækna.
20.00 í dulargervi (New York Undercover Cops).
Æsispennandi myndaflokkur um lögreglu-
menn sem lauma sér í raðir glæpamanna.
21.00 Veislugleði (Party Favors). Hörkuspenn-
andi kvikmynd. Stranglega bönnuð böm-
um.
22.30 Star Trek - Ný kynslóð.^Vinsæll og
skemmtilegur ævintýramyndaflbkkur.
23.30 Bláa línan (Sexual Response). Ljósblá og
rómantísk spennumynd. Stranglega bönn-
uð bömum.
1.00 Dagskrárlok.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
iokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM106.8
13.00 Fréttir frá BBC World service.
13.15 Diskur dagsins í boði Japis.
14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00
Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist
spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.
Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
SIGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
lelkar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs-
augaö. Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Nætur-
vaktin.
Fróttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekið).
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald.
16.00 Ragnar Órn Pétursson og Haraldur Helga-
son. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir
fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Ókynnt tón-
list.
X-ið FM 97J
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery ^
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Paramedics 17.00 Treasure
Hunters 17.30 Terra X : Islands of the Dragon Tree 18.00
Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's
Mysterious Universe 20.00 Arthur C Clarke’s Mysterious
Universe 20.30 Time Travellers 21.00 Seawings 22.00
Classic Wheels 23.00 Hunting the Dragon: Azimuth 00.00
Close
BBC
05.50 Hot Chefs 06.00 Bbc Newsday 06.30 Button Moon
06.40 Count Duckula 07.05 Wild and Crazy Kids 07.30 Going
Going Gone 08.00 Dr Who: Spearhead from Space 08.30
Eastenders 09.00 Prime Weather 09.10 Best of Kilroy 10.00
Bbc News Headlines 10.05 To Be Announced 10.30 Good
Moming With Anne and Nick 12.00 Bbc News Headlines
12.05 The Best of Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Dr
Who: Spearhead from Space 13.30 Eastenders 14.00 Anna
Karenina 14.55 Prime Weather 15.00 Button Moon 15.10
Count Duckula 1535 Wild and Crazy Kids 16.00 Going
Going Gone 16.30 Butterflies 17.00 Buster Keaton 18.00 The
World Today 18.30 A Year in Provence 19.00 2point4
Children 19.30 The Bill 20.00 Ending Up 21.20 Film: 22.35
70s Top of the Pops 23.05 The Barchester Chronicles 00.00
The Labours of Erica 00.25 Goodbye Cruel World 01.20 The
Sweeney 02.15 lytton's Diary 03.10 Crime Inc 04.05
Goodbye Cruel World
Eurosport ✓
0730 Rally Raid: Granada-Dakar 08.00 Adventure: Raid in
Patagonia 09.00 Triathlon : Hawaii Ironman, Hawaii, USA
10.30 Rally Raid : Granada-Dakar 11.00 Euroski : Ski
Magazine 11.30 Alpine Skiing : US Pro Ski Tour from
Schladming, Austria 12.30 Snowboarding : Switzeriand
Snowboard Cup in London’s Covent Garden 13.00
Basketball: SLAM Magazine 13.30 Trampolining: European
Championships from Antibes-Juan Les Pins, 14.30 Tennis :
ATP Tour: Preview of the new season 15.30 Equestrianism
: Jumping Worid Cup from Wodonga, Australia 16.30 Offroad
: Magazine 17.30 Motors : Magazine 19.00 Tennis : ATP
Toumament from Doha, Qatar 20.30 Rally Raid : Granada-
Dakar 21.00 Football: Eurogoals: special programme 23.00
Equestrianism : Jumping World Cup from Wodonga,
Australia 00.00 Rally Raid: Granada-Dakar 00.30 Close
MTV ✓
05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From
1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00
The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music
Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging
Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial
MTV 17.00 The Zig & Zag Show 1730 Boom! In The
Aftemoon 18.00 Hanging Out 19.00 MTV's Greatest Hits
20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV Unplugged
21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night
22.15 CineMatic 22.30 The State 23.00 The End? 00.30
Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc
Nightline with Ted Koppel 11.00 Worid News and Business
12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30
CBS NewsThis Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30
Cbs News This Moming - Part li 15.00 Sky News Sunrise UK
1530 Sky Destinations - Paris 16.00 Worid News and
Business 17.00 Live at Rve 18.00 Sky News Sunrise UK
1830 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News
20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky
World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00
Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky
News Sunrise UK 00.30 ABC Worid News Tonight 01.00 Sky
News Sunrise UK 0130 Tonight with Adam Boulton Replay
02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Target 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Sky Destinations - Paris 04.00 Sky News
Sunrise UK 0430 CBS Evening News 05.00 Sky News
Sunrise UK 05.30 ABC Worid News Tonight
TNT
19.00 Flipper 21.00 The Shop Around The Comer 23.00 The
Human Comedy 01.10 An American Romance 03.20 The
Human Comedy
CNN ✓
05.00 CNNI Worid News 0630 Moneyline 07.00 CNNI Worid
News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30
Showbiz Today 09.00 CNNI Worid News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 Worid Report
11.00 Business Day 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNNI Worid News Asia 1330 Business
Asia 14.00 Lany King Live 15.00 CNNI Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia
17.00 CNNI Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30
CNNI Worid News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI Worid
News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 Worid
Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI Worid News
0030 Moneyline 01.00 CNNI Worid News 01.30 Crossfire
02.00 Larry King Uve 03.00 CNNI Worid News 03.30
Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Polrtics
NBC Super Channel
04.30 NBC News 05.00 ITN Worid News 05.15 US Market
Wrap 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop
09.00 European Money Wheel 13:30 The Squawk Box 15.00
Us Money Wheel 1630 FT Business Tonight 17.00 ITN
Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show
1930 Dateline Intemational 20.30 ITN Worid News 21.00
The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Andersen Consulting
Worid Championship of Golf fmal highlights 23.00 FT
Business Tonight 23.20 US Market Wrap 23.30 NBC Nightly
News 00.00 Real Personal 00.30 The Tonight Show With
Jay Leno 0130 The Selina Scott Show 02.30 Real Personal
03.00 Dateline Irrtemational 04.00 FT Business Tonight
04.15 US Market Wrap
Cartoon Network
05.00 A Touch of Blue in the Stars 05.30 Spartakus 06.00
The Fruitties 06.30 Spartakus 07.00 Back to Bedrock 07.15
Scooby and Scrappy Doo 07.45 Swat Kats 08.15 Tom and
Jerry 08.30 Two Stupid Dogs 09.00 Dumb and Dumber
09.30 The Mask 10.00 Little Dracula 10.30 The Addams
Family 11.00 Challenge of the Gobots 11.30 Wacky Races
12.00 Perils of Penelope Pitstop 1230 Popeye's Treasure
Chest 13.00 The Jetsons 13.30 The Rintstones 14.00 Yogi
Bear Show 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 The Bugs and
Daffy Show 1530 Top Cat 16.00 Scooby Doo • Where are
You? 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb and Dumber
17.30 The Mask 18.00 Tom and Jeny 18.30 The Flintstones
19.00 Close
elnnlgáSTÖÐ3
Sky One
7.00 The D.J. Kat Show. 7.01 X-men. 7.30 Superhuman
Samurai Syber Squad. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers.
8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 Oprah Winfrey
Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael.
12.00 Jeopardy. 1230 Murphy Brown. 13.00 The Waltons.
14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 1530 The Oprah Winfrey
Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men.
17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The Simpsons.
1830 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2.
°.1.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
2330 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman.
0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long
Play.
Sky Movies
6.00 Stage Door. 8.00 Across the Pacific. 10.10 I Spy Ret-
ums. 12.00 The in-Crowd. 14.00 Danny. 16.00 Across the
Great Divide. 18.00 I Spy Retums. 19.30 News Week in
Review. 20.00 Feariess. 22.00 Reality Bites. 23.40 Strike a
Pose. 1.15 El Mariachi. 2.35 For the Love of Nancy. 4.00 The
King’s Whore.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 730 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.