Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Síða 29
U> V LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 33 Guðrún Gísladóttir, 93 ára íbúi á Húsavík: Fimm ættliðir í beinan kvenlegg - mikil frjósemi ríkjandi í ættinni Þaö eru ekki margir sem geta státað af því að eiga flmm ættliði, þaðan af síður í þeinan kvenlegg í tvær áttir. Af þessu státar þó Guð- rún Gísladóttir á Húsavík, á 94. ald- ursári, fædd 8. júní á árinu 1903. Guðrún fæddist í Presthvammi í Aðaldal og ólst þar upp en bjó lengst af ævi sinnar í Ystahvammi í Aðal- dal við búskap (fram til ársins 1966). Guðrún var gift Jóni Gunnlaugs- syni sem látinn er fyrir meira en tveimur áratugum. Guðrún dvelur nú á elliheimilinu á Húsavík. Guðrún er löngu orðin langalan- gamma, raunar tvisvar sinnum, þar Ættmóðirin fyrir miðju, Guðrún Gísladóttir, fædd 1903, og afkomendur henn- ar, Ásta Jónsdóttir, f. 1926, Auður Hermannsdóttir 1945, Ásta Sigurðardóttir 1962 og Aðalbjörg Katrín Gunnlaugsdóttir 1978. Hér er ættleggnum raðað upp í réttri röð: Frá hægri talið eru það Guðrún Gísladóttir 1903, Ásta Jónsdóttir 1926, Hera Kristín Hermannsdóttir 1948, Árninna Ósk Stefánsdóttir 1969 og Karólína Kristín Gunnlaugsdóttir 1989. TIL SÖLU BRIMBORG Faxafeni 8 - Sími 515-7010 OPID LAUGARDAG 12-16 OG SUNNUDAG 13-16 Toyota LandCruiser, dísil, turbo, árgerð 1995, vél 24 ventla, 170 hestöfl, fimm gíra, ekinn 16 þús. km. Upphækkaður, 35" dekk, brettakantar, útvarp/segulband, sex dyra. Verð kr. 3.980.000. Mjög góð kjör og möguleiki á skiptum á ódýrari. á ofan i beina kvenleggi. í öðrum leggnum er bamabarnabarnabarnið hennar 17 ára gamalt og því er ekki loku fyrir það skotið að bæst geti við sjötti liðurinn. Guðrún á sjálf 7 börn sem öll eru á lífl og afkomendur hennar eru orðnir æði margir, á annað hund- rað. Frjósemi virðist einkenna ætt- menni hennar. Sjö börn Guðrúnar eiga samtals 32 böm. Guðrún er sjálf úr fjölmennum systkinahópi, 9 talsins, en börn systkina hennar eru 30 talsins, 37 með hennar börnum. Annar beini kvenleggurinn frá ættmóðurinni talið er þannig: Guð- rún Gísladóttir, fædd 1903, dóttir hennar Ásta Jónsdóttir, fædd 1926, dóttir hennar er Auður Hermanns- dóttir, fædd 1945, dóttir hennar Ásta Sigurðardóttir, fædd 1962 og dóttir hennar, Aðalbjörg Katrín Guðlaugs- dóttir, fædd 1978,17 ára gömul. Hinn kvenleggurinn er þannig: Guðrún, fædd 1903, Ásta Jónsdóttir, fædd 1926, Hera Kristín Hermanns- dóttir, fædd 1948, Árninna Ósk Stef- ánsdóttir, fædd 1969, og Karólína Kristín Gunnlaugsdóttir, fædd 1989. -ÍS Villi karlinn veit ekki að hann þarf aðeins að nýta sér Hann ýtir bara á 0 leggur á og notar timann til annars. Þegar hitt simtalið er búið, hringir siminn hjá Vi11 a og brátt er hann kominn i samband. Simtalspöntun kostar aðeins 9,97 krónur. POSTUR OG SIMI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.