Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 34
f* — '. * 38 n tonlist LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1996 4- Topplag Loksins kom að þvi að Emil- iönu Torrini var velt úr topp- sæti íslenska listans, en þar var hún búin að sirja í þrjár vikur. Það er hin vinsæla hljómsveit Smashing Pumkins sem tekur toppsætið með laginu Bullet with Butterfly Wings. Hástökkið Hástökk vikunnar á hljóm- sveitin Pulp með lag sitt Disco 2000. Það lag er af skífu sveitar- innar, Different Class sem hef- ur átt góðu gengi að fagna í Bret- landi. Hæsta nýja lagið Hljómsveitin Smashing Pumpkins, sem á topplag ís- lenska listans, á einnig hæsta nýja lagið, en það er 1979 sem kemur beint í 16. sætið á sinni fyrstu viku. Ekki er hægt að segja annað en að það sé bæri- legur árangur. Clark í mál við Guns N'Roses Gilby Clark, sá er leysti Izzy Stradlin af í Guns N'Roses á sín- um tima, hefur nú höfðað mál á hendur fyrrum félögum sínum. Hann krefst hárra skaðabóta fyrir ólöglega notkun á nafni sínu og sömuleiðis krefst hann hárra fjárhæða vegna ógreidds ágóðahluta fyrir plötuna The Spaghetti Incident? Clark gekk til liðs við Guns N'Roses við upphaf Use Your Illusion tón- leikaferðarinnar 1991 en kom ekki við sögu á samnefndum plötum. Hann lék hins vegar í 10 lögum af 12 á plötunni The Spaghetti Incident? sem kom út 1993 en það sama ár yfirgaf Clark Guns N'Roses. Reedræðst áDole Gamla brynið Lou Reed er til- búinn með nýja plötu og bíða margir óþreyjufullir eftir inni- haldinu því langt er síðan garp- urinn gaf síðastút plötu. Platan mun heita Set the Twilight Reel- ing og meðal þess sem þar verð- ur aö finna er lag þar sem Reed ræðst harkalega að Bob Dole öldungadeildarþingmanni og hugsanlegum forsetaframbjóð- anda fyrir baráttu hans gegn ljótu orðbragði rokkara og rapp- ara. í boði fv&fMffih á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ISLEN ISTINN NR. 153 vikuna 20.1. '96 - 26.1. '96 83 G> C£ m Œ 10 (Tí) ® QD 14 15 17 18 19 21 © m 24 25 M UL 28 30 M &. M 17 11 10 12 15 22 14 ,1 14 17 11 10 19 22 12 -1 S3 10 10 11 NYTT 16 19 24 28 29 16 23 30 NYTT 20 13 31 33 26 37 25 34 38 20 35 34 26 32 13 10 1. VIKA NR. 1. BULLET WITH BUTTERFLY WINGS SMASHING PUMPKINS CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI I EMILIANA TORRINI EARTH SONG MICHAEL JACKSON SJÁUMST AFTUR PÁLL ÓSKAR ANYONE WHO HAD A HEART PÁLL ÓSKAR WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE & KYLIE MINOGUE • HÁSTÖKK VIKUNNAR ¦ DISCO 2000 PULP TOO HOT COOLIO A WINTER'S TALE QUEEN FATHER AND SON BOYZONE I THINK OF ANGELS KK & ELLEN KRISTJANSDÓTTIR . NÝTTÁ USTA ... EVERYBODY BE SOMEBODY RUFFNECK MY FRIEND \ RED HOT CHILI PEPPERS ANYWHERE IS ENYA 1979 SMASHING PUMKINS JESUS TO A CHILD GEORGE MICHAEL MO BETTER BLUES SÆLGÆTISGERÐIN GOLD SYMBOL HEY LOVER LL COOL J LIQUID SWORDS GENIUS EYES OF BLUE PAUL CARRACK TIME HOOTIE & THE BLOWFISH YOU'LL SEE MADONNA IT'S OH SO QUIET BJORK I GOT l'D PEARL JAM I DON'T WANT TO BE A STAR CORONA BEAUTIFUL LIFE ACE OF BASE LUCKY RADIOHEAD LIE TO ME BON JOVI GOOD INTENTION TOAD THE WET SPROCKET WISHES OF HAPPINESS 81 PROSPERITY SACRET SPIRIT (YOU MAKE ME FEEL) LIKE A NATURAL WOMAN CELINE DION CAN'T HELP FALLING IN LOVE AGGI SLÆ 81TAMLA SVEITIN I WANT TO COME OVER MELISSA ETHERIDGE WONDER NATALIE MERCHANT Ó BORG MÍN BORG BUBBI WONDERWALL MIKE FLOWERS POPS ITCHYCOO PARK M PEOPLE ONE OF US JOAN OSBORNE ©0(i(iCi Gladstonebury ífrí Nú er ljóst að Gladstonebury tónlistarhátiðin verður ekki haldin á þessu ári og segjast tón- leikahaldarar einungis vera að taká sér hvíld en talið er að ólæti sem urðu á hátíðinni í sumar sem leið hafi ráðið mestu um þessa ákvörðun. Talsmenn hátíðarinn- ar, sem fjölmargir íslendingar hafa sótt, fullvissa rokkunnend- ur um að þeir mæti til leiks að nýju 1997. Richey enn leitað Um þessar mundir er ár síðan Richey Edwards, gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Manic Street Preachers, hvarf með dul- arfullum hætti í Bretlandi og hef- ur ekkert til hans spurst síðan. Ættingjar hans og vinir eru þó enn ekki búnir að gefa upp von- ina um að Richey sé á lífi og trúa því enn statt og stöðugt að hann hafi einfaldlega ákveðið að láta sig hverfa. Fjölmargar ábending- ar hafa borist frá fólki sem telur sig hafa séð Richey en engin þeirra hefur leitt tíl nokkurra skýringa á hvarfi hans. Plötu- fréttir Depeche Mode er þessa dagana í Lundúnum við upptökur á efni á nýja plötu og það hefur kvisast út að meöal þessa efnis séu lög eftir Dough Wimbish, fyrrum bassaleikara Living Color og nú- verandi bassaleikara Rolling Sto- nes ... Throwing Muses er líka að vinna að nýrri plötu og ku hún vera^aentanleg á markað í apríl . . . Kristin Hersh, söngkona Throwing Muses, er jafnframt að vinna að annarri sólóplötu sinni en sú fyrsta hlaut sérdeilis góðar viðtökur. Sú nýja verður óraf- mögnuð og kemur út á haustdög- um . .\ Portishead, sem líkt og Hearsh hlaút einstaklega mikið hól fyrir fyrstu plötu sína, er nú önnum kafin við upptökur á nýrri plötu sem enn hefur ekki hlotið nafn né ákveðinn útgáfu- dag... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson IslenskilÍstinnersamvinnuverkefniBylgjunnar.DVogCoca-Colaéfslandi.ListinnerniðuntaðaskoðanakönnunarsemerframkvæmdafmarkaðsdeildDv^ Fjöldisvarenda erá bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 3S éra af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á íslenskum útvarpsstbðvum. fslenski listínn blrtist ahverjum laugardegi IDV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum I sumar. Listinn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. fslenski Ustinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Musíc S Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. f989 GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framlelösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ölafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.