Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 34
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 sa ifönlist Topplag Loksins kom að þvi að Emil- iönu Torrini var velt úr topp- sæti íslenska listans, en þar var hún búin að sitja í þrjár vikur. Það er hin vinsæla hljómsveit Smashing Pumkins sem tekur toppsætið með laginu Bullet with Butterfly Wings. Hástökkið IHástökk vikunnar á hljóm- sveitin Pulp með lag sitt Disco 2000. Það lag er af skífu sveitar- innar, Different Class sem hef- ur átt góðu gengi að fagna i Bret- landi. Hæsta nýja lagið Hljómsveitin “ Smashing Pumpkins, sem á topplag ís- lenska listans, á einnig hæsta nýja lagið, en það er 1979 sem kemur beint í 16. sætið á sinni fyrstu viku. Ekki er hægt að segja annað en að það sé bæri- legur árangur. Clark í mál við Guns N'Roses Gilby Clark, sá er leysti I2zy ÍStradlin af í Guns N’Roses á sín- um tíma, hefur nú höfðað mál á hendur fyrrum félögum sínum. Hann krefst hárra skaðabóta fyrir ólöglega notkun á nafni sínu og sömuleiðis krefst hann hárra fjárhæða vegna ógreidds ágóðahluta fyrir plötuna The ISpaghetti Incident? Clark gekk til liðs við Guns N’Roses við upphaf Use Your Illusion tón- leikaferðarinnar 1991 en kom ekki við sögu á samnefndum plötum. Hann lék hins vegar í 10 lögum af 12 á plötunni The Spaghetti Incident? sem kom út 1993 en það sama ár yfírgaf Clark Guns N’Roses. Reed ræðst áDole Gamla brýnið Lou Reed er til- búinn með nýja plötu og bíða Ímargir óþreyjufullir eftir inni- haldinu því langt er síðan garp- urinn gaf síðastút plötu. Platan mun heita Set the Twilight Reel- ing og meðal þess sem þar verð- ur að finna er lag þar sem Reed ræðst harkalega að Bob Dole öldungadeildarþingmanni og hugsanlegum forsetaframbjóð- í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 Ss SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM TOF 1 ■ 4© 4 Q) 4 14 3 ... 1. VIKA NR. 1... BULLET WITH BUTTERFLY WINGS SMASHING PUMPKINS 2 1 1 10 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI 3 2 2 6 1 EMILIANA TORRINI O) 8 9 5 EARTH SONG MICHAEL JACKSON 5 3 6 3 SJÁUMST AFTUR PÁLL ÓSKAR 6 5 4 7 ANYONE WHO HAD A HEART PÁLL ÓSKAR 7 6 5 10 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE & KYLIE MINOGUE C«) 17 17 3 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... DISCO 2000 PULP á) 11 11 6 TOO HOT COOLIO 10 10 10 5 A WINTER'S TALE QUEEN M. 12 19 5 FATHER AND SON BOYZONE GD 15 22 3 1 THINK OF ANGELS KK & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR GD 22 2 ... NÝTTÁ USTA ... EVERYBODY BE SOMEBODY RUFFNECK 14 7 7 11 MY FRIEND ^ RED HOT CHILI PEPPERS 15 14 12 8 ANYWHEREIS ENYA 16 NÝTT 1 1979 SMASHING PUMKINS 17 16 16 6 JESUS TO A CHILD GEORGE MICHAEL 18 9 3 8 MO BETTER BLUES SÆLGÆTISGERÐIN 19 19 23 3 GOLD SYMBOL m 24 - 2 HEYLOVER LLCOOLJ (21) 28 - 2 LIQUID SWORDS GENIUS 22 29 30 7 EYES OFBLUE PAUL CARRACK SHI NÝTT 1 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH 24 20 20 7 YOU'LL SEE MADONNA 25 13 8 13 IT'S OH SO QUIET BJÖRK 26 31 - 1 I GOT l'D PEARL JAM (27) 33 35 3 I DON'T WANT TO BE A STAR CORONA 28 26 34 5 BEAUTIFUL LIFE ACE OF BASE 29 37 - 2 LUCKY RADIOHEAD 30 25 26 7 LIE TO ME BON JOVI 31 34 32 5 GOOD INTENTION TOAD THE WET SPROCKET (32) 38 . 2 WISHES OF HAPPINESS & PROSPERITY SACRET SPIRIT 33 18 15 10 (YOU MAKE ME FEEL) LIKE A NATURAL WOMAN CELINE DION (34) dD NÝTT 1 CAN'T HELP FALLING IN LOVE AGGI SLÆ & TAMLA SVEITIN NÝTT 1 I WANT TO COME OVER MELISSA ETHERIDGE 36 30 38 3 WONDER NATALIE MERCHANT 37 23 18 6 Ó BORG MÍN BORG BUBBI 38 NÝTT 1 WONDERWALL MIKE FLOWERS POPS 39 27 24 6 ITCHYCOO PARK M PEOPLE (4fl) NÝTT 1 ONE OF US JOAN OSBORNE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV ihverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór BacKman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson | 1 Gladstonebury j í frí Nú er Ijóst að Gladstonebury tónlistarhátíðin verður ekki haldin á þessu ári og segjast tón- leikahaldarar einungis vera að taka sér hvíld en talið er að ólæti sem urðu á hátíðinni í sumar sem leið hafi ráðið mestu um þessa ákvörðun. Talsmenn hátiðarinn- ar, sem fjölmargir íslendingar hafa sótt, fullvissa rokkunnend- ur um að þeir mæti til leiks að nýju 1997. Richey enn leitað Um þessar mundir er ár síðan Richey Edwards, gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Manic Street Preachers, hvarf með dul- arfullum hætti í Bretlandi og hef- ur ekkert til hans spurst síðan. Ættingjar hans og vinir eru þó enn ekki búnir að gefa upp von- ina um að Richey sé á lífí og trúa því enn statt og stöðugt að hann 1 hafi einfaldlega ákveðið að láta sig hverfa. Fjölmargar ábending- ar hafa borist frá fólki sem telur sig hafa séð Richey en engin þeirra hefur leitt til nokkurra skýringa á hvarfi hans. 1 Plötu- fréttir Depeche Mode er þessa dagana í Lundúnum við upptökur á efni á nýja plötu og það hefur kvisast út að meðal þessa efnis séu lög eftir Dough Wimbish, fyrrum bassaleikara Living Color og nú- verandi bassaleikara Rolling Sto- nes . . . Throwing Muses er líka að vinna að nýrri plötu og ku hún vera væntanleg á markað í april . . . Kristin Hersh, söngkona Throwing Muses, er jafnframt að I vinna áð annarri sólóplötu sinni en sú fyrsta hlaut sérdeilis góðar viðtökur. Sú nýja verður óraf- mögnuð og kemur út á haustdög- um . . . Portishead, sem líkt og Hearsh hlaut einstaklega mikið hól fyrir fyrstu plötu sína, er nú önnum kafin við upptökur á nýrri plötu sem enn hefur ekki hlotið nafn né ákveðinn útgáfu- dag... -SþS- 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.