Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 36. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 12. FEBRUAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Þorvaldur Ottósson segir að stólfætur hafi um helgina verið notaðir við að brjóta allar rúður í kjallaragluggunum í húsinu við Laugaveginn þar sem hann býr. Þorvaldur segir að ónæði sé þar mikið öll kvöld og óboðnir gestir brjóti sér leið inn til að komast í samkvæmi í kjallaranum. Kvartanir bera engan ár- angur en nær óbúandi er orðið í húsinu vegna ásóknar drukkins fólks. Á innfelldu myndinni má sjá hvernig Þorvaldur hefur styrkt dyraumbúnað til að koma í veg fyrir að brotist verði inn, DV-myndir ÞOK 1 Trillukarl sýknaöur: Á eftir að draga dilk á eftir sér - sjá bls. 4 Spaugstofu- þáttur sam- inn á sjúkra- beði - sjá bls. 4 Páll Óskar í bílslysi - sjá bls. 2 Menningarverðlaun DV: j Tilnefningar í bókmenntum j - sjá bls. 17 íslensk hjón með 2 börn: Neitað um fæðingarorlof á íslandi og í Svíþjóð - sjá bls. 6 KAog Stjarnan bikar- meistarar í hand- bolta - sjá bls. 24-25 sínum á Víkingum í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik. KA-menn með Kúbumanninn Julian Duranona í fararbroddi fagna sigri Tár úr steini verðlaunuð - sjá bls. 2 Þúsundum heimasíðna á Internetinu lokað - sjá bls. 9 Major gagn- rýndur í kjöl- far sprengju- tilræðis - sjá bls. 9 Tugir þús- unda fyrir fréttaskot DV - sjá bls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.