Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Side 11
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996
Byggðasam-
lag um skóla-
skrifstofu
DV, Akranesi:
Vesturland:
I>v Fréttir
Sveitarfélögin taka við rekstri
grunnskólanna í haust og þá verður
rekstri frasðsluskrifstofunnar í
Borgarnesi, sem rekin hefur verið
af ríkinu, hætt. Samtök sveitarfé-
laga á Vesturlandi héldu fund um
skólamál á dögunum með sveitar-
stjómarmönnum, skólastjórum og
formönnum skólanefnda þar sem
kynntar voru tillögur og hugmyndir
um rekstur fræðsluskrifstofa.
Þann 6. febrúar var síðan haldinn
fundur og stofnað byggðasamlag um
skólaskrifstofu Vesturlands. Að
sögn Guðjóns Ingva Stefánssonar,
framkvæmdastjóra Samtaka sveit-
arfélaga á Vesturlandi, verður
skólaskrifstofa Vesturlands í Borg-
amesi. Þar er húsnæði til staðar og
ríkið hefur boðist til að leigja nú-
verandi húsnæði fræðsluskrifstof-
unnar þar undir skólaskrifstofuna.
Akranes er ekki méð í þeirri
skrifstofu því þar verður rekjn sér-
stök skólaskrifstofa en talað er um
að samstarf verði milli skrifstof-
anna. -DÓ
Sjónvarpsþáttur
með Boney M
tekinn upp
á íslandi?
„Það stendur til að gera sjón-
varpsþátt með Boney M á íslandi en
málið er þó enn á frumstigi. Ef af
verður munu tugmilljónir manna
sjá þáttinn og hann yrði því gríðar-
leg kynning fyrir ísland," sagði
Gunnar Árnason, umboðsmaður Bo-
ney M á íslandi, í samtali við DV.
Nær öruggt er að Boney M hljóm-
sveitin kemur hingað til lands í apr-
íl og verður með tónleika á Hótel ís-
landi í Reykjavík og á Akureyri. í
þessari ferð er gert ráð fyrir að taka
upp sjónvarpsþáttinn. Upptökustaði
á eftir að velja.
Hljómsveitin Boney M var stofn-
uð 1975 og samkvæmt Heimsmeta-
bók Guinness hafa 120 milljónir ein-
taka af plötum hennar selst. -ÆMK
Suðurnes:
Sjö sóttu um
stöðu skóla-
málastjóra
PHILCO AR 25
Alls 250 ltr.
Sjálfvirk þýðing á kæli
-24° frysting
141,5 x 54 x 57,5 sm.
PHILCO AR 28
Nú gefst viðskiptavinum
okkar kostur á að gera
reyfarakaup í PHILCO
kæliskápum á frábæru verði!
Athugi^TAKMARKAÐ
r að hrökkva
Nú er tækifærið
Alls 280 ltr.
Sjálfvirk þýðing á kæli
-24° frysting
154 x 54 x 57,5 sm.
MA(
eða s
PHILCO CR 25
Alls 370 ltr.
2 pressur
Sjálfvirk þýðing á kæli
-24° frysting
180 x 60 x 60 sm.
Heimilistæki
SÆTUNS SIMI 569 1500
Umboðsmenn um land allt.
< ■
-
Samband við verslun Skútuvogi 16, timbursölu og skrifstofur Súðarvogi 3-5
*
HIISASMIÐJAN
DV; Suðurnesjum:
Staða skólamálastjóra við skóla-
skrifstofuna, sem ráðgert er að
stofna í Reykjanesbæ, var auglýst
fyrir nokkru til umsóknar. Sjö um-
sóknir bárust og kom nokkuð á
óvart að engin þeirra var úr Kefla-
vík. Meira en helmingur umsækj-
enda, eða fjórir, eru úr Reykjavik en
hinir þrír úr Garði, Njarðvík og
Vogum. Tvær konur eru meðal um-
sækjenda. Bæjarráð Reykjanesbæjar
samþykkti að óska eftir umsögn
skólanefndar um hæfni umsækjenda.
-ÆMK