Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996 Fréttir 13 I>V Neskaupstaður: Rauður bær í 50 ár ið misjafnlega traustur í sessi. 1970 var hann næst því að falla en í kosningunum 1950, 1974 og 1994 vann hann sína glæstustu sigra og fékk þá sex bæjarfull- trúa kosna af níu. Alþýðubandalagsmenn í Nes- kaupstað hyggjast halda upp á meirihlutaafmælið með ýmsu móti í ár. Á sjálfan afmælisdag- inn, 27. janúar, héldu þeir sitt árlega þorrablót og var mikið um dýrðir. Blótið sóttu á íjórða hundrað manns sem skemmtu sér konunglega ásamt því að minnast tímamótanna í stjóm- málasögu bæjarins. Ráðgert er að gefa út afmælisblað og í haust verður afmælissamkoma. í júní munu sveitarstjórnar- menn Alþýðubandalagsins víðs vegar af landinu þinga í Nes- kaupstað í tilefni afmælisins. Á afmælisdaginn barst al- þýðubandalagsmönnum í Nes- kaupstað fjöldinn allur af kveðj- um og vakti athygli að pólitísk- ir andstæðingar sáu jafnvel ástæðu til að senda þeim ham- ingjuóskir. -HS DV, Neskaupstað: Athyglisverð tímamót í sögu íslenskra sveitarstjórnarmála voru 27.janúar sl. en þá voru liðin rétt 50 ár frá þvi Sósíalista- flokkurinn náði hreinum meiri- hluta í bæjarstjórn Neskaup- staðar sem hann hefur haldið síðan, reyndar síðustu áratug- ina undir nafni arftaka hans, Alþýðubandalagsins. Þaö er at- hyglisvert að í engu öðru sveit- arfélagi hefur rauði liturinn verið jafn ríkjandi og í Nes- kaupstað. Þegar sósíalistar náðu því marki að fá hreinan meirihluta í bæjarstjómarkosningunum 27. janúar 1946 voru helstu forustu- menn flokksins Lúðvík Jóseps- son, Bjarni Þórðarson og Jó- hannes Stefánsson. Þessir þrír frumherjar eru látnir en fimm þeirra, sem skipuðu framboðs- lista flokksins 1946, em á lífi og allir búsettir í Neskaupstað. Oft hafa minnihlutaflokkam- ir sótt hart að meirihlutanum þessi 50 ár og meirihlutinn ver- Steinunn Aðalsteinsdóttir heiðrar Stefán Þorleifsson en hann var einn af frambjóðendum þeirra rauðu 1946. DV-mynd Hjörvar Ól -X.. I - . I I . H* - nraop|onusta vw Kmasoyggoina: Grœnt númer: 800 6 886 (Kosfar innanbœjorsímtal og , vörumorerusendorsamdgagurs) RADCREIDSLUR j TIL. 2-4 MÁNAQA Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 KEFLAVIK Frá 3. júní til 30. september 1996 verbum vib meb tvö flug í viku milli Keflavíkur og Amsterdam. Lægsta verb á markabnum, 24.870 kr. á mann. Pantib tímalega. VARSJA 49.500 kr. VÍNARBORG FRANKFURT 37.760 kr. PARIS 36.140 kr. BUDAPEST 37.870 kr. Transoví Tenaiflua um AMSTERDAM MILANO 52.970 kr. MARSEILLE 47.170 kr. Einnig bjóbum vib tengiflug frá Amsterdam til ýmissa borga víba um heim. Öll uppgefin verb mibast vib flug frá Keflavík. ROME 51.000 kr. MADRID 49.070 kr. ISTRAVEL Gnoöarvogi 44, sími 568 6255 f HANOVÉR] iílLLJ —H43 800 kr.j FAX: 568 8518. Skattar eru ekki inniíaldir en flugverðin eru miðuð við gengi í dag og breytast við gengisbreytingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.