Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Side 16
16
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996
Fréttir
Vilja kaupa upp réttinn til laxveiða í sjó norðan til í Borgarfirði
Hægt að taka rettinn .....
eignarnami semjist
i - eigendur jr neita enn að selja \
eigendur ji
öxarQöröur:
er yröi trúlega um eingrej
en þaö
Bíræfin „hústáka" 1 íbúð Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar:
átta vikur í fónn
Lambhrútur fannst lifandi 1 1 nnT
fðnn i Öxarflröi um síðustu p
helgi eflir 8 vlkna dvöl 1 fönn- mmm
lnnl Rjúpnaskytta gekk frarn b ■WM
lambiö i Hrossadal og lét bænd Hj
ur 1 Hafrafellstungu vtta um H
fundlnn hcgar hrútnum var ■
bjargað kom I Uð« annaö lamb H
setn haíði drcpist 1 hinni köidu
vist.
Að sögn Jónu Krlstinar Eln-
arvdóttur. húafreyju i Hafrufellv
tungu. var kmbiirúturmn bj »na H
brattur þcgar hann fannst cn H
þunnur og hræddur. Eitthvað
Valdimar Grímsson: I
Rá&inn yfifr
maður
Kaupáss
- sem rekur 11—11 búöimar I
Valdimar Orimsson handknatt-l
leiksmaður heftir verið ráðinn yflr l
maður Kaupáss frá áramótum ogl
tekur viö starfl Amar ingólfssonar. I
Kaupás rekur ll-ll búöimar.l
flmm talsins, á höfuðborgarsvæð-|
inu. Valdlmar vann áður h)á KÁ ál
Selfossi en elns og kunnugt er|
keypti KÁ meirihluta 1 Kaupási sl.l
Bjó til leigusamning og
flutti inn með tvo hund<
•annarnir kvörtuðu undan hundunum og lögreglan vísaði manninum
•' ibúö á sðlu eina þelrra i Kópavoginum tU sölu. málið var að nágrðnnunum leist ingurinn var heimatilbúinn og
■ú-:‘ «aö maður Nú á dðgunum geröist það aö ekki um of á hundana og kvörtuöu. mikllsvirðl.Núvarfokiðiflesl
í'U-j/v , ‘'or þar aö án skyndtlega var kominn óv»myj- Dvðlin i Ibúöinni varð þvi skemmri og varð maðurinn þá við ðsktu
jli-‘ “IsC -helmlllsmaður' i íbúöina of p^Tr~'p--‘ilj{óöl fýrstu. reglunnar um að fara. Málið 1
ffcpJSStÉ*®'
BwSatBfetWuviíiln é
Jólakortið vi<
30 ár á leiðim
„Kortlö i-r ikrifað 1965 uf uiimnlli
kohuvttur mlnni. llmslagið er
•Hjáð rrg kortlð hetitulugað jncð
tianam.vndunt óg öllu. Bn óg heki »ð
■ctta «* njdt frlmcrki <>v poststimp
II cr b»rði frá Reykiavík og úorpr-
M’si, li'ss vcjjna i'imist mór Jictta
vii skrýtlð. iv'tfti s;i)iib.m<li við
■cím *kóla»y*tur mina o« hún k«m
k'iöumi i jkístl mllll bæja
Kortlð v.ir «nt a aikuhci.
K-funoar á Hltarncsi ,i Mýnnn "
umrædd íkólitsysiir hermur bjó
M<mu vvait. Ihin er i dng búscit
Mosfclisbíc cii í simtall vW t*óninn
mundi hún oftlr að hafa skrU-W
þetta kort fyrir au ftnmi. ilún licfö
hins vewir ekkl verið að finas kort
Tuttugu og tveir hestamenn-fengu nii
Játufiu innbrot:
Voru hættir að
sofa vegna
sektarkenndar
„Þeir komu héma skömmu eftir
aö það fór að kvisast út hveijlr
heföu brotlst inn 1 bústaöinn. Þeir
játuöu á sig sökina og gáfU þá skýr-
lngu á lnnbrotinu aö þá hefði lang-
að til aö gera eitthvað sem Qör væri
i," segir Steinar Snorrason, lög-
reglumaður í Borgamesi, um far-
sælan endi þjófnaöarmáls 1 Borgar-
flröL
Pitlamlr eru flmm, á aldrinum 15
til 17 ára. Þeir eru allir úr Borgar-
flröi og gerðu það fyrir einskær
strákapör aö fara inn 1 sumarbústaö
á Eyrarlandi i Svinadal. Brutu þeir
upphituöum
hænur bónda nokkurs átu afganginn og varö ekki meint af ________________________\
g fremst leiðlnkgt en «vo aö 22 veiaiugMta feagu nlfr Maturinn var frá höteUnu á gangurlnn atrax gefln bcnsnun
Gekk meö hundraðkall i maganum í tvær vikur:
Ogeðslega sárt að |
renna peningnum niöi
segir Gunnar Pétursson, 10 ára Reykvíkingur
Úlfar EyaWnason m«ö poka af Baccalá roðsnakklnu.
Úlfar á Þrem Frökkum:
DV-mynd BGl
uuar a prem rroKKum: ^
Framleiðir snakkjAX**
Fréttaskot DV, slmi 550-55-55:
í hverri viku greiðir DV tugi
þúsunda króna fýrir fréttaskot
- sjö þúsund krónur greiddar fyrir besta fréttaskot vikunnar
Lesendur DV hafa verið mjög
ötulir viö aö senda ábendingar
um fréttir til blaðsins frá því að
Fréttaskotið, sími 550-55-55, hóf
göngu sína 29. mars 1984. Rúm-
lega 14.800 fréttaskot hafa verið
skráö á þessum tíma sem þýðir að
þau hafa farið í vinnslu á ritstjóm
blaðsins. Fjöldi þessara ábend-
inga hefur síðan birst sem fréttir
á síðum DV.
Nokkuð hefur borið á þeim mis-
skilningi þeirra sem senda frétta-
skot til blaðsins að þau séu tekin
hrá og sett í blaðið. Málið er
flóknara en svo. Þegar fréttaskot
berst er það skráð og fer síðan til
fréttastjóra. Hann úthlutar því til
blaðamanns sem gengur úr
skugga um sannleiksgildi þess og
fær upplýsingar um allar hliðar
málsins. Þá fyrst er fréttin tilbúin
til birtingar í DV.
Rétt er að taka fram að ekki er
tekið við fréttatilkynningum,
smáauglýsingum eða lesendabréf-
um í síma Fréttaskotsins. Heldur
ekki kvörtunum um að blaöið
hafi ekki borist til áskrifenda og
hringjendur eru beðnir að hafa
ekki útvarpið hátt stillt þegar
hringt er.
Eins og sjá má hafa margvísleg-
ar fréttir borist DV í gegnum sím-
ann sem aldrei sefur, 550-55-55, á
síðustu vikum. Má þar nefna frétt
um að jólakort var 30 ár á leiðinni
til konu í Borgamesi; um að á
annan tug nemenda í viðskipta-
deild háskólans var uppvís að
svindli; um að piltur keypti sterk-
an bjór í matvöruverslun í
Reykjavík og að ungur strákur
gekk með hundraðkall í magan-
um í 2 vikur og það fannst honum
sárt.
Frétt var um veski, sem stolið
var fyrir 21 ári af þýskum lækni á
hóteli í Reykjavík, en fannst þar
nýlega og var sent til Þjóðveijans
í Rínardalinn; um pilt sem keypti
eigin geisladisk í Kolaportinu sem
hafði verið stolið frá honum í inn-
broti 8 mánuðum áður; um að
kjötiö af „Langeyjarhrossunum“
var saltað og selt en seljendur
fengu endursent kjöt af hrossun-
um með höglum í og frétt var um
konu á Þingeyri sem var sagt upp
í sláturhúsinu eftir að hafa misst
fingur í vinnuslysi þar.
Þá var frétt um að lamb fannst
lifandi í Öxarfiröi eftir átta vikur
í fónn; um að íþróttamaður ársins
fékk neitun frá mannanafnanefnd
að skíra son sinn Krister Blæ en
gerði það samt; um að fyrsti Mjó-
firðingurinn á þessum áratug
kóm nýlega í heiminn, væn dama;
um bíræfinn mann, sem bjó til
leigusamning og flutti inn í íbúð
sem var til leigu með tvo hunda;
um að Valdimar Grímsson, lands-
liðsmaöurinn kunni í handboltan-
um, hefur verið ráðinn yfirmaður
Kaupáss; um að íslendingur í tón-
listamámi í Newcastle var sendur
til Hong Kong til að kynna þar
tónlistarnám á Englandi; um að
leikkonan, sem leikur Agnesi í
samnefitdi kvikmynd, var í fjalla-
skóm af nýjustu tísku i myndinni
sem auðvitað voru ekki til á 19.
öldinni; um að ungir strákar ját-
uðu á sig innbrot, - voru hættir
að sofa vegna sektarkenndar og
frétt var um fimm ára stúlku sem
fór í uppskurð í Bandaríkjunum
vegna fátíðs sjúkdóms og átti að
skipta um ósæð. Sú frétt var raun-
ar valin fréttaskot vikunnar sem
þýðir að sendandinn varð 7.000
krónum ríkari.
Það er rétt að rifja aðeins upp
leikreglur. Hafi einhver ábend-
ingu um frétt, sem hann óskar eft-
ir að koma á framfæri við DV,
hringir hann í síma Fréttaskots-
ins, 550-55- 55. Þar er tekið við
fréttum allan sólarhringinn, alla
daga vikunnar. Hringjandi gefur
strax - í byijun fréttaskotsins -
upp nafn, heimilisfang, póstnúm-
er og síma óski hann eftir að fá
greiðslu fyrir fréttaskotið. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist í
blaðinu, eru greiddar 3.000 krón-
ur. Ef margir hafa hringt í síma
fréttaskotsins vegna sama efnis
fær sá greiöslu sem á fyrstu
hringinguna. Fyrir besta frétta-
skotið í viku hverri eru greiddar
7.000 krónur. DV greiðir í hverri
viku tugi þúsunda króna fyrir
fréttaskot.
DV heitir þeim sem senda inn
ábendingar um fréttir fullum
trúnaði og fullrar nafnleyndar er
gætt.