Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996 [MJCS^QÍ^irÆX 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljöðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. >7 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-, dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla. 10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf., Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf„ s. 563 4500. Rafmagnslyftari til sölu, lyftigeta 1 tonn. Lélegt batterí. Upplýsingar í síma 421 1588 eða 896 5531. ffi Húsnæðiíboði Hafnarfjörður. Einstakt tækifæri. í stað- inn fyrir að leigja þá getur þú keypt íbúð á jafnvirði 2 ára leigu, þ.e.a.s íbúð- in kostar 4.950 þ„ húsbréf 3.950 þ„ þannig að þú þarft ekki að borga nema 1 m. á milli og taka við húsbréfum, og þú átt íbúðina sjálfur. íbúðin er öll upp- gerð, 2 herb., ca 70 m2 , á jarðhæð í stóru einbýlishúsi á besta stað í bæn- um (gamla vesturbænum). S. 565 4447 eða í símboða 846 3135. Miðborgin. Til leigu björt 3 herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Hentar vel 2 ein- staklingum sem vilja leigja saman. Til- boð ásamt uppl. sendist DV fyrir 16. febrúar, merkt „P 5256“. Góö 2 herbergja ibúö á svæöi 110 til leigu, leigutími 1 ár. Laus strax. Trygg- ingar er óskað. Upplýsingar í síma 557 1328 eftir kl. 18. Herbergi meö húsgögnum til leigu á svæði 111. Afnot af eldhúsi, borðstofu, síma, sjónvarpi og þvottavél. Uppl. 1 síma 567 0980. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Sjálfboðaliöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Stórt raöhús ásamt bilskúr til leigu í Mos- fellsbæ, frá 1. mars nk. Reglusemi og skilvísi áskilin. Svör sendist DV fyrir 14. febrúar, merkt „Mosó 5245”. 3ja herbergja íbúö við Laugarnesveg til leigu frá og með 15. febrúar. Upþl. í síma 565 1060 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 4-5 herbergja fbúö í Hlíöunum. Er laus. Uppl. í síma 565 1412 eftir kl. 13. Stórt herbergi til leigu i Noröurmýri. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 551 9564. ft Husnæði oskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðma þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda, göngum frá leigusamningi og tryggingu þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar, sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 3 herb. íbúö eöa lítiö hús óskast. Reglusamt par með eitt bam óskar eft- ir húsnæði þar sem hundar em engin fyrirstaða. Greiðslugeta 30-40 þús. S. 587 5513 eða e.kl. 18 557 1228. 3-4 herb. íbúö óskast til lengri eða skemmri tíma, frá 1.-10. mars, helst sem næst Landakoti, vesturbæ/Seltj. Reykl. heimili. Leiga og fyrirframgr. samkomul. Hraunhamar, s. 565 4511. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Viö erum tvær færeyskar stúlkur sem leitum eftir tveim herbergjum eða íbúð frá 1. mars nk„ helst á svæði 105. Uppl. hjá Maud á Færeyska sjómannaheimilinu í s. 568 0777. Vilt þú fá góöa leigjendur, sem em reglusamir, borga á réttum tíma, ganga vel um og em tillitssamir við ná- granna? 3-4 herb. íb. óskast á svæði 101/105/107. S. 561 1681/vs. 562 2669. Útlend kona óskar eftir einstakl. eða lít- illi 2 herb. íbúð, helst í nágrenni Sjúkrahúss Reykjavíkur (ekki skil- yrði). Skilvísum greiðslum og góðri um- gengi heitið. Sími 587 1968 e.kl. 18. Kona meö 2 ára son óskar eftir lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Öraggar greiðslur + trygging. Uppl. í síma 567 5466 eftir H. 18.30. 30 fm, björt einstaklingsfbúö til leigu í Hafnarfirði. Sérinngangur. Verð 24 þús. á mánuði með rafmagni, hita og Stöð 2. Uppl. í síma 893 6345. Barnlaust par, rúmlega þrítugt, óskar eflir 2 herb. íbúð strax, er bmdindis- fólk. Uppl. í síma 565 3129 eða 565 4163. Sigrún. Bræöur úr Borgarnesi óska eftir 3ja berb. íbúð í Reykjavík, frá og með 1. mars nk. Brynjúlfur, s. 561 1658 e.kl. 21.30, Sigurður, s. 568 1323 e.kl. 18.30. Erum reglusöm fjölskylda og óskum eft- ir 3-4 herbergja íbúð eða húsi til leigu. Helst í vesturbænum og með bílskúr. Uppl. f síma 587 4182. Halló, halló! 4ra herbergja íbúð óskast fyrir starfs- mann Smart-auglýsinga. Uppl. gefur Sólveig í síma 554 6143 eða 897 3505. Ungur maður óskar eftir snyrtilegri 2 herb. íbúð með góðu útsýni, helst mið- svæðis. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 897 2917. íbúöarhúsnæöi óskast fyrir einstakling sem þarf að geta unnið við listsköpun heima. S. 564 1630/564 4367 e.kl. 18.30, alla daga nema laugard. og mánud. Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu strax, helst sem næst Snorrabraut. Reglu- semi og snyrtimennsku heitið. Ömgg- ar greiðslur. Sími 551 4008. Óska eftir aö taka á leigu bjarta og hlýlega 3ja herb. íbúð m/sérinng. og aðgangi að garði „strax”. Halla í síma 562 3544. 3-4 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst, helst í efra Breiðholti. Upþl. í síma 567 0297. 4 herbergia íbúö óskast sem fyrst í Hafharfirði. Greiðslugeta 40 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 555 1255. 4-5 herbergja íbúö óskast. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. uþpl. í síma 553 5747. Einstaklingsíbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í miðbænum. Uppl. í síma 552 8035. Par meö 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, 25 þús. á mán. Uppl. í síma 552 9026 eftir kl. 16. Par óskar eftir 2-3 herbergja Ibúö, helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma 551 1903. Ung reglusöm stúlka i góöri vinnu óskar eftir íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 553 5608. Þriggja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 553 5431. Óska eftir 4 herbergja íbúö til leigu, helst á Hlíðasvæðinu (105). Uppl. í síma 551 1042 eða 896 2999. Óska eftir stórri 3ja-4ra herbergja íbúö. Greiðslugeta 35-45 þús. Uppl. í síma 554 2615. Auður. H Atvinnuhúsnæði 135 m2 ájaröhæð. Til leigu er 135 m2 nýstandsett atvinnuhúsnæði að Dugguvogi 19. Inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 896 9629. 200 fm skrifstofuhúsnæöi til leigu í Múlahverfi. Hagstæð leiga, fallegt hús- næði. Upplýsingar í símum 581 2166 og 561 6655. Skrifstofuhúsnæöi. Til leigu nokkur skrifstofuherbergi auk kaffistofu og snyrtingu, mjög skemmtilega innrétt- að, laus strax. S. 554 1511 eða 852 0050. Til leigu 40-80 fm fyrir léttan iönaö við Hringbraut í Hafnarfirði (hentar ekki fyrir bíla eða íbúð). Upplýsingar í síma 553 9238, aðallega á kvöldin. 190 fm iönaöarhúsnæði til leigu, hentugt sem lager. Upplýsingar í síma 567 4470. Skrifstofuhúsnæöi. 3 herbergi, ca 50 m2 , er til leigu í miðborginni. Upplýsingar í síma 561 0862. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. 4 Atvinna í boði Okkur langar aö fræöa þig um tækifæri sem við bjóðum. Þú getur verið þinn eigin herra, það er ekkert þak á tekju- mögul., það em engin verldoll hjá okk- ur, þú færð fagl. þjálfun, þú getur unn- ið þér inn spennandi bónusa, þér geta boðist spennandi ferðalög til útlanda, það kostar ekkert að byija, þú getur fengið þóknun fyrir það að hjálpa öðr- um að koma undir sig fótunum. Pant- aðu viðtal í síma 555 0350. Aöstoö viö aldraöa Okkur vantar starfs- fólk við félagslega heimaþjónustu aldr- aðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Ef þú hefur áhuga, leitaðu þá uppl. hjá deildarstjóra Heimaþjónustu í síma 568 6960 og fáðu nánari upplýsingar. Röskur starfskraftur óskast strax á lítið veitingahús í Reykjavík, um er að ræða afgreiðslu, uppvask og fleira. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Vinnutími 11-19 virka daga eða samkomulagi. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Góð laun 5251“. Viö leitum aö handlaginni konu eða manni til framleiðslu minjagripa einn eða tvo daga í viku. Vinsamlega sendið nafn og síma, svo og uppl. um starfs- reynslu og annað sem skipta kann máli, til augldeildar DV fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Minjagripir 5253“. Góöir tekiumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefur Kolbrún. Starfskraftur óskast strax til af- greiðslustarfa í bamafataverslun í Kringlunni. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar DV fyrir 15. febr. 1996, merkt „Umsókn 5249“. Starfskraftur óskast, ekld yngri en 30 ára, í matvælaiðnað sem einnig gæti séð um bókhald fyrirtækisins. Vinnu- tími ca 7.30 til 15. Meðmæli óskast. Svör sendist DV, merkt „BB 5244“. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyör alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bflstjóri. Vantar ungan og lipran bílstjóra strax, með eigin bfl, 1 út- keyrslu á hreinlegum vörum, hálfan daginn, 3 daga í viku. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60345. Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir fólki til verksmiðjustarfa. Vinnutími kl. 8-18, mánud.-fimmtud. Uppl. í síma 554 2881 e.ki. 15. Sölufólk óskast. Okkur vantar duglegt fólk í símasölu á kvöldin. Æskiíegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar í síma 552 2020 frá kl. 13-17. Sölumenn. Getum bætt við okkur starfsfólki í símsölu á kvöldin og um helgar. Góðar tekjur og mikii vinna. Uppl. milli kl. 17 og 22 í síma 562 5238. Veitingahúsiö Nings óskar eftir bíl- stjórum í kvöld- og helgarvinnu við út- keyrslu á kínamat. Þurfa að hafa bíl. Uppl. í síma 588 9899. Háseta vantar á róöradagabát sem er á línu frá Hafnarfirði. Uppl. í símum 554 1204 og 854 4412. Atvinna óskast 24 ára hraustur og hress maöur óskar eftir vinnu, vanur á lyftara, hefur lokið frumnámsk. hjá Virmueftirlitinu. Allt kemur til gr. S. 568 4454 e.kl. 17. 27 ára maður óskar eftir vinnu i sveit eða úti á landi. Er vanur öllu sveitastörf- um. Margt annað kemur til greina. Simi 552 2903. 23 ára röskur og duglegur maöur óskar eftir vinnu fyrir hádegi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 551 3942. Stefán. Barnagæsla Móöir í Foldahverfi getur tekið að sér gæslu fáeina barn, 0-8 ára, frá 8-13, á sama stað óskast notaður keramikofh. Uppl. í síma 587 9552. Barnapia óskast til aö gæta 2 ára drengs 15 kvöld í mánuði. Upplýsingar í síma 553 5425. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema alit árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ungbarnanudd. Námskeið fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mánaða á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 552 1850 og 562 4745. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E ’95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Simny SLX‘94, s. 552 8852. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eflir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 551-4762. Lúövík Eiösson. 854-4444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf- gögn. Euro/Visa greiðslukjör. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtíleg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endumýjun ökuréttinda. Engin bið. Snorri Biarnason. Tbyota touring með drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb., þjálfunar-, æfinga-, ökutímar, endurt- próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892 1451. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- róf, útvega öll prófgögn. Engin bið. I. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Okukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. irófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin iið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, simnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ Erótík & unaösdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntimarsími 462 5588, allan sólarhr. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafr. aðstoða emstakl. og smærri rekstraraðila við fjármálin. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehf, s. 562 1350.____ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. V Einkamál Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín._______ Vel stæöur og traustur eldri maöur óskar að kynnast myndarlegri konu frá 18-30 ára með félagslegt samband í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist til augldeildar DV, merkt „Félagsskapur 5252“.________________ Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamband í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Ámor í síma 905-2000 (kr, 66,50 mín.).__________ Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.____________ Leiðist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa llnan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekld happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Skemmtanir Trió A. Kröyer leikur blandaða tónlist fyrir t.d. þorrablót, árshátíðir og hin ýmsu tækifæri. Uppl. í símum 552 2125 og 587 9390. Fax 587 9376. & Framtalsaðstoð Höfum ákveöiö að bæta við okkur skattskilum fyrir einstaklinga og rekstraraðila. TVyggið ykkur aðgang að þekkingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Agúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl. Framtalsaöstoö fyrir einstakiinga. Erum viðskiptafræðingar, vanir framtals- gerð. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í s. 557 3977. Framtalsþjónustan. Skattframtal 1996. Tek að mér að telja fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs- son, viðskiptafr., s, 551 3104 e. kl. 19. Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræðing- ur, sími 568 2788. Odýr aöstoö viö skattframtaliö! Einfóld framtöl kr. 3.000, flóknari kr. 5.000+. Opið um helgina. Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa, sími 511 2345. +A Bókhald Skattskil. Viðskiptafræðingur annast uppgjör og framtal til skatts fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Skattskilaþjónusta, sími 561 4051. Þjónusta Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um föst tilboð. Greiðsla samkomulag. Uppl. í s, 587 7818 og 552 3147. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann. Rafiagnir, dyrasfmaþjónusta. Tek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari, S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmföavinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Snjómokstur allan sólarhringinn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í sfma 892 1858. Hreingerningar Alþrif, stigagangar og ibúðir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.