Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Page 27
MANUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996 Hringiðan 39 A laugardaginn var opnuð í Hafn- arhúsinu sýning á verkum ungra arkitekta sem ber yfirskriftina „Tilhleypingar". Ólöf Hannesdótt- ir, Sunneva Kolbeinsdóttir og Sig- urbjörg Hannesdóttir voru við opn- unina. A laugardaginn var songleikurinn Rocky Horror sýndur í fimmtugasta sinn fyr ir fullu húsi í Loftkastalanum. Á þessa fimmtugustu sýningu fékk gestur númer tuttugu þúsund, Haraldur Jóhannsson, óvæntan glaðning. Auk blóma, geisladisks og bols fékk hann forláta leðurhanska sem Richard O'Brian, höf- undur Rocky Horror, gleymdi þegar hann var staddur hér á landi fyrir skemmstu. Haraldur var ánægður með hanskann enda er hann mikill aðdá- andi Rocky Horror og hefur séð söngleikinn ellefu sinnum í Loftkastalanum. Bragi Ásgeirsson myndllstarmaður opnaðl tvær sýn- ingar á verkum sínum um helgina. Á laugardaginn í nýjum sýn- ingarsal, Sjónarhóli, og á sunnu- dag í Gerðu- bergi. Hann- es Sigurðs- son sýningar- stjóri og menningarfull- trúi í Gerðu- bergi var á Sjón- arhóli ásamt Mar- gréti Lísu Stein- grímsdóttur. Nýr sýningarsalur, Sjónarhóll, var tekinn í notkun á laugardag- inn þegar myndlistarmaöurinn Bragi Ásgeirsson opnaöi sýningu þar. Sævar Karl, Þorgils Helgason, Helgi Þorgils Friðjónsson og Hafsteinn Austmann voru viðstaddir opnunlna. POTTUR Víking«lottóim! Hvað mundir þú gera ef þú ynnir 100 milljónir á miðvikudaginn? N G A LfTIV 777 mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrirkl. 17.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.