Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Page 28
40
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996
Fréttir
Leikhús
Hæstaréttarhúsið 30 milljónum undir Qárhagsáætlun
Hönnuðir fá bónus
- segir forstjóri Framkvæmdasýslunnar
„Bygging hússins gengur mjög
vel. Við reiknum með að húsið
verði 7% ódýrara heldur en til stóð.
Byggingarkostnaðurinn var áætlað-
ur í kringum 450 milljónir en nú
stefnir hann í að verða í kringum
420 milljónir. Um er að ræða 30
milijóna króna lækkun miðað við
verðlag í janúar," segir Steindór
Guðmundsson, forstjóri Fram-
kvæmdasýslunnar sem sér um
byggingu Hæstaréttarhússins.
Húsið er nú tilbúið undir tréverk
og lóðin og húsið að utan verður
væntanlega klárað í sumar. Ekki er
búið að ákveða hvaða dag húsinu á
að ljúka en að sögn Steindórs er það
á áætlun. Nú er unnið að innrétt-
ingu hússins.
„Ákveðið var fyrir fram hvað
húsið ætti að kosta, stærð þess og
gæði. Samið var við hönnuði um að
hanna inn í ákveðinn kostnað. Ef
skekkja hefði verið rakin til galla í
hönnun var samið um að hönnuðir
greiddu fyrir það sem refsingu. Á
móti var samið um að ef vinnan
yrði undir kostnaðaráætlun fengju
þeir bónus. Það er á margan hátt
nýmæli hvemig staðið er að hús-
inu. Mér finnst að ríkið eigi að hafa
skoðun á því áður en lagt er af stað
hvað hlutirnir eiga að kosta,“ segir
Steindór.
Þess má geta að arkitektar Ráð-
hússins, Margrét Harðardóttir og
Steve Christer, hönnuðu húsið sem
er 2600 fermetrar. Verði húsið und-
ir kostnaðaráætlun má reikna með
að pyngja þeirra þyngist.
-em
Árshátíð Stangaveiðifélagsins:
Sex ára stúlka fékk bikar
„Það var meiri háttar gaman að
veiða laxinn stóra en hann var
sleipur og ég missti hann nokkmm
sinnum þegar hann var kominn á
land,“ sagði Helga Björg Antons-
dóttir, 6 ára, á árshátið Stangaveiði-
Sími
551 3010
akarastofan Tðapparstíg
W i. X Stofnuð 1918
CHBlIjBjPBI
1 ÍcAIÁPV í „Happ í Hendi"
1 lcJl'Vjjl
Aukavinningar sem
dregnir voru út
í sjónvarpsþættinum
„Happ í Hendi"
síöastliðið föstudags-
kvöld komu í hlut
eftirtalinna aðila:
Kristjana Benediktsdóttir
Ásgarðsvegi 20, 640 Húsavfk
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Júllatúni 3, 780 Hornafirði
Smári H. Ragnarsson
Holtsmúla, 551 Sauðárkróki
Aðalheiður Fransdóttir
Möðrufelli 3,112 Reykjavík
Ævar G. Ævarsson
Kirkjubraut 21,170 Seltjarnarnesi
Karl E. Kristjánsson
Bjargartanga 2,270 Mosfellsbæ
Ólafur Svavarsson
Garðhúsum 12,112 Reykjavík
Filipus Þormóðsson
Háaleitisbraut 26,108 Reykjavík
Friðvík Gestsdóttir
Gilsbakkavegi 3, 600 Akureyri
Erla Eyþórsdóttir
fannafold 217,112 Reykjavík
Blrt m*ð fyrlrvara um prentvillur.
Vinningshafar geta vitjaö vinninga sinna hjá Happdrætti Háskóla Islands, Tjarnargötu 4,
101 Reykjavik og veröa þeir sendir til viökomandi.
Skafðu fyrst og horfðu svo
UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjáif- um sem hér segir:
Dalsel 36, íbúð á 3. hæð B, þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, fslandsbanki hf., útibú 526, Jöfur hf., Landsbanki íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Vátrygg- ingafélag íslands hf., föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 15.30.
Álfheimar 74, verslun á 1. hæð, 113 fm., f.m. í N-álmu, þingl. eig. Kristján Stefánsson og Steinunn M. Lárusdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, lögfrdeHd, föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 13.30.
Berjarimi 20, íbúð yst t.v. á 1. hæð, þingl. eig. Byggingarfélagið Suður- nolt hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf. föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 10.00. Engjasel 70, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Hreinn Steindórsson og Guðrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Bryndís Þorsteinsdóttir, föstudaginn 16. febr- úar 1996 kl. 10.00.
Háagerði 23, hluti í 1. hæð, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 14.30.
Stakkholt 4, 1. hæð, homi Þverholts og Stórholts, þingl. eig. Jón Brynjólfs- son hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 14.00.
Hverfisgata 114, 3. hæð og ris, þingl. eig. Hafsteinn Sigurjónsson, gerðar- beiðendur Einar Sigurjónsson og Helga Pétursdóttir, föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 10.00.
Þverársel 8, þingl. eig. Edda Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., höfuðst. 500, föstudaginn 16. febrúar 1996 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
félagsins á laugardaginn. Helga er
yngsti félagi í Stangaveiðifélaginu
sem fær bikar fyrir lax og stal hún
senunni þegar hún birtist óvænt á
hátíðinni. Það era litlar líkur á að
nokkur leiki þetta eftir Helgu á
þessum aldri. Laxinn veiddi hún í
Elliðaánum og var fiskurinn 13,5
pund og tók svarta Franses túbu.
Hún fékk ÚtUífsbikarinn sem veitt-
ur er fyrir stærsta laxinn á flugu í
EHiðaánum.
Það vom veittir margir glæsHeg-
ir bikarar á árshátíð Stangaveiðifé-
lags Reykjavíkur á laugardaginn.
Afreksbikar kvenna fékk Dóra Nor-
dal fyrir 16,5 punda lax sem hún
veiddi í Stóru-Laxá í Hreppum á
Fox Fly en bikarinn er veittur
þeirri konu sem veiðir stærsta lax-
inn á flugu á svæðum félagsins. G-
rotarann fékk Ingibjörg Faaberg
fyrir 19,5 punda lax sem hún veiddi
á Devon í Soginu en hann er veittur
þeirri konu sem veiðir stærsta lax-
inn á leyfHegt agn. Norðurárbikar-
inn fékk Stefán HaUur Jónsson en
hann veiddi 17 punda lax í Norðurá
á rauða Franses. 'Bikarinn er veitt-
ur þeim sem veiðir stærsta laxinn á
flugu í Norðurá. Veiðivonarbikar-
inn fékk Kristján Kristjánsson (KK)
fyrir 16 punda lax sem hann veiddi
í Soginu á rauða Franses en hann er
veittur þeim sem veiðir stærsta lax-
inn á flugu í Soginu. Vesturrastar-
bikarinn hiaut Ólafur Morthens fyr-
ir lax sem hann veiddi á Laugar-
bakka í Hvitá á Devon. Friðrik Þ.
Stefánsson, formaður Stangaveiðifé-
lags Reykjavikur, veiddi 20 punda
lax í Stóru-Laxá í Hreppum og fékk
fyrir þennan lax, sem tók græna
Franses túbu, þrenn glæsileg verð-
laun: Hafnarfjarðarbikarinn, ABU-
bikarinn og Gull og silfurfluguna.
GuU og silfurflugan er veitt í 17.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
ðj?
STÓRA SVIÐ:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Lau. 17/2, lau.24/2.
LÍNA LANGSOKKUR
ettir Astrid Lindgren
Sun. 18/2, uppselt, sun. 25/2, fáein
sæti laus.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftlr Darlo Fo
Fösd. 16/2, fös. 23/2, aukasýningar.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimslelkhúslð sýnlr á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Fld. 15/2, fáeln sætllaus, föd. 16/2,
uppselt, laud. 17/2, uppselt,
aukasýning fimmtud. 22/2, föst. 23/2,
uppselt, lau. 24/2, uppselt.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftlr Jim Cartwright
Föst. 16/2, uppselt, lau 17/2 kl. 23.00,
fáein sæti laus, fös. 23/2, fáeln sæti
laus, lau. 24/2 kl. 23.00, fáein sætl laus.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30.
Þriðjud. 13. feb.
Stórsveit Reykjavíkur ásamt
söngkonum. Miðaverð kr. 1.000.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Linu-púsluspll.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum i síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
sinn og metin á næstum 200 þúsund.
„Þetta var meiri háttar samkoma
og gaman að sjá unga veiðimenn
hérna líka. Þeim hefur fjölgað í fé-
laginu," sagði Friðrik Þ. Stefánsson,
formaður Stangaveiðifélags Reykja-
víkur.
Ámi Johnsen var veislustjóri og
stóð hann sig vel, sagði einn og einn
góðan brandara. -G. Bender
Helga Björg Antonsdóttir og Friðrik Þ. Stefánsson formaður gera að ganni
sínu eftir að þau höfðu tekið við verðlaunum sínum. DV-mynd G. Bender
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir alla
aldurshópa kl. 14-17. Fundur í
æskulýðsfélagi Áskirkju kl. 20.00 í
safnaðarheimilinu.
Friðrikskapella: Kyrrðarstund í
hádegi í dag. Léttur málsverður í
gamla félagsheimilinu að stundinni
lokinni.
Langholtskirkja: Ungbarna-
morgunn kl. 10-12. Fræðsla; Óværð,
Kolbrún Jónsdóttir hjúkranarfræð-
ingur. Aftansöngur kl. 18.00. Lestur
Passíusálma fram að páskum.
rih
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fid. 15/2, uppselt, föd. 16/2, uppselt,
fid. 22/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, fid.
29/2, nokkur sætl laus.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Ld. 17/2, næstsíðasta sýning, sud.
25/2, síðasta sýning.
DONJUAN
ettir Moliére
Sun. 18/2, næstsíðasta sýning, föd.
23/2, síðasta sýnlng.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjöm Egner
Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, Id.
24/2, örfá sæti laus, sud. 25/2, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt,
mvd. 21/2, laus sæti, föd. 23/2, uppselt,
sud. 25/2, laus sæti.
Athugið aö ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýnlng
hefst.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Ld. 17/2, sud. 18/2, föd. 23/2, sud. 25/2.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekkl er hægt að hleypa gestum inn í
sallnn eftir að sýning hefst.
ÁSTARBRÉF
með sunnudagskaffinu.
kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum.
Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttlr og
Gunnar Eyjólfsson.
LISTAKLUBBUR
LEIKHÚSSKJALLARANS
Mád. 12/2 kl. 20.30.
SÖNGVAKA - Saga
alþýðusöngs á íslandi
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími
skrifstofu 551 1204.
Greiðsiukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
í Bæjarleikhúsinu.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Föstudaginn 16. febr.
Sunnudaginn 18. febr.
Föstudaginn 23. febr.
Sunnudaginn 25. febrúar.
Miðaverð kr. 1200.
Miöapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leíkhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
Neskirkja: Starf fyrir 10-12 ára
kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu
kl. 20.00. Foreldramorgunn þriðju-
dag kl. 10-12. Drífa Hjartardóttir,
forseti Kvenfélagasambands ís-
lands, segir frá störfum sambands-
ins.