Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Page 31
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996 43 < < í i 4 4 4 4 i 4 Lalli og Lína r CNit>ii>Hisis ■■ ÖESl 12£IMER 11/20 Rg marí það núna, mamma þín hringdi í síðustu viku. Hún sagði að það væri áríðandi. DV Sviðsljós Barbra er bombuhrædd Bandariska Söngkonan Bar- bra Streisand er svo hrædd við að einhverjir geðsjúklingarn- ir muni reyna að sprengja hana í tætlur að hún lætur sprengjuhunda alltaf leita í sjón- varpsstöðvum og tónleikasölum þar sem hún kemur fram. Barbra borgar meira að segja sjálf fyrir hundana og segir það meira en margt annað um ótta hennar. Andlát Sigrún Óskarsdóttir, Meistaravöll- um 31, Reykjavík, lést í Landspítal- anum miðvikudaginn 7. febrúar. Skúli Þórðarson skipasmíða- meistari lést í Sjúkrahúsi ísafjarð- ar fimmtudaginn 8. febrúar. Guöbjörg Gíslína Guðmundsdótt- ir, Skeljagranda 2, Reykjavík, lést á heimili sínu mánudaginn 5. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey. Júlía Ósk Guðnadóttir er látin. Jarðarfór hennar hefur farið fram. Kristbergur Guðjónsson lést fóstudaginn 9. febrúar á Sólvangi, Hafnarfirði. Jóhanna Kristín Magnúsdóttir, Dvalarheimili aldraðra, Eskifirði, andaðist fimmtudaginn 8. febrúar. Fanney Sölvadóttir, Hlíðarvegi 39, Kópavogi, lést á heimili sínu fimmtudaginn 1. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðjón Sigurjónsson sjúkraþjálf- ari, Þúfubarði 4, Hafnarfirði, andað- ist í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði sunnudaginn 4. febrúar. Útfórin hef- ur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Soffía I. Jóhannsdóttir, Hamra- borg 18, Kópavogi, lést í Borgarspít- alanum þriðjudaginn 6. febrúar. Út- förin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 15. febrúar kl. 15.00. Margrét Magnúsdóttir, Suðurgötu 32, Keflavík, sem andaðist í Sjúkra- húsi Suðurnesja, miðvikudaginn 7. febrúar verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju fóstudaginn 16. febrúar kl. 14.00. Ólafía Guðrún Steingrímsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju mánudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Útfór Gísla Ágústs Gunnlaugsson- ar, Ölduslóð 43, Hafnarfirði, fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnar- firði mánudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Jarðarför Áslaugar Valdemars- dóttur, Höfðahlíð 9, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudag- inn 12. febrúar kl. 13.30. Ingibjörg Olga Hjaltadóttir, Bröndukvísl 22, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Baldur Helgason sjómaður, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Dvergabakka 4, Reykjavík, verður. jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Ármann Guðnason, Hrísateigi 18, verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 15.00. Lára Guðbjörg Kristjánsdóttir, Mávakletti 12, Borgarnesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 6. febrúar. Hún verður kvödd í Borgarneskirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 14.00.Thor Jensen G. Hallgrímsson, Kleppsvegi 134, sem lést þriðjudaginn 6. febrúar, verður jarðsunginn frá Áskirkju í Reykja- vík þriðjudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Jóhann S. Bergmann, Suðurgötu 10, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 13. febrúar kl. 14.00. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. febrúar, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugarnesapó- tek, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, og Ar- bæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 567- 4200, opin til Id. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. .9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauögunar er á Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 12. febrúar Javamálið enn til um- ræðu í öryggisráðinu í dag. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Það er betra að gæta leyndarmáls sjálfur en að láta aðra um að gæta þess. Arabískt máltæki Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Nú stendur ferðalag fyrir dyrum hjá þér. Þú fyllist bjartsýni og hættir til að taka of mikið að þér. Happatölur eru 3, 14 og 23. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Heimilislifiö er mjög farsælt um þessar mundir. Þú kemst að því að þú hefur það töluvert í hendi þér hvernig það gengur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gerir merka uppgötvun varðandi sjálfan þig. Það hjálpar þér til að sjá hvar áhugasvið þitt liggur, svo og hæfileikar. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautið (20. april-20. mai): Vinir þinir ákveða að koma þér á óvart. Þú færð niðprstöðu í mál sem lengi hefur beðið úrlausnar. Það verður mikill létt- ir. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Einhver þarfnast þín mjög um þessar mundir. Þú leggur þig allan fram og munt ekki sjá eftir því. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ljúktu mikilvægum verkefnum fyrri hluta dags. Ekki verður mikið ráðrúm til persónulegra verka síðdegis. Happatölur eru 5, 9 og 23. fjöniö (23. júli-22. ágúst): Sinntu áhugamáli þínu. Það mun hafa mikinn ávinning í for með sér og gæti jafnvel orðið þér til fjárhagslegs ábata. Hvíldu þig í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir happi í fjármálum. Kannski gerir þú góðan samning. Vinir þínir gleðjast innilega með þér og það er fólskvalaus gleði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er rétti tíminn til að skipta um húsnæði ef þörf er á því. Það er bara að hrökkva eða stökkva, tækifærin bíða í röðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Rétt væri að þú hugaðir að því aö mennta þig á ákveðnu sviði þar sem þörf er á því. Það myndi koma sér einkar vel síðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu engan hafa áhrif á ákvörðun sem þú þarft að taka. Þú ert best fær um það sjálfur. Dómgreind þin er í góðu lagi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver kemur að máli við þig og ber upp aö þér finnst und- arlegt erindi. Þetta mun breyta ýmsu hjá þér og verða þér til góðs. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.