Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Síða 33
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996
45
Tónleikar
verka tímamótaverk. Einn þessara höf-
unda er Jón Leifs en eftir hann er fluttur
Kvintett op. 50. Aðrir eru A. Webern, E.
Varése, L. Berio og G. Crumb.
Einleikari í verki Berios, sem heitir
Serenata 1, er Martial Nardeau flautuleik-
ari og Marta G. Halldórsdóttir syngxu- ein-
söng í madrigölum Crumbs. Stjórnandi
kammersveitarinnar á tónleikunum er
Bemharður Wilkinson.
Kammersveit Reykjavíkur í Listasafni íslands.
Kvikmyndir
ur á írlandi en var ellefu ára
gamall þegar fjölskylda hans
fluttist til London. Hann nam
leiklist en hans fyrsta starf í
leikhúsi var sviðsstjóri. Það var
síðan hið fræga leikskáld, Ten-
nesse Williams, sem valdi harm
til að leika eitt aðalhlutverkið í
bresku uppsetningunni á Red
Devil Battery Sign.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Sabrina
Laugarásbió: Seven
Saga-bíó: Eitthvað til að tala
um
Bíóhöllin: Peningalestin
Bíóborgin: Heat
Regnboginn: Waiting to Exhale
Stjörnubíó: Körfuboltadagbæk-
urnar
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 30
9. febrúar 1996 ki. 9.15
Kammersveit Reykjavíkur í Listasafni íslands:
Meistarar
20. aldarinnar
Kammersveit Reykjavíkur verður með
þriðju mánudagstónleika sína í Listasafni
lslands í kvöld og mun hún tefla saman
nokkrum af meisturum 20. aldarinnar.
Verk þessara meistara heyrast ekki oft
hér á landi og sum verkin á tónleikunum
hafa ekki verið flutt hér fyrr. Tónskáldin
hafa öll nú þegar markað sín spor í tón-
listarsöguna og teljast nokkur þessara
Q (Desmond Llevelyn) sýnir
James Bond (Pierce Brosnan)
nýtt vopn.
Gullauga
James Bond hefur alltaf verið
vinsæll á íslandi og ekki hafa
áhorfendur látið sig vanta á nýj-
ustu James Bond myndina Gold-
eneye, sem hefur verið sýnd frá
því fyrir jól við miklar vinsæld-
ir og er enn er sýnd í Bíóhöll-
inni. Pierce Brosnan er nýr
James Bond og er hann fimmti
leikarinn sem tekur að sér hlut-
verkið.
Pierce Brosnan er vinsæll
leikari sem hlaut sína eldskírn á
leiksviði í London. Allt frá því
hann sló í gegn í byrjun níunda
áratugarins í sjónvarpsseríunni
Remington Steele hefur hann
verið eftirsóttur leikari og leikið
jöfnum höndum í sjónvarpi og
kvikmyndum. Brosnan er fædd-
Lárétt: 1 tröllkona, 6 belti, 8 kraftar, 9
starfrækja, 10 nísk, 11 hlýju, 13 hávaði,
15 umstang, 16 setningarhluta, 18 tusk-
an, 20 ilmefhi, 21 hreyfing.
Lóðrétt: 1 brún, 2 særa, 3 gutl, 4 fjöldi,
5 njörva, 6 keyrði, 7 niðrun, 12 hag-
virkni, 14 unaðin-, 16 handlegg, 17
seyði, 19 tvíhljóði. -
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þröng, 6 ál, 8 vær, 9 Ema, 10
eski, 11 egg, 13 riftir, 15 óna, 16 unað,
17 særð, 19 aum, 21 að, 22 gusta.
Lóðrétt: 1 þver, 2 ræsin, 3 örk, 4 neit-
uðui, 5 greina, 6 án, 7 lagað, 12 graut,
14 farg, 15 ósa, 18 æð, 20 MA.
Myndin er tekin á æfingu.
Fremst á myndinni er Einar Karl
Birgisson sem leikur Gretti.
Söngleikurinn
Grettir
Söngleikurinn Grettir eftir þá
Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin
Eldjárn og Egil Ólafsson skýtur
upp kollinum alltaf öðru hverju
en söngleikurinn varð til í
kringum 1980 og er bams síns
tíma en er samt ekki svo langt
frá tíðarandanum í dag.
Fjölbrautaskóli Vesturlands á
Akranesi frumsýndi um helgina
nýjustu útgáfuna af Gretti og er
önnur sýning í kvöld. Söngleik-
Leikhús
urinn fjallar um Gretti Ás-
mundsson sem er unglingur 1
vafasömum félagsskap og býr í
Breiðholtinu. Vegna ýmissa at-
burða lendir Grettir upp á kant
við skólann sem hann er í og fer
út á vafasamar brautir og lendir
loks í fangelsi. Þar er hann
„uppgötvaður" og verður popp-
stjarna en eins og raunin varð
um nafna hans í íslendingasög-
unum varð honum gæfan fall-
völt. Leikstjóri er Jakob Þór
Einarsson.
Eininn Kaup Sala Tollflengi
Dollar 66,440 66,780 67,300þþ
Pund 101,870 102,390 101,150þþ
Kan. dollar 48,380 48,680 48,820þþ
Dönsk kr. 11,6180 11,6800 11,6830þ
Norsk kr. 10,3000 10,3570 10,3150þ
Sænsk kr. 9,4990 9,5510 9,5980þ
Fi. mark 14,3720 14,4570 14,7830þ
Fra. franki 13.0880 13,1630 13,1390þ
Belg. franki 2,1880 2,2012 2,1985þ
Sviss. franki 55,0300 55,3300 55,5000þ
Holl. gyllini 40,1800 40,4200 40,3500þ
Pýskt mark 45,0000 45,2300 45,1900þ
ít. líra 0,04229 0,04255 0,04194
Aust. sch. 6,3980 6,4370 6,4290þ
Port. escudo 0,4330 0,4356 0,4343þ
Spá. peseti 0,5336 0,5370 0,5328þ
Jap. yen 0,62140 0,62510 0,63150
írskt pund 104,710 105,360 104,990þþ
SDR 96,86000 97,44000 97,83000
ECU 82,6100 83,1100 82,6300þ
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Papar á Gauki á
Stöng:
Krárstemn-
ing á Gaukn-
um
Gaukur á Stöng er í gamla bæn-
um og er ein elsta íslenska kráin.
Gaukur á Stöng hefur ávallt haft í
heiðri lifandi tónlist og þar hafa
Skemmtanir
margar þekktar hljómsveitir komið
fram. Um helgina var Loðin rotta
gestum til skemmtunar en í kvöld
eru það Papar.
Papar er ekta krár- og danssveit,
Papar skemmta gestum á Gauki á Stöng í kvöld.
sem spilar létta og fjöruga tónlist, steypu. í kvöld munu þeir halda
eins og plata þeirra, sem kom út fyr- uppi krárstemningu eins og hún
ir jól, sýnir réttilega. Um er að ræða gerist best hér á landi.
vel heppnaða íslensk/færeyska sam-
Við slag-
hörpuna
Jónas Ingimundarson píanó-
leikari og Gunnar Kvaran selló-
leikari halda tónleika í Gerðar-
safni kl. 20.30 í kvöld.
ITC-deildm Kvistur
heldur kynningarfund að
Litlubrekku (Lækjarbrekku),
Bankastræti 2, í kvöld kl. 20.00.
Fundurinn er öllum opinn.
Endurómun í þögn
í kvöld kl. 20.00 mun Juhani
Pallasmaa, forstöðumaður arki-
tektadeildar Tækniháskólans í
Helsinki, flytja fyrirlestur á
ensku í Norræna húsinu.
Líf og list Bachs
í kvöld hefst námskeið í Hall-
grímskirkju um líf og list Jo-
hanns Sebastians Bach. Leið-
beinandi er Ingólfur Guðbrands-
son.
Samkomur
Söngvaka
Félag eldri borgara í Reykja-
vík veröur með söngvöku í Ris-
inu kl. 20.30 í kvöld. Stjómandi
er Eiríkur Sigfússon og undir-
leikari er Sigurbjörg Hólm-
grímsdóttir.
Grétar og Bjarni í Kaffi
Reykjavík
Grétar Örvarsson og Bjarni
Arason skemmta gestum í Kaffi
Reykjavík í kvöld.
Sjöunda innsiglið
Þriðja sýning og sú síðasta á
Sjöunda innsigli Ingmars Berg-
mans verður í Háskólabiói í dag
kl. 17.00.
Tvíburar Hugrúnar
Óskar og Björns
Fyrstu tvíburarnir á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri á þessu
ári fæddust 17. janúar. Kl. 8.29
fæddist drengur, sem var 2.615
grömm og 48 sentímetra langur og
Barn dagsins
kl. 8.56 fæddist stúlka sem var 2.830
grömm og 50 sentímetra löng. For-
eldrar tvíburanna eru Hugrún Ósk
Heiðdalsdóttir og Björn R. Arason,
búsett á Ólafsfirði. Fyrir áttu þau
Guðrúnu Ólöfu, sex ára, og Ara
Sigþór, fjögurra ára.
T~ r ÍT 16 i-
1
)Ö , L !T"
rr 7F zr.
rr
i r n
zo J zr