Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 62. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK ©0©@B@ö©Oá QÐŒXÍJSofö^ §© teDS] OOwOOwÉo® H0mws]o®©©®OQ M n o r a Kínverjar skjóta enn við Taívan - sjá bls. 9 Mikill áhugi á dánarbúi Jackie Onassis - sjá bls. 9 SÞgegn hryðjuverkum - sjá bls. 8 Dole öruggur um útnefningu - sjá bls. 8 Óttast harðnandi gengjastríð - sjá bls. 8 „Sjóræningja- spóla“ með Bubba á götumarkaði í London - sjá bls. 10 Búnaðarþing harmar Emerald-tjónið - sjá bls. 10 Úrslitatilraun vegna úthafskarfa- veiðanna í næstu viku - sjá bls. 7 Hótar sjoppu- eiganda lífláti - sjá bls. 11 Norski svínastofninn: Enginn stórfellir - sjá bls. 11 „Hallvarður Einvarðsson stjórnaði allri rannsókn málsins og hann ber ábyrgð á harðræðinu sem við lentum í. Ég er að undirbúa kæru á hendur Hallvarði til dómsmálaráðuneytisins þar sem ég krefst þess að þáttur hans verði rannsakaður," segir Sævar Ciesielski, einn sakborninga í Geirfinns- og Guðmund- armálum, í samtaii við DV. Sævar segist vinna að kærunni upp á eigin spýtur enda komi hún hugsanlegri upptöku Geirfinns- og Guðmundarmála ekki bein- línis við. Hallvarður var saksóknari þegar þessi sögufrægu mál voru rannsökuð fyrir rúmum tveimur áratugum en hann er nú ríkissaksóknari. DV-mynd BG Tugmilljarða tap banka og sjóða: Stjórnendur bera ábyrgð á tapinu - segir seðlabankastjóri - sjá bls. 4 Aíkoma stærstu fyrirtækjanna: Græddu alls 2,4 milljarða króna - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.