Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Page 11
MIÐVKUDAGUR 13. MARS 1996
11
Fréttir
Sðluaðllar:
Málningarþjónustan, Akranesl (Handverkfæri). GH verkstæðlð Borgarnesl (Bllavara-
hlutir og fl). Pólllnn, [saflrði (Handverkfæri). KEA, Akureyri (Handverkfæri og fl).
Þórshamar, Akureyri (Bllavarahlutir og fl). KÞ Húsavfk (Handverkfæri og bílavarahlutir).
Víklngur, Egllsstöðum (Handverkfæri, bllavarahlutir og (hlutir).Vélsmlðja Hornafjarðar,
Hornafirði (Handverkfæri, bllavarahlutir og fl). Byggingavörur Steinars Árnasonar hf.,
Selfossl (Handverkfæri).
ORMSSONHF
Lágmúla 9 • Sími: 553 8820 • Fax: 568 8807
BOSCH umboðiö aðkeyrsia fré Háaleitisbraut
BRÆÐURNIR
Höfn:
Haglél,
þrumur og
eldingar
DV, Höfn:
Slípirokkur 900w
Maöur meö dólgslæti og ítrekaðar hótanir í garö sjoppueiganda á Njálsgötu:
Borvél í tösku
með hleðslutæki
GFZ16-35 AC Trésverðsög
Hefur
ætla
að drepa mig
- segir Jón Sigurðsson sem hefur kært manninn
„Þeir komu þrlr inn í sölutuminn
á laugardagskvöldið, feðgar og mað-
ur með þeim. Einn þeirra er bakari
sem ég hætti að skipta við og síðan
þá hefur hann í þrígang haft í hót-
unum við mig. Hann hefur sagst
ætla að drepa mig og ég veit ekki
hvað ég á að taka til bragðs. Ég ótt-
ast jafnvel að á mig verði ráðist þeg-
ar ég loka á kvöldin og ég get alls
ekki haft kvenfólk við afgreiðslu á
kvöldin um helgar," segir Jón Sig-
urðsson, eigandi sölutumsins Drek-
ans á Njálsgötu í Reykjavík.
Mennimir þrír komu að sögn
Jóns inn í tuminn á milli 9 og 10 á
laugardagskvöldið, voru með læti
og bakarinn heimtaði afgreiðslu.
„Ég vildi hvorki afgreiða hann
með pylsu né hamborgara og þá
varð hann æfur, tók peningakass-
ann og henti honum að mér og hót-
aði mér öllu illu. Þegar hann ætlaði
að elta mig inn fyrir búðarborðið
gripu sonur hans og félagi þeirra í
hann og stoppuðu hann af. Þeir
ruku síðan burt á híl og lögreglan
náði þeim síðan einhvers staðar
austur í hæ. Ég fór fram á það við
lögregluna að maðurinn yrði settur
inn en hún sagðist ekkert geta
gert.“
Jón segir óhugnalegt að vera hót-
að lífláti því aldrei sé hægt að segja
til um það hvað menn meini og
hvað ekki. Hann fór fór því til lög-
reglunnar í gær og kærði manninn.
„Það á enginn að komast upp með
svona framkomu. Ég kærði vegna
Mikið og kröftugt hagiél
ásamt þrumum og eldingum
dundi yfir Hornfirðinga aðfara-
nótt sl. mánudags. Snjóhöglin
voru stór - eins og stærstu blá-
ber og fylgdi snörp vindhviða.
Þetta stóð yfir í nokkrar minút-
ur og hávaði var mikili. Ekki
hefur frést um skemmdir á
lakki bOa eða að rúður hafi
brotnað. Þá er ekki vitað til að
snjóhögl af þessari stærð hafa
áður fallið hér að því er elstu
menn telja sem best muna. -JI
GSR12 VES-2
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH32
Samstæða með geislaspilara,
kassettutæki, 80W. surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
þeirra skemmda sem maðurinn olli
og fyrir morðhótun. Málið fer svo
bara rétta leið í kerfinu," segir Jón
Sigurðsson. -sv
BOSCH
Jón Sigurðsson, eigandi sóluturnsins Drekans á Njálsgötu, segir sama mann hafa í þrígang hótað sér m.a. lífláti. A
laugardagskvöldið réðst maðurinn ásamt tveimur öðrum inn í söluturninn til hans, var með dólgslæti og kastaði
peningakassanum upp í hillu. Jón kærði manninn í gær. DV-mynd S
Norski svínastofninn:
Aðeins 15 dýr hafa
orðið sjálfdauð
- segir formaður Svínaræktarfélagsins
„Það er því mjög viliandi og
ranglátt að stiUa upp á forsíðu að
75% dýranna hafi drepist. Sam-
kvæmt tölum Svínaræktarfélags-
ins hefúr á einu búinu verið slátr-
að eða drepist á annan hátt sex
dýr af 14 og á öðru þrjú dýr af sjö.
Þessi dýr töldust ekki nýtast tU
undaneldis og var því slátrað. Þau
sem urðu sjálfdauð voru krufín á
Keldum," segir Kristinn Gylfi
Jónsson, formaður Svínaræktarfé-
lags íslands.
Kristinn Gylfi gerir ekki efnis-
legar athúgasemdir við sjálfa frétt-
ina heldur við tUvisun á forsíðu
sem sé mjög viUandi. Kristinn
Gylfi segir þetta slæmt þar sem
hér sé um mjög viðkvæmt tU-
raunaverkefni aö ræða sem Svína-
ræktarfélagið hefur haft með
höndum á eigin reikning sl. tvö ár,
þ.e.a.s. innflutning á erfðaefni
svína frá Noregi, ræktun og síðan
dreifingu í gegnrnn einangrunar-
stöðinna í Hrísey í þeim tUgangi
að aúka hagkvæmni svínaræktar-
innar og þar með stuðla að lægra
verði tU neytenda.
í frétt þlaðsins í gær er rætt við
formann félagsins og dýralækni
sem haft hefur umsjón með verk-
efninu. í viðtölum við þá kemur
fram að afioU dýranna í verkefn-
inu teljist ekki óeðlUeg. AUs hafi
15 dýr orðiö sjálfdauð af ýmsum
ástæðum og hafi þau öU verið
krufin á Keldum og engir aðfluttir
kviUar eða sýkingar fundist. 15
sjáifdauð dýr eru vissulega ákveð-
ið hlutfaU af þeim 350 dýrum sem
komið hafa í land og aUs ekki
hærra en gengur og gerist al-
mennt. -SÁ
Norsku svínin:
Enginn stórfellir
- segir Kristinn á Grísabóli
„Mér finnst það æði ósann-
gjarnt að ég verði stimplaður sem
sögumaður fyrir stórfeUi í norska
svínastofhinum. Maður heyrir það
aUs staðar eftir að myndin þirtist
af mér á forsíðu DV í gær,“ segir
Kristinn Sveirisson, svínabóndi á
Grísabóli í Mosfellsbæ.
Kristinn segir að 35% af norsku
svínunum sem hann hefur fengið
tU þessa séu nú faUin, eitt þeirra
hafi drepist en hinum hafi hann
slátrað vegna þess að honum þóttu
þau ekki hæf til ásetnings og
undaneldis. „Ég grisja þangað tU
ég er búinn að fá fyrsta flokks dýr.
Annað set ég ekki á fremur en aðr-
ir sem standa að einhverju viti að
búfjárrækt. AUir sem hafa eitt-
hvert vit á búfjárrækt hljóta að sjá
að gyltan á forsíðumyndinni er
æði faUeg,“ segir Kristinn. -SÁ
FERMINGAR
k r 6 n
TltBOÐj