Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996
13
Fréttir Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH72
Islenskar heilsuvörur
Samstæða með 3diska spilara,
kassettutæki, 140W.surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
Hrafnhildur með jurtagullið.
DV-mynd ÆMK
Dyneema, nýtt efni í botnvörpur:
Bylting í togveiðum
Lokið er verðlaunasamkeppni um nafn á hestinn sem kom í heiminn að
Reynisvatni á aðfangadag jóla 1995.
Alls bárust 893 tillögur.
Nefnd undir stjórn Örlygs Hálfdánarsonar bókaútgefanda ásamt
Hjalta Jóni Sveinssyni og Sigurði Sigmundarsyni hafði úr vöndu að ráða.
Nafnið sem var talið það besta er ÝLIR (fornt nafn á jólamánuði).
Alls bárust 10 tillögur að nafninu Ýlir frá eftirtöldum aðilum:
Sigurborg Hjaltadóttir, Halla Þ. Másdóttir, Anna Jónsdóttir, Sigfús A.
Schopka, Eydís H. Tómasdóttir, Björn Ólafsson, Grétar H. Hafsteinsson,
Edda E. Magnúsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigurður H. Einarsson.
f útdrætti kom upp nafn Jónínu Jónsdóttur og hlýtur hún kr. 25.000,00
ásamt útivistardegi fyrir fjölskylduna að Reynisvatni á sumri komandi.
Aðrir tillöguhafar að nafninu Ýlir fá
hver um sig veiðileyfi í Reynisvatni.
Kærar þakkir til allra fyrir þátttökuna, verið
ávallt velkomin að Reynisvatni.
Reynisvatn,
útivistarperla Reykjvíkur,
fyrir alla fjölskylduna.
kynntar í Kanada
DV, Suðurnesjum:
„Þau kynna þessar vörur frá
hreinasta landi heims en viö gerum
okkur varla grein fyrir því hvað við
eigum hér, þessar jurtir og hreint
land. Okkur flnnst það svo sjálf-
sagt,“ sagði Hrafnhildur Njálsdóttir,
eigandi Jurtagulls í Reykjanesbæ, i
samtali við DV.
Fjögur íslensk fyrirtæki sem
framleiða heilsuvörur sendu í síð-
ustu viku hálft tonn af vörum með
flugi til stórrar heildsölu í Vancou-
ver á vesturströnd Kanada. Hún
verður umboðsaðili fyrir íslensku
heilsuvörurnar í Kanada.
„Jurtagullið er í prófun hjá
tveimur stórum hárgreiðslustofum í
Vancouver og stendur prófið í mán-
uð. Ef það líkar vel munu einar 30
stofur þar fylgja á eftir og einnig
verður jurtagullið á stórri hár-
geiðslusýningu í Kanada. Þetta
skiptir miklu máli fyrir mig og ef
dæmið gengur upp mun mig vanta
fólk í jurtatínslu í sumar svo ég geti
framleitt sem mest,“ sagði Hrafn-
hildur.
Hún hóf framleiðslu á jurtagulli í
fyrra og hefur fengið góðar viðtökur
hér á landi. Hin þrjú fyrirtækin,
sem sendu heilsuvörur til Kanada,
eru Eðalsalt frá íslenskxun sjóefnum
á Reykjanesi, Móa, fyrirtæki í
Hvammi í Vatnsdal, og íslensk
fjallagrös í Reykjavík. -ÆMK
k r ó n u
49.
BRAUTARHOLTI
Hestaleigan
Reynisvatni
Urslit í nafnasamkeppni
DV, Vestmannaeyjum:
Nýtt efni í fiskitroll, sem nefnist
dyneema, á eftir að valda byltingu í
togveiðum. Dyneema er miklu
sterkara en það garn sem nú er not-
að í troll og er því hægt að nota
mun grennra gam. Ófeigur VE hef-
ur reynt troll úr þessu efni með
mjög góðum árangri enda miklu
léttara í drætti. Er trollið 50%
stærra en troll sem Ófeigur hefur
notað áður en samt er olíueyðsla
30% minni.
Netagerðin Ingólfur selvu- troll úr
dyneema og var Ófeigur fyrsti bát-
DV, Akranesi:
Bæjarráð Akraness hefur sam-
þykkt tillögur sem stjórn Byggða-
safns Akraness lagði fram til lausn-
ar á fjárhagsvanda safnsins. Tillög-
umar ganga út á það að eignaraðil-
ar greiði niður skuldirnar í sömu
hlutfollum og framlög þeirra hafa
verið undanfarin ár. Bókhald verði
fært á bæjarstjórnarskrifstofu.
Skammtímaskuldir byggðasafnsins
nema nú 7,7 milljónum króna.
Forstöðumanni safnsins verður
urinn hér sem tók það í notkun.
Viðbrögð við góðum árangri hafa
ekki látið standa á sér. Þeim á
Ófeigi líkar vel við trollið. Nú eru 3
til viðbótar búnir að panta troll, auk
þess eru 5 tilboð í gangi að sögn
Birkis Agnarssonar, framkvæmda-
stjóra Ingólfs.
Það eru tvö fyrirtæki í heiminum
sem framleiða dyneema. Sem dæmi
um styrkleika efnisins segir Birkir
að 4 mm tvöfalt gam hafi verið not-
að til þessa í toppinn á troll á Ófeigi
en í dyneema-trolli er gamið 2 mm
í toppnum og 1,5 mm í belgnum.
ekki heimilt aö stofha til kostnaðar
umfram samþykkta fjárhagsáætlun
á hverjum tima án samþykkis
stjórnar. Þá verður stjórn safiisins
ekki heimilt að stofna til skulda í
lánastofnunum við viðskiptaaðila í
nafni safnsins nema í samræmi við
samþykkta fjárhagsáætlun á hverju
ári. Skipulagsskrá safnsins verði
endurskoðuð og ákveðið að fram-
kvæmdastjórn safnsins komi á
reglulegum fundum með forstöðu-
manni. -DÓ
Þetta þýðir mun minni mótstöðu
sjó. Dyneema tognar ekkert og þeg
ar troll úr þessu efni rifna dregst til
í hnútunum en það flettist ekki.
Dyneema er enn þá tvöfalt dýrara
en gamla garnið en það skilar sér í
stærri trollum og minni olíukostn-
aði. -ÓG
Ólafsfjöröur:
Dapurt
hjá Gliti
DV, Ólafsfíröi:
Starfsmönnum Glits hf. hefur
verið sagt upp. Reksturinn er í
algerri óvissu en vonir manna
um sölu til Evrópu og Banda-
ríkjanna hafa brugðist. Engin
framleiðsla hefur verið að und-
anfornu en tíminn þess í stað
nýttur til að vinna álímingar-
verkefhi sem þurfti að ijúka við.
Uppgjör fyrir síðasta ár liggur
ekki fyrir en sögusagnir hafa
verið uppi um jafnvel tugmillj-
óna tapa. Að sögn Hálfdáns
Kristjánssonar, bæjarstjóra og
starfandi framkvæmdastjóra
Glits, eru þær sögusagnir alveg
út í bláinn. Hinu segir hann þó
ekki að leyna að tap sé á rekstr-
inum enda sölumálin ekki geng-
ið upp. -HJ
Byggðasafnið Akranesi:
Bærinn yfirtekur
bókhaldið
Bílar - innflutningur
Nýir bílar
Afgreiðslutími
aðeins 2-4
vikur ef bíllinn
er ekki til á
lager.
Grand Cherokee Ltd
' Getum lánað
Ijllt að 80% af
* kaupverði.
1 Suzuki Sidekick Sport
EV BILAUMBOÐ
Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200.