Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 27
MDÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996 51 Lalli og Lína Qiftswu mocsi iNTcnpmsES inc o<i Varðandi pastað sem þú eldaöir, Lína...þá held ég að þú hafir notað vitlaust pasta Dv Sviðsljós Coppola situr í forsætinu Leikstjórinn Francis Ford Coppola hefur verið valinn formaður dómnefndar kvikmynda- hátíðarinnar í Cannes í Frakklandi í vor en hann vann sjálfur til gullpálm- ans þar árið 1974 fyrir myndina Samtalið. Coppola fetar í fótspor annars HoOywoodrisa, Clints Eastwoods, sem leiddi dóm- nefndina í fyrra. Stígvél Nancy Sinatra söng afskap- lega fallega um dansstíg- vélin sín fyrir þrjátíu árum í lagi sem komst hátt upp á vin- sældalista vestanhafs og austan. Nú hafa stigvél þessi verið gerð ódauðleg á rokkminjasafni Hard Rock Café veitingahússins í Los Ang- eles. Það gerðist við hátíðlega at- höfn í gær. Drottning fær sér nýtt skart Sonja Noregs- drottning var nýlega á ferð í London þar sem hún heimsótti hið virðulega skartgripafyr- irtæki Garrard. Starfsmenn Garrards eru í óðaönn að smíða eftirlíkingar af dýrmætum skart- gripum sem stolið var frá drottn- ingu í innbroti í fyrra. Nýtt höf- uðdjásn Sonju verður tilbúið fyr- ir heimsóknina til Hollands og Lúxemborgar i apríl. Andlát Arnþrúður Steindórsdóttir, Víg- hólastíg 7, Kópavogi, lést á Gimli í Manitoha þann 3. mars sl. Útförin hefur farið fram. Lára Guðmundsdóttir, Dalbraut 27, lést í Landspítalanum aðfaranótt 10. mars. Sigurjón Ingvarsson, Maldon, Essex, Englandi, lést sunnudaginn 10. mars. Jarðarfarir Helga Valdimarsdóttir, Hraunbæ 103, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 14. mars kl. 15. Ólöf Kristín Steinsdóttir lést á Sólvöllum 11. mars. Jarðarförin fer fram frá Hallgrímskirkju miðvikud. 20. mars kl. 13.30. Sigrún Sigurðardóttir, Múlavegi 32, Seyðisfirði, verður jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju laugard. 16. mars kl. 14. Leví Diðriksen, sem andaðist 11. þ.m., verður jarðsunginn frá Grafar- vogskirkju fimmtud. 14. mars kl. 13.30. Berta Björnsdóttir, Karfavogi 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstud. 15. mars kl. 15.00. Hans Sigurberg Danelíusson, Sunnubraut 12, Keflavik, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtud. 14. mars kl. 14. Erfídrykkjur Höfum sali til leigu og sjáum um erfidiykkjur. HÓTEL ÍlflKD 5687111 Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 42Í 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 8. til 14. mars, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegsapótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holts- apótek, Glæsibæ, Áifheimum 74, sími 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugavegsapó- tek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnaifjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tO skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: HeOsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í HeOsuverndarstöð Reykjavíkur aOa virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er tO viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aOan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aOa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOis- lækni eöa nær ekki tO hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauögunar er á Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 13. mars Strætisvagnadeilan leyst slysadeOd Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími HeOsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvOiðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AOa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeOd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-46 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Nancy Spakmæli Tónlist er líf og á þann hátt er hún eilff. Carl Nielsen Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er oþið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tO- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmmtudaginn 14. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Allt virðist ganga þér i haginn tO lengri tima litið. Þú skalt leggja áherslu á að ganga vel frá öUum endum í sambandi við viðskipti. ~\ Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Eftir um það bO mánuð verður mjög mikið að gera hjá þér. Forðast að taka að þér meira en þú ræður við. Fáðu næga hvOd. Hrúturinn (21. mars-19. april): Eitthvað sem gerist hefúr mikil áhrif á framtíð þína og gerir hana mun öruggari en útlit var fyrir. Rómantíkin verður aUs- ráðandi í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Ekki gera neitt sem er þér þvert um geð hversu mikið sem reynt verður að hafa áhrif á þig. Orðstír þinn eykst á næst- unni. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Mikil vinna er fram undan hjá þér. Reyndu að breyta tO. Fréttir koma þér á óvart og krefjast þess að þú bregðist skjótt við. Krabbinn (22. júní-22. júU): Þú mætir meiri andstöðu en þú reiknaðir meö. Það er ekki skynsamlegt að halda áfram í andstöðu við aðra. Happatölur eru 5, 14 og 34. Ijónið (23. júU-22. ágúst): Einhver þróun er í gangi sem á eftir að hafa mikO áhrif á líf þitt. Þú þarft nauðsynlega að takast stutta ferð á hendur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð mest út úr deginum ef þú leyfir öðrum að ráða ferð- inni. Þér finnst ekki auðvelt að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú er fremur eirðarlaus um þessar mundir og þráir breyting- ar. Gættu þess að fara ekki of geyst í þeim efnum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Bein persónuleg samskipti verða þér verulega tU framdráttar, sérstaklega þar sem fjármál koma við sögu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): HeimUislífið á hug þinn aUan og þar kemur ungt fólk mest við sögu. Góöur dagur tO að fá niðurstöðu í mikUvæg mál. Happatökur eru 11,15 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vandamál sem hefur angrað þig lengi verður tU lykta leitt i dag og þar kemur eitthvað nýtt tO. Nú er gott að skipuleggja ýmislegt innan heimOisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.