Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996 Jh j 53 DV Bryndís Petra Bragadóttir, Berg- Ijót Arnalds og Ragnhildur Rú- riksdóttir, fara með hlutverk einnar konu. Engillinn og hóran Kafixleikhúsið frumsýnir í kvöld í Hlaðvarpanum Engilinn og hóruna eftir unga, banda- ríska skáldkonu að nafhi Lesley Ann Kent og er þetta fyrsta leik- rit hennar. Didda Jónsdóttir þýddi verkið yfir á íslensku. Leikstjóri er Jón Gústafsson og er þetta fyrsta uppsetning hans á íslensku leiksviði en hann nam leikstjóm í Banda- ríkjunum. Engillinn og hóran er eintal en í uppsetningu Jóns fara þrjár leikkonur með hlut- verk hórunnar, Bryndís Petra Bragadóttir, Bergljót Amalds og Ragnhildur Rúriksdóttir, og sýnir hver þeirra eina hlið kon- unnar. Bryndis sýnir hina svörtu hlið, Bergljót hina bams- legu og einlægu og Ragnhildur hina rökrænu. Lára Stefánsdótt- Sýningar ir dansari tekur þátt i sýning- unni og flytur frumsaminn dans sem hún hefúr samið sérstak- lega fyrir þessa sýningu. Afmælis- dagskrá eldri borgara Það verður mikið um aö vera hjá öldruðum í dag. Það verður opið hús í Risinu, gömlu góðu lögin spiluð og kaffiveitingar kl. 15-17. Leiksýning kl. 17 og skemmtikvöld með spuminga- keppni, hagyrðingaþætti og dansi kl. 20. Sniglar á Feita dvergnum Sniglabandið leikur á Feita dvergnum í kvöld kl. 21-23. ITC Melkorka Opinn fundur verður í kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Stef fundarins: Allar leiðir liggja til Rómar. Samkomur Ferðafélag íslands Myndakvöld verður í Mörk- inni 6 (stóra sal) í kvöld kl. 20.30. Freysteinn G. Jónsson sýnir myndir úr ferðum sínum. Oldungaráð Hauka Spilakvöld verður í Hauka- húsinu í kvöld kl. 20.30. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar Fundur í kvöld kl. 20.30. Spil- að verður bingó. Allir velkomn- ir. Loftkastalinn: Ég trúi á ljós Þar sem uppselt var á þrenna tón- leika í Loftkastalanum með yfir- skriftinni Ég trúi á ljós verða tón- leikamir endurteknir vegna fjölda áskorana í kvöld kl. 20.00 og aftur kl. 22.00. Þetta em gospeltónleikar þar sem sungnir eru negrasálmar, blues og swing. Einsöngvari er Egill Ólafsson og kemur hann fram ásamt Kvennakómum. Orville Pennant hefur útsett dansa fyrir hópinn ásamt því að Tónleikar syngja og „predika" í trúarlögum. Tríó Aðalheiðar Þorsteinsdóttur leikxn: ásamt Stefáni Stefánssyni saxófónleikara en auk Aðalheiðar, sem leikur á píanó, skipa Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Gunn- ar Hrafnsson bassaleikari tríóið. Þá munu þær Margrét J. Pálmadóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir taka lagið með kómum. Egill Ólafsson syngur gospelltónlist með Kvennakómum f Loftkastalanum. Kringlukráin: Klassískur djass Miðvikudagskvöld eru alltaf djass- kvöld í Kringlukránni og þar leika margir af okkar bestu djassleikurum reglulega. Það verður engin breyting á í kvöld en þá mim Tríó Ólafs Steph- ensens leika fyrir gesti staöarins. Tríóið er skipaö auk Ólafs, sem leikur á píanó, Tómasi R, Einarssyni, sem leikiu- á kontrabassa, og Guð- mundi R. Einarssyni trommuleikara. Á dagskrá er fjölbreytt úrval sígildra Skemmtanir djass- og dægurlaga og er ekki ósenni- legt að lög af plötu sem tríóið gaf út fyrir einu og hálfu ári eigi eftir að hljóma á Kringlukránni í kvöld, en sú plata fékk góðar viðtökur. Þá er tríó- ið einnig með á efnisskrá sinni þjóð- lega tónlist í djassútsetningum. Tríóið hefur leik klukkan 22.00 og leikur fram yfir miðnætti. Aðgangur er ókeypis. Ófært um Mosfellsheiði Á Suðvestur- og Vesturlandi er ófært um Mosfellsheiði og Bröttu- brekku en verið er að moka veginn um Kerlingarskarð á Snæfellsnesi. Færð á vegum Á Vestfjörðum er hafinn mokstur á milli Brjánslækjar, Patreksfjarðar og Bíldudals og einiiig á Steingríms- fjarðarheiði og verður fljótlega fært. Austanlands er veriö að moka veg- inn um Oddsskarð og verður þar einnig fljótlega fært. Nokkur élja- gangur er á Holtavörðuheiði. Áð öðru leyti er góð vetrarfærð á flest- um vegum landsins en viða talsverð hálka. 151 Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö 0 Vegavinna-aögát m Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir <E> Fært flallabílum Sonur Birnu og Jóhannesar Á myndinni er myndarlegur drengur sem fæddist á fæöingar- deild Landspítalans 9. mars klukk- an 13.17. Hann var við fæðingu Barn dagsins 4.510 grömm og 54 sentimetra lang- ur. Foreldrar hans eru Birna Hug- rún Bjarnadóttir og Jóhannes Jóns- son. Hann á þrjú systkini, Jón Reyr, 21 árs, Furu Ösp, 21 árs, og Burkna Reyr, 17 ára. Gaby Hoffman og Demi Moore leika Samönthu Albertson á tveimur aldursskeiðum. Vinkonurnar Vinkonumar (Now and then), sem Laugarásbíó hóf sýningar á í síðustu viku, fjallar um sam- band fjögurra æskuvinkvenna sem hittast þegar þær eru orðn- ar fullorðnar og rifja upp þegar þær voru unglingar. Þá var líf þeirra áhyggjulaust og þær full- ar af lífsgleði eða þar til vanda- málin fóru aö gera vart við sig þegar þær fara að hafa áhuga á hinu kyninu. Óafvitandi kveðja þær æskuárin og hefja leið sína inn í ár hinna fúllorðnu. Vinkonur er mynd um eilífa vináttu og breytingar á lífi ungra stúlka þegar þær eru að verða fullþroska konur. Með að- alhlutverkin fara Demi Moore og * Kvikmyndir Gaby Hoffinan sem leika hina fróðleiksþyrstu Samönthu, Mel- anie Grifiith og Thora Birch, sem leika hina nákvæmu Teeny, Rosie O’Donnell og Christina Ricci, sem leika hina ærslafúllu Robertu og Rita Wilson og Asleigh Aston Moore, sem leika hina teprulegu Chrissy. Leik- stjóri er Lesli Linka Gladder. Nýjar myndir Háskólabíó: Ópus Herra Holland Háskólabíó: Lokastundin Laugarásbíó: Vinkonurnar Saga-bíó: Heat Bíóhöllin: Babe Bióborgin: Fair Game Regnboginn: Fordæmd Stjörnubíó:.Jumanji Gengið Almennt gengi LÍ 13. mars 1996 kl. 9,15 Eininn Kaup Sala Tollnenni Dollar 66,100 66,440 65,900 Pund 100,770 101,280 101,370 Kan. dollar 48,330 48,630 47,990 Dönsk kr. 11,6000 11,6620 11,7210 Norsk kr. 10,3130 10,3690 10,3910 Sænsk kr. 9,7210 9,7740 9,9070 Fi. mark 14,4180 14,5030 14,6760 Fra. franki 13,0970 13,1720 13,2110 Belg. franki 2,1803 2,1934 2,2035 Sviss. franki 55,4900 55,8000 55,6300 Holl. gyllini 40,0400 40,2800 40,4700 Þýskt mark 44,8400 45,0700 45,3000 ít. lira 0,04242 0,04268 0,04275 Aust. sch. 6,3710 6,4110 6,4450 Port. escudo 0,4333 0,4359 0,4364 Spá. peseti 0,5326 0,5360 0,5384 Jap. yen 0,62760 0,63140 0,63330 írskt pund 103,800 104,450 104,520 SDR 96,71000 97,29000 97,18000 ECU 82,8600 83,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 4 1 * 3 1 f (o 7 1 \ó 1 " , l ir nr iT ;5I fT" w □ 50 u L ‘i'l J Zi 1 Lárétt: 1 örláts, 8 stjóma, 9 næði, 10 ofn, 11 drúptu, 12 smjördamla, 13 leit, 14 hnjóð, 16 trjákróna, 18 kyn, 20 nabbi, 22 leyfa, 23 himna. Lóðrétt: 1 tímgunarfruma, 2 saiu- sinna, 3 fá, 4 blés, 5 orðrómur, 6 frjáls, 7 fleiðrið, 12 ill, 15 hald, 17 starf, 19 oddi, 21 stöng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vistir, 8 alt, 9 eðja, 10 smári, 11 ál, 12 kalt, 13 nói, 15 una, 17 unað, 18 regn, 20 æða, 22 linari. Lóðrétt: 1 vaskur, 2 ilman, 3 stál, 4 tertuna, 5 iðinn, 6 rjá, 7 valið, 14 óaði, 16 agn, 19 ei, 20 ær. 21 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.