Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996 5 Fréttir m ISTEX í Mosfellsbæ Sýning í tilefni 100 ára afmælis ullariðnaðar á Álafossi Laugardaginn 30. mars kl. 13-17 Komið og sjáið: - Gamlar Ijósmyndir og handbragð fyrri tíma - Nýja og glæsilega hönnun úr íslenskri ull - Framleiðslu á ullarbandi í afkastamiklum vélum - Nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú Tækjakostur verktaka sunnan fjarðarins við væntanlegt vegstæði viö Kald- rana. Norðan fjarðar má sjá land nálægt Króksfjarðarnesi. DV-mynd Guðfinnur Þverun Gilsfjarðar hafin - framkvæmdir í fullum gangi Dy Hólmavík: „Allar aðstæður hafa verið okkur hagstæðar síðan við komum hingað - ekki síst höfum við verið einstak- lega heppnir með veður. Eins og við mátti búast tók nokkurn tíma að koma sér fyrir en nú má segja að framkvæmdir séu að fara af stað af nokkrum krafti,“ sagði Gísli Ey- steinsson, verkstjóri hjá Klæðningu hf. í Garðabæ. Það fyrirtæki hefur hafið fram- kvæmdir við þverun Gilsfjaröar, verkefni sem taka mun nokkuð á þriðja ár að ljúka. Verkið við Gils- fjarðarbrúna er að langmestu leyti uppfylling því brúin sjálf verður að- eins sextíu metrar. Framkvæmdir eru nú þegar hafn- ar beggja vegna fjarðarins. Enn þá eru fáir menn á hvorum stað en það á fljótlega eftir að breytast og þeim að fjölga, að sögn Gisla. MikO vinna við sprengingar er fram undan við losun á efni - ekki síst norðan meg- in fjarðarins. Þar er þegar byrjað á uppfyllingu sem komin er nokkuð frá flæðarmáli. Þá er hafin fram- kæmd varanlegs vegarstæðis, svo og gerð vegrásar fyrir vatn og snjó. Að sunnanverðu við Kaldrana er verið að vinna að gerð vegstæðis til undirbúnings efnisflutningum frá námu að væntanlegri veglínu. -GF Flísaverksmiðja Dalabyggð: Gæti skilað hagnaði eftir fimm ár DV, Akranesi: Hagkvæmisathugun á því hvort fýsilegt sé að byggja verksmiðju í Dalabyggð, sem framleiða myndi veggjaeiningar, flísar og hleðslu- steina úr leir, hefur staðið yfir að undanförnu og er nú lokið. Talið var í fyrstu að hún gæti skapað tíu ný störf. Að sögn Marteins Valdimarsson- ar, sveitarstjóra í Dalabyggð, voru niðurstöður á bæði hagkvæmnis- og markaðsathugunum kynntar 26. mars. Þar kemur fram að rekstur- inn yrði þungur fyrstu árin og verk- smiðjan mundi ekki fara að skfla hagnaði fyrr en eftir 5 ár. Þá er reiknað með framleiðslu fyrst og fremst á veggjaeiningum, hleðslu- steinum innanhúss og utan og mOli- veggjum. Framleiðsla á mOliveggjum væri ekki síðri kostur en vikurplötur kostnaðarlega og verksmiðjan yrði þá minni en gert var ráð fyrir. Mundi skapa sex störf. Þá kom fram við athugunina heldur minni mark- aðshlutdeild en menn gerðu ráð fyr- ir í upphafi - einkum í flísum. „Menn eiga eftir að skoða þetta betur og kanna hvort farið verður út í að koma upp verksmiðju. Það þyrfti að leggja fram rekstrarfé fyrstu árin en það kemur tO álita hvort það borgar sig þegar tO lengri tima er litið,“ sagði Marteinn. -DÓ 8S8ÍSTEX® Álafossveg í Mosfellsbæ Munurínn á þessum gcuckisímiAm er cu5... .. .pessum fylgir ríjlegur afsláttur... ...og b ú fcerð nann í Bónus RaAíó ; - / / . i L JHr 1 ATOT3245 sanu siminn ogf Sicmcns S3 plus 3PS1 Skynsamlegar férmingargjafír Starlite CD-105 Ferðageislaspilari með Ferðageislaspilari m/útvarpi heyrnartólum, straumbreyti o.fl. og kassettutæki. Verðkr. 13.900 stgr. Verðkr. 14.989 stgr. , BRÆPURNIR l^tjfflOKMSSONHF ____^_________Lágmúla 8, s. 553 8820_ Midi Denver MC88 1 disks geislaspilari, útvarp og segulband. Verð Kr. 14.996 stgr. Lenco PPS 2024 1 disks geislaspilari, útvarp með 20 stöðva minni, segulband, fjarstýring með öllum aðgerðum, 200 W pmpo, Verð aðeins kr. 29.900 ONWA Mini 3248 Hljómtækjasamstæða með útvarpi, magnara. tvöföldu kassettutæki, geislaspilara, stöðvaminni í útvarpi, fullkominni fjarstýringu og plötuspilara. 29900 stór. 18 tíma niðstaða 1 klst. Kleáslutími 100 mínútna stöðugt tal Endurval á 5 6Íðustu númer Símaskrá með 60 númera minni (nafn og símanúmer) 2 w. loftnet sem [iarf ekki að draga út Skýr og góður kristalskjár Tíma og gjaldskrá _________ Lassing á lyklakorði Stillanlegar liringingar Síminn vcgur 280 gr. mcð staiuunl ralnhðu V /^<5^ - boraar sia Grensasvegur 11» Sirru 5 886 886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.