Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996
31
I>V
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og
pressur, fjaðrir, íjaóraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til leigu 12 m festivagn með
gámafestingum. Upplýsingar í síma
565 0371, 852 5721 eða 892 5721.
Til leigu Scania 113, árg. ‘91, með skífu
og palli. Upplýsingar í síma 565 0371,
852 5721 eða 892 5721.________________
Til sölu Scania 113 HL 6x2, 360 hö., ‘91,
með palli og skífú. Upplýsingar í síma
565 0371,852 5721 eða 892 5721.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-,
dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla.
10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf.,
Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Rafmagns-, dísil- og LPG lyftarar,
nýir og notaðir. Daewoo lyftarar á
hagst. verði, stuttur afgreiðslutími.
Verkver ehf., Smiðjuvegi 4b,
sími 567 6620, fax 567 6627.
gt Húsnæðiíboði
10 m2 herbergi + snyrting í Hlíöunum,
leiga 12.000 á mán., 2 mánuðir fyrir
fram. Reglusemi algjört skilyrði.
Uppl. í síma 552 7345. Guðbjörg._______
3ja herbergja íbúð til leigu. Reglusemi
áskilin og skilvísar greiðslur. Laus 2.
apríl. Leiga 40 þús. og 2 mánuðir borg-
ast fyrirfram. S. 586 1087. Erla.______
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sem það gefúr
þér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín.
Til leigu ca 14 m2 herbergi á Hagamel.
Gott útsýni, salemi, síma- og sjón-
varpstengi. Uppl. í síma 552 4914
eða 515 6431. Nökkvi.__________________
Til leigu einstaklingsíbúö í kjallara í
gamla miðbæmun, á rólegum stað.
Leigist aðeins fúllorðinni konu eða
ungri stúlku. Uppl. í síma 551 3732.
Til leigu er, nálægt miöbænum,
stúdíóíbúð með húsgögnum, í einn
mánuð, frá 1. apríl-1. maí. Uppl. í síma
551 1692.______________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, pverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Álfheimar. Gott herbergi til leigu á
jarðhæð í Álfheimum. Upplýsingar í
síma 553 2454._________________________
Gott herbergi nálægt miöbæ til leigu.
Upplýsingar í síma 552 2601.
fgf Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.___
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ungt par með lítið bam óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst.
Upplýsingar í síma 557 1987. Á sama
stað til sölu Fiat Uno, árg. ‘86.______
Ibúö óskast, barnlaus miöaldra hjón
óska eftir 3-4 herbergja íbúð sem allra
fyrst, skilvísar greiðslur og reglusemi
heitið. Sími 557 5631 eða 552 4387.
Óska eftir rúmgóöri 2 herbergia íbúö á
svæði 101, 103, 105 eða 107. Skilvísum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Meðmæli. Sími 587 1310.
Ódýr og góö ibúö meö kjallara óskast
á svæði 108, helst 3^4 herbergja.
Upplýsingar í síma 581 3312 eftir kl. 14.
Atvinnuhúsnæði
lönaöarpláss til leigu, v/Skipholt, 127
m2, v/Krókháls 95 m2 og 104 m2, og
Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S.
854 1022 á dag. og 565 7929 á kv.
% Atvinna í boði
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Fíberglassneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst einnig ásetningu.
Upplýsingar gefúr Kolbrún.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 !
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mlnútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Áth.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._
Sölufólk. Okkur bráðvantar fríska
starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu.
Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt
fólk. Uppl. frá kl. 17-22 í síma 562 5238.
Gullsól óskar eftir manni til að annast
viðhald, þarf að geta gengið í flest
störf. Uppl. í síma 896 4544.___
Starfskraftur óskast á videoleigu, kvöld-
og helgarvinna. Þarf að geta hafið
störf strax. Uppl. í síma 896 1851.
Atvinna óskast
Þrælvanur símsölumaöur getur tekiö
að sér aukaverkefni, einnig símsvörun
fyrir minni fyrirtæki. Upplýsingar í
síma 568 2121.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoð við nám grunn-, framhalds- og
háskólanema aUt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Árni H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota touring
4wd., s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.___________
Bifhjola- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.
Þrælvanur símsölumaöur óskar eftir aukaverkefnum. Getur einnig tekið að sér símsvörun fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma 568 2121.
Jk Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath. sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383. 1 c
k Alþrif, stigagangar og íbúöir. f Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- I um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst ' verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. * I
Tek aö mér þrif i heimahúsum. Er vön. Uppl. 1 síma 557 7811.
Agiti Garðyrkja
Þá erum við byrjaöir aftur, khppum, setjum niður, fæmm plöntur. Gieymið ekki stóm trjánum. Einnig annað við- hald og nýsmíðar fyrir garða. Þröstur og Sigurberg, s. 896 3544 og 551 7559.
Alhliöa garöyikjuþjónusta. Trjáklipp- t ingar, vorúðun, húsdýraáb. og f önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson £ skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623. f
c Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til i ao klippa tré og runna. Vönduð vinna, £ sanngjamt verð. Upplýsingar í i síma 587 7410. Guðlaugur. j
Vélar - verkfæri
Óska eftir járnrennibekk, 800-1000 mm milli odda. Uppl. í síma 568 0634.
^ Ferðalög 0
Alþjóöleg ungmennaskipti (AUS). Ertu ævmtýramanneskja á aldrinum 18-30 ára? Erum að he§a 36. skiptinemaár okkar. Ótal framandi lönd í boði. Umsóknarfrestur rennur út í apríl. Uppl. á skrifstofu AUS. Alþjóðleg ungmennaskipti, sími 561 4617.
# Ferðaþjónusta -
Verslun
omeo
sleipuefnum
jólar, samfell-
glænýju pvc-
Sjón er sögu
H lllflM ITOYOTA
B/CAB ItfSliL Vliltll Alllllt 139.500
Tilboð: 118.575 stgr.
VAGNH0H3A 23 • SlMI 587-0-587
hljómtækjasamstæða MHC 801
Glæsileg samstæða með
geislaspilara, kassettutæki,
160W. surround magnara,
Karaoke, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýríngu.
auglýsingai
DV
JAPISð
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Skilafrestur smáauglýsinga er
fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu.
Áth. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
%) Einkamál
40 ára fjárhagslega sjálfst. og reglusöm
kona óskar eftn**að kynnast fjárh.
sjálfst. og reglus. ekkli eða fráskildum
manni á aldrinum 40-52 ára sem vini
og félaga. Áhugamál m.a. heimihð,
útivist og ferðalög. Svör ásamt ný-
legri mynd sendist DV fyrir 12. apríl,
m. „GE-5434. Algerum trúnaði heitið.
Myndarlegt og fjárhagslega sjáfstætt
par, hann 25, hún 23, v/k konu eða
pari með skemmtun og ævintýri í
huga. Skránnr. 751034. Nánari uppl.
á Rauða Torginu í s. 905 2121 eða
á skrifstofu R.T. í sima 588 5884,_
Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
f Veisluþjónusta
Ódýrt veislubrauö. Kaffisnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr., 24
manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr.
Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
w Framtalsaðstoð
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraóila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr,
s. 567 3813 e.kl. 17 ogboðsími 845 4378.
# Þjónusta
Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálp-
um ykkur að losna við timbur, svo og
aðrar vörur til bygginga, tökum í
umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132,
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra-
símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Runnar, Borgarflröi. Góð aðstaða fyrir
fjölskyldumót og hópa, m.a. heitur
pottur og gufubað. Næg tjaldstæði.
Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262.
+4 Landbúnaður
Kýr tii sölu.
Upplýsingar í síma 433 8919 á kvöldin.
77/ sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
" ' 581-2233
Mikiö úrval af amerískum rúmgöflum.
Islensku, amerísku og kanadísku
kírópraktorasamtökin setja nafú sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Betri dýna, betra bak.
Svefn & heilsa, sími 581 2233.
Listhúsinu Laugadal.
SERTA - Einfaldlega sú besta
Mundu Serta-merkiö því þeir sem
vilja lúxus á hagstæðu verði velja
Serta og ekkert annað.
Komdu og prófaðu amerísku Serta
dýnumar. Serta fæst aðeins í
Húsgagnahöllinni, s. 587 1199.
ÍJOCKEY
Einlitar og röndóttar. Útsölustaöir um land allt!
Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson 8 Co. hf. sími 552 4333