Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996
29
Til sölu hringlaga kaffiborð ásamt §ór-
um stólum frá aldamótum. Upplýsmg-
ar í síma 588 1560 eftir kl. 17.
§ Safnarinn
Verö í Kolaportinu 30.3. kl. 11-14 og
31.3 kl. 11-17. Frábærir munir, heu
söfti, póstkort, umslög, barmmerki,
leikaramyndir, spil, grammófónn o.fl.
Vínsafnarar. Athugið, viskipeli frá 21.
september 1889 til sölu. Upplýsingar
í síma 551 7093.
É Tölvur
PC-eigendur:
Tilboosdagar á PC CDR:
• World Soccer Int.................kr. 1.900.
• MS Compl. NBA....................kr. 1.900.
• FXFighter............... kr. 1.900.
• Simisle..........................kr. 1.900.
• Panic in the Park................kr. 1.900.
• FIFA Soccer 96...................kr. 2.900.
• NBA Live 96............. kr. 2.900.
• Ad. Civilization.................kr. 2.900.
• Ibtal Distortion.................kr. 2.900.
• Apache....................kr. 2.900.
• Exploration......................kr. 2.900.
• Crusader.........................kr. 2.900.
• Caesar II........................kr. 2.900.
• Need for Speed...................kr. 3.900.
• Fox Hunt.........................kr. 3.900.
• CivNet..........................kr. 3.900.
• Tbp Gun.........................kr. 3.900.
• Gabriel Knight II.............3.900.
• Werewolf vs Comanche.......kr. 3.900.
Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500.
Úrval PC CDR forrita
til fermingargjafa, m.a:
• M.S. Encarta 96.
• M.S. Cinemania 96.
• Comptons Enc 96.
• Ultimate Human Body.
• Bodyworks 5.0.
• Adam Inside Story.
• Encycloped. ofNature.
• Encycloped. pf Science.
• 3D Atlas.
• Picture Atlas.
• Cartopedia.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500.___
Tökum í umboðssölu og selium notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Pentium tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac tölvur.
• Allir PC & Mac prent., velkomnir.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröið, s. 562 6730.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 8.900.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...16.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .34.900.
• Sony 4ra hraða geisladrif..8.900.
• Supra 28.800 faxmódem......16.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Hringiðan - Internetþjónusta.
Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu.
Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér
komið. Supra mótöld frá 16.900 kr.
Innifalin tenging í mán. S. 525 4468,
Draumur forritarans.
Nextstep Academic Bundle með yfir
120 forritum, 5 CD diskar á 38.000.
Tölvur einnig fáanlegar. S. 551 7722.
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn. Hagkvæm og góð
þjónusta. Helgarþjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Fermingartilboð á Supra 28,8 módem,
PC á kr. 15.900, Mac á kr. 20.900.
Intemetaðg. í mán. fylgir. S. 525 4468.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv,, forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Páskatilboð. War Hammer, War Ham-
mer 40 k, Blood Bowl og Epic. Kaupir
þijá Blistera og færð einn frían. Kult
í Framtíðarmarkaðnum, Faxafeni 10.
Tölvuleikjaskiptimarkaður. Cd Rom,
Nintendo, Snes, Zega og Game Boy.
Kaup, sala, skipti. Kult í Framtíðar-
markaðnum, Faxafeni 10.________________
Perfroma 5200, 800 Mb diskur, 8 Mb
vinnslmninni, CD drif. Upplýsingar í
síma 554 6059.
□ Sjónvörp
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474._
Loftnetskerfi/örbylgja.
Uppsetningar og viðhald. Hjörtur,
sími 553 0198 eða 896 0198 og
Kristinn, sími 587 3212 eða 897 2716.
Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
khppum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
dOjþ9 Dýrahald
Landsins mesta úrval af hundafóðri.
Hills Science, Promark, Peka, Jazz,
Field & Show mjólkurhúðað hvolpa-
fóður. Verð og gæði við allra hæfi.
• Hundabæli, allar stærðir.
• Taumar og hálsólar.
• Nagbein og flögur.
Tbkyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í
20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
Páskaútsala - Gullfiskabúðin.
20-50% afsl. af öllum vörum
29. mars-2. apríl. Opið 10-18, laug.
10-16, v/Dalbrekku, Kóp., s. 564 4404.
Ræktunarlæða, persi, NYU, Shaded
Golden, til sölu á gott heimili. Ættbók
fylgir. Upplýsingar í símum 421 3926
og892 1379.
V Hestamennska
„Af frjálsum vilja. Ingimar Sveinsson,
kennari á Hvanneyri, verður með fyr-
irlestur í Harðarboli um hina nýju
tamningaaðferð þriðjudaginn 2. apríl
nk. kl. 20 stundvíslega. Einnig fjallar
hann um áhrif þjálfunar á vöðva
hrossa. Aðgangseyrir kr. 200. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir, veit-
ingar. Námskeið í mati á byggingu
hrossa verður haldið í apríl. Nánari
uppl. í síma 566 6753 og 566 6931.
Fræðslunefnd Harðar.
Til sölu fyrir ungt fólk sem vill taka
þátt í keppni mjög efhilegur hestur,
hefur bæði töltkeppni og skeiðkeppni.
Þá höfum við einnig til sölu stórgóðan
keppnis-skeiðhest, aðeins fyrir vana
keppnismenn. Upplýsingar gefur Sig-
uroddur Pétursson í Tamningastöð-
inni, Fluguvöllum 1, á svæði Andvara
á KjóavöOum, alla daga frá kl. 8 til
18. Einnig á kvöldin í síma
587 4365. Þá gefur Jón Þórðarson í
síma 587 9194 einnig upplýsingar.
Sýning hrossabúa í reiöhöll Gusts mið-
vikudaginn 3. apríl kl. 20.30. Sýnd
verða hross frá nokkrum þekktum
búum í Árnes- og Rangárvallasýslu,
auk þess sem ýmsir aðrir þekktir gæð-
ingar verða á ferð. Léttar veitingar.
Upphitaðru og notalegur reiðsalur.
Forsala aðgöngumiða í reiðhöll Gusts
fóstudaginn 29.3. kl. 16-20 og í síma
554 3610. Athugið, takmarkaður sæta-
flöldi. Verð aðeins kr. 700.
C^) Reiðhjól
Reiöhjólaviöqerðir. Gerum við og lag-
færum allar gerðir reiðhjóla. FuU-
komið verkstæði, vanir menn. Opið
mán.-fös. kl. 9-18. Bræðumir Ólafs-
son, Auðbrekku 3, Kóp., s. 564 4489.
éfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Fyrir vélhiól/sleða.
Sinisalo-Diynjur, andlitshlífar,
hanskar, nýmabelti, olnbogahlífar.
Sendum í póstkröfu. Sinisalo-vörulisti
í lit, kr. 200. Laugatækni ehf., Tangar-
höfða 6b, 112 Rvík, sími 567 8885.
Óska eftir Race hjóli sem þarfnast út-
litslagfæringa, helst Gsxr 1100. Uppl.
í síma 423 7779.
Vélsleðar
Rýmingarsala - notaöir vélsleðar. Gott
úrval, ríflegur afsláttur og bónus-
akki að verðmæti 25 þús. kr. fylgir
veijum vélsleða. Opið laug. 10-16.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Ótemja. Polaris SP 500 EFI ‘92 til sölu.
Vökvakældur, aðeins ek. rúml. 1.000
mflur. Sem nýr, órispaður dekursleði.
Neglt belti, brúsagrind. Gott stgrverð.
Uppl. í síma 552 0 552 (símsvari).
H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
frábæm verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntum aukahluti, s. 567 6155.
Arctic Cat 440 ZR, árg. ‘93, ekinn 3000
km, til sölu. Uppl. í síma 565 1711
eða 894 2424.
Arctic Cat EXT til sölu, ára. ‘91, keyrður
2600, mjög góður sleði. Uppl. í síma
894 4274 og í símboða 846 2898.
Wild Cat Monte Cat 700 ‘91 til sölu,
ekinn 2.200 mflur. Góður sleði.
892
Combi Camp tjaldvagn til sölu, með
fortjaldi. Verð 130 þús. MMC Scorpio
‘81, óskoðaður, verð 13 þús. Upplýs-
ingar í síma 421 2436 e.kl. 17.
Óska eftir nýlegu 8 feta pallhýsi með
fellitoppi. Símar 475 1385 og 853 5671.
0932 og 565 6132.
vagnar
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaðir
Til sölu er sumarhús Starfsmannafélags
Sauðárkróks sem stendur í Húsafelli
í Borgarfirði. Húsið er 38 fm + svefn-
loft. Húsið fæst á mjög góðu verði.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar í
vinnusíma 453 5257, bflasíma 853 7705
eða heimasíma 453 6702.
Vitlu dekra við fjölskylduna?
Glaðheimar, Blönduósi, bjóða
gistingu í glæsilegum sumarhúsum
um páskana. Einnig nokkrar vikur
lausar í apríl-mai, heitir pottar, sauna
o.fl. Uppl. í síma 452 4123 og 452 4449.
Til leigu sumarbústaöalóðir í Stóra-Ási,
Borgarfirði. Glæsilegt útsýni, heitt og
kalt vatn, vegur og afgirt land. Kom-
ið, sjáið, sannfærist. S. 435 1394.
Ódýrt hús á Austfj. til sölu, 56 m2 að
grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb.,
eldh., bað og þvottah. Verð 950 þúsund
staðgreitt. S. 553 9820 eða 553 0505.
Fyrir veiðimenn
Flekkudalsá. Nokkrir dagar lausir í
sumar 1 þessari gullfallegu laxveiðiá.
Verð pr. stöng m/húsi 7.800-16.800. S.
e.kl. 18, 554 0394/Jón, 562 4694/Ómar.
Byssur
Skotmenn, athugiö.
Alhliða byssuviðgerðir og smíði.
Skeftissmíði og mátun. Byssublámun,
sérpantanir á varahlutum o.fl. Jóhann
Vilhjálmsson byssusmiður, diplóma
Liége, Belgíu, sími 568 0634.
Fasteignir
65 ferm. mjög falleg og rúmg. jarðhjeð,
á besta staö í vesturbæ, til sölu. Áhv.
3,8 m. í húsbr. og byggsjláni. Sjón er
sögu ríkari. Opið hús á sunnud. frá
kl. 14-17. S. 550 5832/551 4104, Ólafur.
Fyrirtæki
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Flug
Tvær góðar til sölu, TF-PIA sem er
Piper Warrior, árg. ‘80, og TF-SVO
sem er Tbbaco TB-10, árg. ‘79.
Upplýsingar í síma 481 3255.
4
Bátar
30 tonna námskeiö, 14.-27. apríl, kl.
9-16 daglega. Gott námskeið í hiygn-
ingarstoppinu því bráðabirgðaákvæði
réttindaíaga renna út 1. sept. Sigl-
ingaskólinn, sími 588 3092.
200 ha Volvo Penta, turbo, intercooler,
árg. ‘87, til sölu, þarfhast lagfæringar.
Gott verð. Upplýsingar í símum
421 3926 og 892 1379.
Óska eftir að kaupa endurnýjunarrétt
upp að 30-40 m3. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61216.
$ Utgerðarvörur
Til sölu grásleppuspil og rúlla með
tveimur dælum frá sjóvélum. Á sama
stað óskast björgunarbátur. Uppl. í
síma 557 3741.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf„ sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Suharu
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
“91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Partar, varahlutasala, s. 565 3323.
Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og
notaða boddflfluti í japanska og
evrópska bfla, einnig í 323, 626, 929,
Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry,
Carina E, II, Charade, Colt, Corolla,
Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce,
Hyimdai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta,
Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer,
Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan
coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera
og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su-
baru, Sunny, Swift, Topaz, Transport-
er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara,
Volvo. Visa/Euro raðgr.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifiiir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbfla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Óorsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifhir bflar: Subaru
Legacy, Subaru station, Subaru Justy
‘85-’92, Benz 190E, BMW 300-500-700,
Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘87-’91,
Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100
‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer
‘84-’90, Opel Vectra ‘90, Dodge Neon
‘95, Lancia Thema, Honda CRX ‘85
og ‘87, Peugeot 106 ‘92, Golf ‘85, Tfempo
og Topaz ‘86, Vanette o.fl. bílar.
Kaupum bfla til niðurifs. Opið virka
daga kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Boðskort
Listafólk og/eða stuðningsmenn þeirra manna. Hafið þið áhuga
á að fá upplýsingar um alþjóðlegan listaskóla (LIPA) sem Paul
McCartney hefur nýlega stofnað og er með aðsetur í Liverpool?
Laugardaginn 30. mars milli kl. 10 og 16 verða fulltrúar
LIPA á Scandic Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík,
og veita állar nánari upplýsingar.
"ÓC0 o0 (leiH í skemmtnnaiðnnði köj--
wm ókn0n n nð tnkn þnt+ í uppbygg-
in0M n stnð sem opnnc nu0M •jólks
O0 eyríu O0 þnc sem við 0etum miðl-
l>. nð nf kunnnttu okknc og ceynsln/
ceynslu þeicci sem kejnP komið okknc svo Inn^t
- kunnnttu sem við köj-um þucjt nð knjn jycin
S-g kef nlltnf séð LCtLyA sem þnnn vettvnn^..."
TPcuaI AócCkrr+ney
^ \>áUs- Framkvæmdastjórn... Tónlist
&
<&>
\v°
,„„00sýninga...Hljóðstjón,.. „„