Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996 Iþróttir Meistaramót Islands, innanhúss, í frjálsíþróttum, 12-14 ára: Glæsileg umgjörð mótsins sem allt fór fram í Höllinni - FH stigahæst félaga, hlaut 280 stig - rafmagnstímataka notuð í fyrsta sinn FH sigraði í samanlagðri stigakeppni félaganna, hlaut 280,50 stig. Hér eru þrír FH-strákar að hampa bikarnum: Björg- vin Víkingsson, Daníel Einarsson og Matthías Árni Ingimarsson. DV-myndir Hson Frjálsíþróttir: Úrslit Meistaramót íslands í frjálsíþrótt- um, 12-14 ára, fór fram í Laugar- dalshöll um síðustu helgi, 23.-24. mars. Tæplega 400 tóku þátt í keppninni, frá 22 félögum og sam- böndum. Baldurshaga hafnað Þetta var í fyrsta sinn sem mótið fór að öilu leyti fram í Laugardals- höllinni en undanfarin ár hefur það, að hluta, farið fram þar og í Bald- urshaga. Aðstaðan í Baldurshaga er bágborin og löngu tímabært að frjálsíþróttafólk fái tækifæri til að Umsjón Halldór Halldórsson spreyta sig þar sem aðstaða er betri og áhorfendum boðleg. Með tilkomu viðbyggingarinnar við Laugardals- höll var mögulegt að koma upp 50 metra hlaupabraut og ekki má gleyma langstökksgryfjunni. Sú nýj- ung var einnig tekin upp að raf- magnstímataka var í öllum hlaup- unum og flýtti það mjög fyrir móts- haldinu. Öll umgjörðin í kringum keppnina var mjög skemmtileg, sér- staklega var tilkomumikið að sjá krakkana taka þátt í mörgum grein- um samtímis sem skapaði um leið mikla stemningu. Frjálsíþróttadeild ÍR sá um mótið og fórst það frábær- lega úr hendi. Frjálsíþróttir unglinga: Úrslit Hástökk stráka, 12 ára: Ásgeir Hallgrímsson, FH........1,50 Ólafur Hreinsson, Fjölni.......1,45 K. Hagalín Guðjónss., UDN .... 1,45 Langstökk án atr., piltar 13 ára: Róbert Pálmason, HVÍ...........2,45 Árni Sigurgeirsson, UMFA .... 2,44 Birkir Stefánsson, UMSE........2,42 Hástökk pilta, 13 ára: Gunnlaugur Guðmundss., UFA . 1,50 Sveinn Guðmundss., HSK........1,45 Guðbjartur Ásgeirss., HHF.....1,40 Langstökk pilta, 13 ára: Axel Þ. Ásþórsson, UMSB.......5,00 Halldór Lárusson, UMFA........4,82 Jón Karlsson, UÍÁ.............4,76 Langstökk án atr., strákar 12 ára: K. Hagalín Guðjónss., UDN .... 2,36 Ólafur Hreinsson, Fjölni......2,33 Indriði Kristjánsson, FH......2,17 Hástökk pilta 14 ára: Ingi S. Þórisson, FH...........1,60 Gunnar Ásgeirsson, HSH........1,55 Jón Ófeigsson, USÚ.............1,50 Langstökk pilta, 14 ára: ívar Öm Indriðason, Á..........5,47 Jónas Hallgrímsson, FH.........5,12 Gísli Pálsson, HSH.............5,09 Langstökk án atr., piltar 14 ára: Atli Stefánsson, UFA...........2,74 Þorkell Snæbjörnsson, HSK.... 2,66 Ingi Sturla Þórisson, FH.......2,53 Hástökk, stelpur 12 ára: Hrefna Gunnarsdóttir, HSH.... 1,40 Pála Einarsdóttir, FH..........1,30 Elín R. Þórðardóttir, HSH.....1,30 Langst. án atr., stelpur 12 ára: Elín Helgadóttir, Br.bl........2,17 Sandra Guðmundsd., HHF........2,14 Kristín Þórhallsd., UMSB......2,14 Hástökk, stelpur 13 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 1,45 Jóhann Rikarösson, UÍA........1,45 Guðrún Pétursdóttir, HSH......1,45 Langstökk, stelpur 13 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 4,58 Halldóra Guðmundsd., ÍR.......4,49 Guðrún Árnadóttir, Brbl.......4,47 Langst. án atr., stelpur 13 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 2,41 Guðrún Ámadóttir, Brbl........2,39 Sara Vilhjáimsd., UMSE2.35 Hástökk, stelpur 14 ára: Helena Kristinsd., Brbl........1,50 Ingunn Högnadóttir, UMSE .... 1,45 Linda Þórðard., USAH...........1,45 Náði mínu besta Ásgeir Örn Hallgrímsson, 12 ára FH-ingur, vann í hástökki stráka, stökk 1,50 metra: „Ég átti ekki von á sigri en náði mínum besta árangri til þessa og það dugði til sigurs. Æfingarnar eru 6 sinnum í viku hjá mér og mitt tak- mark í ár er bara að bæta mig. Það eru frábærir þjálfarar hjá FH, þau Rakel og Þorsteinn, svo mér ætti að takast það,“ sagði Ásgeir. Sara Simone er mitt uppáhald Hrefna D. Gunnarsdóttir, HSH, 11 ára, á heima í Stykkishólmi og náði þeim frábæra árangri að sigra í há- stökki telpna í 12 ára flokki, stökk 1,40 metra: „Mér tókst að jafna minn besta árangur i hástökki og vinna og er mjög ánægð með daginn. Ég æfi líka körfubolta en byrjaði í frjálsum íþróttum 8 ára. Ég hef sett mér það takmark að stökkva 1,45 metra í ár. - Jú, uppáhaldsíþróttamaðurinn minn er Sara Simone frá Ítalíu því hún var fyrsta konan sem stökk yfir 2 metra og svo auðvitað hann Teit- ur Örlygsson í körfuboltakappi. Þjálfarinn minn? Það er hún Maria Guðmundsdóttir og hún er alveg frábær," sagöi Hrefna. Fyrsta keppnin mín í langstökki ívar Örn Ind- riðason, 14 ára, í Ármanni, sigraði í langstökki stráka, stökk 5,47 metra. Hann vann í íjórum greinum á Reykjavíkurmót- inu: „Þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi í lang- stökki svo ég er að sjálfsögðu ánægður. Ég hef aðal- lega keppt í spretthlaupunum en nú er langstökkið komið sterklega inn í myndina hjá mér,“ sagði ívar. Lyftir um 80 kílóum í bekkpressu Vigfús Dan Sigurðsson, 12 ára, UÍA, og Sindramaður, sigraði með yfirburðum í kúluvarpi pilta, 13 ára, kastaði 11,86 metra, en á um metra betra kast í keppni. Vigfús hefur lyft ótrúlegri þyngd í bekk- pressu, 80 kílóum, en hann vegur sjálfur 75 kíló: „Ég hef þó ekki gert það að vana minum að lyfta svona mikilli þyngd og á æfingum fer ég aldrei upp fyrir 40 kiló. - Þetta er annað mótið sem ég tek þátt í með 4ra kílóa kúlunni svo ég er hæstánægður. Ég hef ver- ið í frekar erfiðum æfingum að und- anförnu en hvíldi mig viku fyrir keppnina. Þessar erfiðu æfingar munu skila sér í sumar. Ég keppti líka í 50 metra hlaupi en hljóp upp. Ég á best 6,80 sek. Nei, ég hef engan fastan þjálfara 'nema pabba minn. Annars fer ég til Sauðárkróks bráð- um til æfmga hjá Gísla Sigurðssyni - og vonandi fæ ég að æfa með Jóni Arnari tugþrautarkappa og hlakka mjög til ferðarinnar," sagði Vigfús. Ágústa sigraði í 4 greinum Ágústa Tryggvadóttir, HSK, keppti í stelpnaflokki, 13 ára, og sigraði í 4 greinum á íslandsmótinu. í hástökkinu stökk hún 1,45 metra, bætti sig um 10 sentímetra. Hér er mikið efni á ferðinni sem gaman verður að fylgjast með. Hinn ötuli þjálfari hennar er Sigriður Anna Guðbjartsdóttir. Lokastaðan í stigum: FH: Fimleikafélag Hafnarfj. . . 280,50 HSK: Héraðss. Skarhéðinn . . . 246,00 HSH: Héraðss. Snæfellsness . . 179,50 UMSE: Ungmennas. Eyjafj. . . 132,50 ÍR: íþróttafél. Reykjavikur . . . 115,00 HSÞ: Héraðss. S-Þingeyinga . . 102,00 UBK: Breiðablik.............95,00 UMSB: Ungmennas. Borgartj.. . 94,00 USAH: Ungmennas. A-Húnv. . . 75,50 Á: Glímufélagið Ármann......72,00 UÍA: Ungm.- og íþrsam. Aul. . . 69,00 HHF: Héraðss. Hrafnaflóki.... 68,00 UFA: Ungmf. Akureyrar.......60,00 UMFA: Ungmf. Afturelding . . . 57,00 UDN: Ungmf. Dalam. og Nor. . . 53,00 Fjölnir: Umf. Fjölnir, Grafarv. . 47,00 UMSS: Ungmf. Skagaíj........40,00 Óðinn: Umf. Óðinn, Vestm. . . . 27,00 USÚ: Ungms. Úlfljótur.......20,00 USyH: Ungms. V-Húnv.........18,50 HVÍ: Héraðssamb. V-lsf......18,50 50 m hlaup stráka, 12 ára: K. Hagalín Guðjónss., UDN .... 7,52 Kristinn Torfason, FH..........7,53 Salvar Sigurðsson, Brbl........7,64 Langstökk stráka, 12 ára: Kristinn Torfason, FH..........4,60 Haukur Hafsteinss., Fjölni.....4,50 Ásgeir Ö. Hafsteinss., FH......4,49 Kúluvarp stráka, 12 ára: K. Hagalín Guðjónss., UDN .... 9,95 Ólafur Hreinsson, Fjölni.......9,26 Leó K. Einarss., USAH..........9,10 50 m hlaup pilta, 13 ára: Fannar Hjálmarsson, HSH........7,29 Árni Sigurðsson, UMFA..........7,30 Gunnl. Guömundss., UFA.........7,36 Þrfstökk pilta, 13 ára: Ámi Sigurðsson, UMFA...........7,16 Kristinn Ólafsson, USAH........7,09 Erlendur Antonss., UÍA.........7,03 Kúluvarp pilta, 13 ára: Vigfús Dan Sigurðss., USÚ.... 11,86 Þór Elíasson, IR...............9,99 Vignir Hafþórsson, USAH........9,32 50 m hlaup pilta, 14 ára: Atli Stefánsson, UFA...........6,83 Gísli Pálsson, HSH. ...........7,09 ívar Ö. Indriðason, Á..........7,09 Þrístökk pilta án atr., 14 ára: Atli Stefánsson, UFA...........7,87 Þorkell Snæbjörnss., HSK.......7,85 Ingi S. Þórisson, FH...........7,69 Kúluvarp pilta, 14 ára: Davið Stefánsson, UÍA.........11,99 Hrannar Ásgeirsson, HSH .... 10,46 Þorkell Snæbjörnss., HSK......10,41 50 m hlaup, stelpur 12 ára: Kristín Þórhallsd., UMSB.......7,38 Catia Andreia, HHF.............7,73 Sigr. Guömundsd., UMSB.........7,78 Langstökk, stelpur 12 ára: Kristín Þórhallsd., UMSB.......4,67 Elín Helgadóttir, Brbl.........4,50 Catia Andreia, HFH.............4,31 Kúluvarp, stelpur 12 ára: Laufey Guðmundsd., HSH.........8,89 Catia Andreia, HHF.............8,40 Hallbera Eiríksd., UMSB........8,28 50 m hlaup, stelpur 13 ára: Halldóra Guðmundsd., ÍR........7,26 Tinna D. Guðlaugsd., UÍA.......7,31 Ásgerður Pétursd., Á...........7,33 Þrístökk, stelpur 13 ára, án atr.: Ágústa Tryggvad., HSK..........7,16 Guörún Árnadóttir, Brbl........7,02 Sara Vilhjálmsd., UMSE.........7,00 Kúluvarp stelpur, 13 ára: Ágústa Tryggvadóttir, HSK .... 8,98 Rósa Jónsdóttir, Fjölni........7,95 Brynhildur Helgad., HSÞ........7,66 50 m hlaup, stelpur 14 ára: Lilja Marteinsd., FH...........7,22 Heiðrún Sigurjónsd., HSH.......7,33 Heiðrún Siguröard., HSÞ........7,42 Langstökk, stelpur 14 ára: Lilja Ó. Marteinsd., FH........4,96 Sigrún D. Þórðard., HSK........4,78 Hilda Svavarsdóttir, FH........4,76 Kúluvarp, stelpur 14 ára: Lovísa Gylfadóttir, HSÞ........8,45 Helga Gunnarsdóttir, USAH. . . . 8,34 Dúfa Ásbjömsd., UMSS...........8,26 Langst. án atr., telpur 14 ára: Steinunn Guðjónsd., ÍR.........2,53 Hrafnkatla Valgarðsd., USAH. . . 2,46 Sigrún Þórðard., HSK...........2,44 Þrístökk án atr., telpur 14 ára: Steinunn Guðjónsd., IR.........7,20 Lilja Marteinsd., FH...........7,05 Sigrún D. Þórðard., HSK........6,96 íslandsmeistarinn í fyrra í há- stökki stelpna, Guðrún Svana Pétursdóttir, HSH, varð að láta sér lynda 3. sætið. Hún var samt mjög nærri að klára 1,50 metra sem hefði dugað til sigurs: „Þetta er allt í lagi - það tókst bara ekki í þetta sinnið," sagði hin efnilega íþróttakona. Sigurvegarar í hástökki stráka og stelpna, flokki 12 ára: Ásgeir Hallgríms- son, FH, stökk 1,50 metra og Hrefna D. Gunnarsdóttir, 11 ára, HSH, sem stökk 1,40 metra. Vigfús Dan Sigurðsson, Sindra, Höfn í Hornafirði, sigraði í kúluvarpi pilta, kastaði 11,86 metra en hefur þó kastað 4ra kílóa kúlunni yfir 13 metra á æf- ingu. Hér er hann með föður sínum og þjálfara, Sigurði Pálssyni, en hann iék eitt sinn með yngri flokkum Vals í knattspyrnu og síðar Þrótti, Reykjavfk. var í Ármanni vann í lang- stökki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.