Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996 33 DV LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Héðinsdóttur 7. sýn. Id. 30/3, hvít kort gilda, örfá sæti laus, 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort gilda. ÍSLENSICA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 29/3, föd. 19/4. Sýningumfer fækkandi. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 31/3, sud.14/4. Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sun 31/3., laud. 13/4. Þú kaupir einn miöa, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Id. 30/3 kl. 17.00, Id. 30/3, kl. 20.00, sud. 31/3, kl. 17.00. Einungis þessar sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 29/3, uppselt, lau. 30/3, kl. 23.00, uppselt, sud. 31/3, örfá sæti laus, fid. 11/4, fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, sud. 31/3, kl. 20.30, örfá sæti laus, fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sæti laus. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu kl. 20.30 Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. miðaverð kr. 800. Höfundasmiðja LR laugardaginn 30/3 kl. 16.00. Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag - leikrit um auglýsingagerð og vináttu. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnln: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alia virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. sýnir í Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Frumsýning föd. 29. mars 2. sýn. sund. 31. mars 3. sýning miðd. 3. apríl 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Mlðasala opnuð kl. 19.00 sýnlngardaga. Miðasölusími 5512525, símsvarl allan sólarhringinn. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 8. sýn. sud. 31/3 kl. 20.00. nokkur sæti laus, 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4, Id. 20/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöid, uppselt, 50. sýn. lau 30/3 uppselt, fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, Id. 27/4. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 30/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 31/3 kl. 14.00, uppselt, 50. sýn. Id. 13/4 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., nokkur sæti laus, Id. 20/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 14.00, sud. 21/4, kl. 17.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt, föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4, sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Sud. 31/3, síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tilkynningar Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Fyrirhuguð ferð í Þórsmörk 22. og 23. júní nk. Innritun stendur yfir hjá Bimu, síma 554-2199, og Sigur- björgu, sima 554-3774, til 14. mai. Árshátfð Kínaklúbbs Unnar Fyrsta árshátíð Kínaklúhbs Unnar verður haldin í kvöld á veitingahús- inu Sjanghæ, Laugavegi 28, kl. 18.00. Fyrir utan skemmtidagskrá og kín- verska hátíðarmáltíð mun Unnur Guðjónsdóttir greina frá fyrirhug- aðri ferð til Kína í maí nk. en sú ferð verður eina ferð Kínaklúbbsins þangað í ár. Þátttöku í árshátíðina þarf að tilkynna veitingahúsinu en aðgangur er öllum opin. Hitt húsið Hitt húsið stendur fyrir þemamán- uði um heilbrigt lífemi í samvinnu við íþróttir fyrir alla, Heilsueflingu, menntamálaráðuneytið og Mátt. Laugardaginn 30. mars er langur laugardagur og verður þá efnt til ratleiks í samstarfi við Laugavegs- samtökin. Hefst hann á Ingólfstorgi kl. 13.30 og stendur til 15.30. Fulltrúar húsfélaga á námskeiðum íslandsbanki hefur efnt til nám- skeiða fyrir gjaldkera húsfélaga. Fyrsta námskeiðið var haldið í Fjár- málamiðstöðinni Kirkjusandi og komust færri aö en vildu. Ákveðið hefur verið að hafa þrjú námskeið til viðbótar, 28. mars, 10. apríl og 11. apríl. Námskeiðin hefjast kl. 19.30 og lýkur kl. 22.30. Uppl. veitir Rand- ver í síma 560-8571 Fréttir Trygginga stofnun 60 ára Tryggingastofnun ríkisins verður 60 ára á mánudaginn kemur. Vegna þessara tímamóta hefur Trygginga- stofnun ákveðið að taka upp sam- starf við Háskóla íslands og kosta kennslu og rannsóknir á sviði al- mannatrygginga. Þetta er stærsti samningur sinnar tegundar sem gerður hefur verið við Háskóla ís- lands. í tilefni afmælisins heldur stofn- unin hátíðarfund í Súlnasal Hótel Sögu í dag og hefst hann klukkan 16.00. Ræðumenn á fundinum verða Tilkynningar Árshátfð Skagfirðingafélagsins sem vera áfti laugardaginn 30. mars, frestast um óákveðinn tíma. Gigtarfélag íslands stendur fyrir hópþjálfun fyrir gigt- arfólk. Það er sérhæfð leikfimi. Ný námskeið hefjast eftir páska og stendur yfir skráning á þau á skrif- stofu GÍ að Ármúla 5, 3. hæð, sími 553-0760. Tónleikar Mótettukórsins endurteknir Fjörtíu radda mótetta, Leyndardóm- ur Sixtínsku kapellunnar og Óttu- söngvar á vori verða flutt á aukatónleikum Mótteukórs Hall- grímskirkju að kvöldi pálmasunnu- dags þ. 31. mars nk. klukkan 20.30. Forsala miða á aukatónleikana fer fram í Hallgrímskirkju. Miðaverð 1.000 kr. Basar og kaffisala í Sunnuhlíð Vorbasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar laugardaginn 30. mars kl. 14.00. Kaffisala verður í matsal. Allur ágóði rennur til styrktar starf- semi Dagdvalar. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Bolli Héðinsson, formaður tryggingaráðs, Karl Steinar Guðnason forstjóri, Jón Torfi Ólafsson prófessor og K.G. Scherman, forstjóri sænsku trygg- ingastofnunarinnar. -S.dór Dalborgin strandaði Rækjutogarinn Dalborgin EA tók niðri á Siglufirði seint í gærkvöldi. Sat skipið fast þar til um klukkan tvö í nótt. Ekki er talið að skemmd- ir hafi orðið á togaranum og hann mun væntanlega fara í kvöld til veiða á Flæmska hattinum. -GK Uppboð mun byrja á skrifstofu embætt- isins, Austurvegi 6, Hvolsvelli, þriöjudaginn 2. apríl 1996, kl. 15.00, á eftirfarandi eign: Hagi, íbúðarhús og lóð.Þingl. eig. Sigurður Ámason og Sigríður Guð- mundsdóttir. Gerðarbeiðendur em Vélar og þjónusta, Búnaðarbanki ís- lands og Byggingarsjóður ríkisins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöld- um eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðarbeið- endur Byggðastofnun, Ferðamála- sjóður, Gjaldheimta Austurlands, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Sýslu- maðurinn á Eskifirði og íslandsbanki hf„ 2. apríl 1996 kl. 10.45._ Skólavegur 51, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Sigurður E. Birgisson, gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, 2 beiðnir, 2. apríl 1996 kl. 13.15. Tapað fundið Wheeler reiðhjól fannst í byrjun mars í miðbænum. Uppl. í sima 896-9532. Kötturinn Papagena er týnd! Hún er grá og gul en með hvíta bringu og lappir. Papagena týndist við Rauðavatn. Uppl. í síma 567-0330. Strandgata 78, Eskifirði, þingl. eig. Guðjón Hjaltason, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 2. apríl 1996 kl. 9.30._________________________ Öldugata 5, Reyðarfirði, þingl. eig. Ragna Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimta Áusfurlands, 2. apríl 1996 kl. 10.15._______________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Verkamaimafélagið Dagsbrún Allsherj ar atk væðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 38. þing Alþýðusambands Islands 20.-24. maí n. k. Tillögum með nöfnum 29 aðalfulltrúa og 29 varafulltrúa ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar, Lindargötu 9, fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 2. apríl 1996. Tillögum ber að fylgja meðmæli minnst 75 félagsmanna og mest 100 félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar Aukablað SÆNSKIR Mibvíkudaginn 17. apríl mun DV gefa ut aukablab sem helgab verður „Sœnskum dögum“ sem haldnir verba hér á landi 17.-21. apríl DAGAR Miðvikudaginn 17. apríl nk. mun DV gefa út aukablað sem helgað verður „Sænskum dögum“ sem haldnir verða hér á landi 17.-21. apríl. Aukablað þetta verður helgað Svíþjóð og sænsku at- vinnu- og mannlífi. Blaðamaður DV, Ingibjörg Bára Sveinsdóttir, liefur lieimsótt Svíþjóð í samráði við sænska sendiráðið og segir frá ferðum sínum um Svíþjóð í blað- inu. Auk þess verður fjallað um það sem í boði verður á „Sænskum dögum“ í Kringlunni og víðar. Þeir auglýsendur sem liafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlegast liafi samband við Guðna Geir Einarsson, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 550- 5722. Vinsandegast athugið ab síbasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 11. apríl. Auglýsingar Sími 550 5000, bréfasími 550-5727.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.