Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 mennmg 21 Fyrstu djasstónleikar á íslandi endurteknir Fyrstu djasstónleikar á íslandi voru haldnir 1 Gamla bíói fyrir hálfri öld, 15. apríl 1946. Veg og vanda af tónleikunum hafði rúm- lega tvítugur maður, Jóhannes Þor- steinsson (Jonni í Hamborg), en hann lést svo seinna þetta sama ár. í minningu hans og þessa framtaks hans voru þessir tón- leikar endurteknir síðastliðið fimmtudagskvöld, þ.e.a.s. efnis- skráin var sú sama og fyrir fimmtíu árum og einn spilar- anna þá, Björn R. Einarsson básúnuleikari, var einnig með nú. Þeir sem léku með Birni í þetta skiptið voru þeir Guð- mundur R. Einarsson trommu- leikari, Árni Elfar básúnuleik- ari og píanisti, Tómas R. Ein- arsson bassaleikari og svo tveir ungir menn sem voru gagngert sóttir til útlanda, þeir Veigar Margeirsson trompetleikari og Agnar Már Magnússon píanisti. Auk þessara var svo fenginn er- lendis frá einn heimavanur í tónlist af þessu tagi, Daninn Jörgen Svare, sem leikur á klarínett, einn af stofn- endum Papa Bues Jazzband og hef- ur hann leikið á grúa platna með þeim og seinna öðrum. Djass Ársæll Másson Agnar hóf tónleikana einn, On the Sunny Side of the Street, en Guðmundur trommaði svo með honum í næsta lagi. Agnar og Árni Elfar skiptust á að sitja við pianóið fyrstu fimm lögin og léku ýmist ein- ir eða með Guðmundi á trommun- um. í sjötta laginu bættist svo Jörgen Svare í hópinn og lék Sheik of Araby og fór svo fjölgandi á svið- inu eftir það. Eitt frávik varð að gera á efnisskrá uprunalegu tónleik- anna þar sem lag Jóhannesar Þor- steinssonar, Waller’s Weight, er glatað en í staðinn var frumflutt lag eftir Árna Elfar, samið í anda þeirra Jonna og Wallers. Hljómsveitin náði strax upp góðri stemningu í þétt- setnu bíóhúsinu og er greinilegt að ragtime og dixieland á sér marga áhangendur hérlendis þótt ekki gef- ist mörg tækifæri til þess að heyra slíkt flutt á tónleikum, enda engin hljómsveit íslensk sem sérhæfir sig í tónlist eins og hér mátti heyra. Jörgen Svare fór iðulega á kostum á klarínettið og var augljóslega að spila „sína músík“. Árni Elfar og þeir bræðumir Björn og Guðmund- ur eru einnig aldir upp við þessa sveiflu og var trommustíll Guð- mundar hér á heimavelli. Ungu mennirnir, Agnar Már og Veigar, stóðu sig vel í þessum hlutverkum Jörgen Svare fór á kostum á klarínettið. Baðkar Stærð 170x70 cm Handlaug á vegg 34x45 cm. WC í vegg eða gólf með vandaðri harðri setu í sama lit. ÖWtæWnf sama að«»a> trV99'r áferð og ^Tfyrirade,^ RAÐGREIÐSLUR tryggtng SÍÐUMÚLA 34 (Fellsmúlamegin) • SÍMI 588 7332 OPIÐ: MANUD. - FOSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14 þótt þeir séu sennilega öðrum aukalögum sem flutt vom. Er óhætt hljómi vanari. Veigar blés á köflum að fullyrða að þetta voru sérlega vel gullfallega, t.d. í As Time Goes by og heppnaðir tónleikar í alla staði og Stardust sem var fyrst af þremur vel til fundið hjá RúRek-stjórninni að heiðra minningu Jonna með þessum hætti og rifja upp um leið upphaf íslenskrar djassögu. Þrír 60 mín. langir fundir um samkeppnisstöðu íslands í breyttum heimi. á 60 mínútum 16. apríl kl. 17:15 á Hótel Borg VIÐSKIPTAUMHVERFI 0G SAMKEPPNISSTAÐA ÍSLENSKS ATVINNULÍFS Frummælendur: Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra Margrét Guðmundsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs Skeljungs hf. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. Fundarstjóri: Halldóra Vífilsdóttir, varaformaður SUS 23. apríl kl. 17:15 á Hótel Borg MIKILVÆGI MENNTUNAR 0G MENNINGAR Frummælendur: Bjöm Bjarnason, menntamálaráðherra Sigrún Gísladóttir, skólastjóri Súsanna Svavarsdóttir, blaðamaður Fundarstjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS 30. apríl kl. 17:15 á Hótel Borg NÝJAR AUÐLINDIR Frummælendur: Halldór Blöndal, samgönguráðherra Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Geir Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marels hf. Fundarstjóri: Elsa Valsdóttir, varaformaður Heimdallar Að fundunum standa eftirtaldar málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins: Efnahagsmálanefnd, Ferðamálanefnd, Iðnaðarnefnd, Menningarmálanefnd, Nefnd um upplýsingamál, Skóla- og fræðslunefnd, Vinnumarkaðsnefnd. SJÁLFST&DISFLOKKURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.