Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 99. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 2. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Þyrla ekki ÍSiÍSSiPsSfii} itrekaða i 4Í n .æ með manninnS land - sjá bls. 2 og baksH Kristján Gunnlaugsson, háseti á Engey RE 1, úlniiðs- og handleggsbrotnaði um borð í skipinu þar sem það var statt við landhelgislínu út af Reykjaneshrygg. Án deyfilyfja kvaldist hann á þriðja sólarhring áður en hann komst í tand þar sem þyrla var ekki send eftir honum þrátt fyrir ítrekaða beiðni skipstjórans. Kristján fór áleiðis í land með varðskipi, síðan með Skagfirðingi sem fór með hann til Grundarfjarðar. Þaðan fór Kristján með bíl til Reykjavíkur þar sem hann var lagður inn á sjúkrahús. Helgi Hallvarðsson, yfirmaður gæsluframkvæmda hjá Landhelgisgæslunni, segir að mat læknis Gæslunnar hafi verið að ekki væri ástæða til að senda þyrlu. Þess vegna hefði skipstjórinn á Engey átt að fara með manninn í land. DV-mynd BG Stálu bíl ein- stæðrar móður og kveiktu í honum - sjá baksíðu Viðar Eggertsson: Krefur LR um laun í 4 ár - sjá bls. 35 Óskilamunir: Aðeins þriðj- ungur kemst til skila - sjá bls. 34 Mat lögreglunnar: Ungling- arnir í miðborg- inni fengu ágætis- einkunn - sjá bls. 32-33 Heimsfrumsýn- ing hér á kvik- mynd með Sharon Stone - sjá bls. 29 og 30 0 J. vildi borga fyrir samræði við Nicole - sjá bls. 9 Major spáð niðurlægingu í dag - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.