Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996 Fréttir______________________________________________x>v Kristján Gunnlaugsson, háseti á Engey, á þriðja sólarhring á leið í land illa brotinn á úlnlið og framhandlegg: Þyrla ekki send þrátt fyrir ítrekaða beiðni - ódeyfður allan tímann enda engin deyfilyf um borö Kristján Gunnlaugsson á heimili sínu eftir slysið. Hann er á batavegi þó að óvíst sé að hann verði jafn- góður í úlnliðnum þar sem hann var svo illa brotinn. DV-mynd BG Stuttar fréttir Heinaste til hafnar? Samgönguráðuneytið kannar hvort útgerð togarans Heinaste noti íslenska fánann sem nokk- urs konar hentifána. Skipið verður hugsanlega kallað til hafnar, að sögn Útvarps. Prófsvör á interneti Grunnskólanemandi setti svör við samræmdu prófi í stærð- fræði á internetið innan tveggja tíma frá próflokum, skv. RÚV. Ólíklegt aö verö lækki Ólíklegt er að vörugjald á bensíni verði lækkað eins og FÍB hefúr krafist. Bensínverð hefur hækkað erlendis. RÚV sagði frá. Forkönnun vegna álvers Kínverjar og íslendingar hafa samþykkt að láta gera forkönn- un á hagkvæmni álversbygging- ar hér, að sögn Stöövar 2. Ákvæðin standast ekki Lagastofnun HÍ telur að frum- varp um vinnudeilur standist ekki alþjóðasamninga. Félags- málaráðherra er ánægður með álitið. Stöð 2 greindi frá. Líffæraflutningar hór? Landssamtök hjartasjúklinga vilja láta kanna möguleika á líf- færaflutningum hér. Fjársöfnun hefst fljótlega. RÚV greindi frá. Aögengilegt blindum Allt efni á vegum norræna skólanetsins verður gert að- gengilegt blindum. Útvarpið sagði frá. -GHS „Við vorum staddir við landhelg- islínuna á Reykjaneshryggnum. Þá lenti ég í þvi að handleggsbrotna en það sem er fréttnæmast í þessu er hrakningarnir við að komast í land. Það tók á þriðja sólarhring," sagði Kristján Gunnlaugsson, háseti á Engey RE 1, sem varð fyrir því að brotna um úlnlið og framhandlegg þriðjudaginn 23. apríl úti á sjó. Slysið varð með þeim hætti að Kristján datt þegar verið var að losa úr pokanum. „Það virtist ekki vera hægt að fá Útflutningsskóli verður starf- ræktur á Sauðárkróki í sumar í samráði við Danska útflutningsskól- ann, Den Danske Eksportskole. Boð- ið verður upp á sex vikna námskeið frá 10. júní til 21. júlí. Við val á námsgreinum og námstilhögun er lögð áhersla á hagnýtt og vandað nám á háskólastigi fyrir starfsmenn útflutningsfyrirtækja og þá sem hyggja á störf við alþjóðlega mark- aðssetningu. Að Útflutningsskólan- um standa nokkrir stærstu útflutn- ingsaðilar landsins og öll öflugustu atvinnufyrirtækin á Norðurlandi vestra. Kennt verður í húsi Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra á Sauðár- króki. Neméndum verður boðin gisting í heimavist skólans mánu- daga til föstudaga og um helgar ef þeir óska. Sérfræðingar frá fjórum löndum auk íslands munu kenna við skólann, þar á meðal skóla- meistari og fjórir kennarar Danska útflutningsskólans. Kennt verður á ensku og íslensku. Námið byggist upp á sjálfstæðum námskeiðum sem haldin verða í DV, Hólmavik: „Það hefur verið vörn útgerða stærra skipa við miklum kvótasam- drætti síðustu ára að senda skip sín til veiða fjarri íslandsströndum. Þetta hefur gengiö vel hjá okkur enn sem komið er. Ekkert óvænt komið upp á og segja má að afli hafi verið alveg þokkalegur fram tO þessa,“ sagði Gústaf Daníelsson, framkvæmdastjóri Hólmadrangs, við DV. Skip félagsins hefur stundað þyrlu tfl að ná í mig. Það var reynt, skipstjórinn ítrekaði beiðnina en einhverra hluta vegna var því ekki sinnt. Ég var einn sólarhring í En- geynni en þá fór ég um borð í varð- skip og þaðan yfir í Skagfirðing sem var að fara í land, reyndar til Grundarfjarðar. Þangað var ég kom- inn á fimmtudagsmorgun klukkan sjö og þurfti að fara með bíl þaðan til Reykjavíkur." Kristján var ódeyfður allan þenn- an tíma og hægt að ímynda sér að það hafi ekki verið þægileg líðan. nokkra daga i senn. í hverri viku verður tiltekið efni tekið fyrir og náminu skipt í eftirfarandi flokka: Árangur i sölu- og markaðsmálum, hvernig auka megi skflvirkni og hagkvæmni í sölu, markaðssetning á alþjóðavettvangi, alþjóðavæðing, ný markaðssvæði og tækifæri, áhrif menningareinkenna í alþjóðavið- skiptum. Sérstök áhersla verður lögð á kennslu í útflutningi sjávar- afurða og þátta sem tengjast sjávar- útvegi. Kostnaður við námið er 260 þús- und krónur. Innifalið er kennsla, kennslugögn og húsnæði. Veittir verða þrír námsstyrkir að upphæð 150 þúsund krónur hver auk þess sem í boði eru sérstök námslán hjá Búnaðarbankanum. Skilyrði fyrir inntöku er að um- sækjendur hafi lokið stúdentsprófi eða sambærilegu prófi. Aðeins verð- ur hægt að taka við 15 nemendum að þessu sinni. Upplýsingar eru veittar í síma 453-6281 á Sauðár- króki og í síma 568-7677 i Reykjavík. rækjuveiðar á Flæmingjagrunni frá því um miðjan febrúar. Landað hef- ur verið í Harbour Grace og skipti- áhöfn flutt flugleiðis milli landanna, íslands og Kanada. Hólmadrangur er nú í þriðju veiðiferðinni og að sögn fram- kvæmdastjórans er ekki fullákveðið hvort komið verður heim að lokinni fjórðu veiðiferðinni í síðari hluta júnímánaðar. Það mun fara eftir veiði þá og þeim möguleikum sem þá verða á fiskislóðum annars stað- ar. GF „Það er nú eitt sem er slæmt um borð i skipunum að það er búið að taka þaðan allt sem heitir deyfilyf þannig að ég var sárkvalinn. Ég gat ekkert sofið fyrir kvölum nema tvo tíma eftir að ég kom um borð í Skagfirðing. Það var sett bráða- birgðaspeika á handlegginn strax eftir slysið og þegar ég kom á Sjúkrahús Reykjavíkur var þetta stokkbólgið og lækhunum leist nú ekkert vel á þetta,“ sagði Kristján. Á spítalanum var borað ofan í handarbakið og settir teinar í. „Ég met að sjálfsögðu mikils það traust sem mér hefur verið sýnt með því að nefna mitt nafn í sömu andrá og hið virðulega embætti forseta ts- lands. Eftir að hafa gaumgæft málið er niðurstaðan sú að ég mun ekki gefa kost á mér til forsetakjörs," sagði Ólafur Ragnarsson, útgefandi hjá Vöku-Helgafelli, í samtali við DV á þriðjudaginn, skömmu eftir að hann gerði upp hug sinn. Aðspurður um ástæður fyrir ákvörðuninni sagði Ólafur að hann hefði um árabil fengist við að byggja Kristján var rúman sólarhring á spítalanum. „t næsta rúmi við mig lá Færey- ingur sem hafði fótbrotnað tveimur dögum áður og hann var sóttur með þyrlu,“ sagði Kristján. Ekki var að sögn Kristjáns neinn vafi á að hann væri brotinn þannig að ekki var það þess vegna sem hann var ekki sóttur. „Sjómenn eru ansi daprir yfir þessu og reiðir sum- ir. Menn hefðu ekki verið látnir bíða svona lengi uppi á landi,“ sagði Kristján. -ÞK upp eigið fyrirtæki á sviði útgáfu og menningarmála. Þar væru í deigl- unni mörg áhugaverð viðfangsefni sem hann hefði ekki í hyggju að hlaupast frá. Eins hefði hann hug á að sinna ýmsum öðrum hugðarefn- um á komandi árum. „Ég vil nota tækifærið til að þakka af heilum hug þeim fjölmörgu sem hvöttu mig til að gefa kost á mér og hétu mér stuðningi ef til framboðs kæmi,“ sagöi Ólafur. -bjb Þú getur svaraö þessarí spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já Jlj Nel _2_| ,r ö d d FOLKSIN 904-160 Er 1. maí úreltur sem baráttudagur? Útflutningsskóli á Sauðárkróki í sumar - í samráði við Danska útflutningsskólann í kringum fimm þúsund manr.s voru á Ingólfstorgi í gær og hlýddu á ræðu- höld og skemmtiatriði í tilefni af fyrsta maí. Harður tónn var í verkalýðsfor- ingjum í ræðum þeirra á hátíðahöldunum þar sem ríkisstjórnin var sökuð um óbilgirni. DV-mynd GS Ólafur í Vöku-Helgafelli: Hættur viö forsetaframboð Þokkalegur afli á Flæmingjagrunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.